Ný félagsrit - 01.01.1847, Qupperneq 8

Ný félagsrit - 01.01.1847, Qupperneq 8
XII ekki útkljáb þegar biskup amlabist, ár 1720. — í flestum málum sínum átti hann örbugt uppdráttar, og spara&i þó hvorki kapp né fylgi, enda var hann á )’ngri ;rum sínum svo áhugamikill, aí) hann þoldi enga mótstööu, lieldur vildi bæla sérhvern mótþróa nibur aö fullu og öllu; fékk hann með þeim hætti æriö marga mótstööumenn. t A seinni árum sínum tók hann aö þreytast á máldeiluin, og leggja meiri alúö á lærdómsverk sín, voru bækur hans prentaöar smámsaman og hafa þókt afbragð þeirra tíöa allt til þessa dags. I Iifanda hfi hans komu út þessar bækur eptir hann: 1. Líkræöa eptir Gísla sýslumann Magnús- son, 1704. 2. Prédikanir utaf sjö oröum Krists á krossin- um. Hólum 1716. 3. Ilúspostilla, eöa Helgidaga prédikanir áriö um kríng. Hólum 1718. 4. Sannur kristindómnr. Hólum 1718 eöa 19. þessar komu út a& honum önduöum: 5. Skyldur kristins manns; ritaö fyrst á ensku. 1720. 6. Bænir, eptir sama höfund; prent. 1738. 7. Sex föstuprédikanir; þær voru ekki full- búnar frá lians hemli og bætti Steinn biskup einni viö síöan. En þetta hefir ekki prentaö veriö: f 8. Utleggíng liins Nvja testamentis úr frum- málinu, meö skýríngargreinum.

x

Ný félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.