Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 9
XIII
9. Ræöur útaf drottinlegri bæn.
10 og 11. Líkræbur eptir frú GuSríSi þórSarj
dóttur, tengdamóímr hans, og frú Gubríöi Gísladótt-
ur, ekkju þórbar biskups.
12. Porsi orbabók, snúin á íslenzku.
13. Ljófemæli orti hann yfri?> mörg á latínu,
bæöi andlegs efnis og veraldlegs, og sagt er, a&
hann hafi haft í áformi aö safna beztu ljóbmælum,
sem til væri á latínu eptir íslenzka menn, og láta
safn þab prenta.
A oíánverbri æíi sinni kenndi Jón biskup nokk-
urs kránkleika, helzt fótaverkjar og síbustíngs, en
hann lét þaö ekki standa sér fyrir, og starfabi jafnt
sem ábur. Um vorib 1720 kom út Pétur Raben,
stiptamtmabur, í Hafnarfirbi; Jón biskup reib til
fundar vib hann, og varb meb þeim vinátta mikil,
/
því Raben mat hann framar öllum mönnum á Is-
landi. Biskup reib þaban uppá þing, og birti þar
konúngsbréf, sem Raben hafbi meb ab fara, því
hann komst ekki til þíngs sjálfur fyrir fótaveiki;
var eitt af bréfum þeim um þab, ab prestar og
prestaefni þyrfti ekki ab vænta uppreisnar af kon-
úngi, þegar þeir félli í legorbsmál ebur abrar hneixl-
anlegar stórsakir. Eptir þíng reib biskup aptur á
fund stiptamtmanns, og skildu þeir meb mikilli
vináttu, en þegar hann kom heim í Skálholt frétti
hann andlát mágs síns og hins kærasta vinar,
þórbar prests Jónssonar á Stabastab. þeir höfbu
heitib því hvor öbrum, ab sá sem lengur lifbi skyldi
halda ræbu yfir grepti hins; brá hann því vib