Ný félagsrit - 01.01.1847, Qupperneq 10
XIV
skjótt, og reib af stab vestur seint á degi, hinn
26. tlag Augustmánabar. þegar hann var kominn
nokkub a leib, kenndi hann síbustíngsins, en hélt
þó áfram feröinni, og ætlabi ab ríba Bláskógaheibi
ofan í Lundareykjadal; en er hann kom á Slebaás,
óx verkurinn svo mjög, ab þegar hann kom aö
sæluhúsi vib Hallbjarnarvörbur var honum ófært ab
halda lengra, og var þar tjaldab yfir honum um
kvöhlib. Hann lét þá Olaf prest Gíslason, kirkju-
prest sinn, slá sér æb, linabist þá verkurinn, en
sóttin magnabist svo mjög, ab hann fékk missýn-
íngar og höfubóra. Á þribja degi jukust óliægindi
fyrir brjóstinu; hann spurbi þá Olaf prest, hvernig
honum bybi liugur um sjúkleik sinn. Hann svar-
abi: „mér lízt, herra! sem þér munib eigi lengi
héreptir þurfa ab berjast vib heiminn”. Biskup
mælti: „því er gott ab taka; eg á góba lieimvon”.
Síban bjó hann sig gubrækilega undir andlát sitt,
og andabist um dagmálabil hins 30., sem var föstu-
dagur. Hann var þá 54 ára, 6 mánaba og 9 daga
ab aldri, og hafbi verib 22 ár í biskupsdómi. þab
þókti merkilegt, ab hann hafbi opt sagt, ab enginn
stabur þækti sér fegri enn vib Hallbjarnarvörbur,
þar sem hann andabist, og svo ab hann hafbi sagt,
ab um dagmálaskeib mundi hann andast. Hannvar
grafinn í Skálholti 6. September.
Jóni þorkelssyni Vídalín er svo lýst, ab hann
var vel í vexti, og limabur vel, fríbur sínum og
tígulegur, snareygur mjög og ab öllu vel farinn;
hann hafbi hreint málfæri og skírt og var hinn