Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 1

Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 1
Baltlvins Einarssonar, B~Kali)vi\ Einarsson er fæddur 2. August 1801, á Molastöbum í Fljótum, í Skagafjar&ar sýslu. Fabir hans, Einar bóndi Gufimundarson, hefir almennt t veriB talinn mebal hinna helztu bænda á Islandi, bæöi a& hyggindum og dugna&i; var liann lengi hreppstjóri og umbo&sma&ur yfir Reynistabar klaustri, og varí) dannebrogsmabur 1841. Kona Einars bónda og móbir Baldvins var Gu&rún Petursdóttir, bró&ur Jóns læknis, Péturssonar, Jóns sonar smi&s á Melum í Svarfa&ardal, Oddssonar hins sterka á Melum, Bjarnasonar, sem var sveinn Olafs biskups Hjalta- sonar, Sturlusonar smifes. Bjarni Sturluson átti Ingi- björgu Pálsdóttur, Grímssonar, Pálssonar sýslu- manns í Húnaþíngi; en móbirlngibjargar varMargrét, dóttir Erlendar sýslumanns í Múlaþíngi, sonar Há- kalla-Bjarna, sem Ketilsta&a ætt er frá komin; en Hákalla - Bjarni átti Ragnhildi dóttur þorvarbar Loptssonar bins ríka og Margrétar, dóttur Vigfús- ar Hólms hir&stjóra. Ætt Odds hins sterka og Jóns

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.