Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 3

Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 3
VII hreinskiliim og einarbur vib hvern sem var ab skipta, hvervetna glablyndur og greibvikinn. Um vorib 1821 spurbi fabir hans hann afc, hvort hann vildi ekki læra latínu og fara í skóla, kvab hann sér virtist hin mikla laungun hans til aí> lesa bækur benda til, ab svo ætti aí> vera, og kynni meb því gáfur hans ab verba honum og öbrum ab miklu gagni. þessu játabi Baldvin glablega, og var þá gjört ráb fyrir ab byrja lærdóm um veturinn eptir; en nú vántabi tilsögnina. Ekki var vika libin þegar Baldvin haffei fengib sér latinska mál- fræbi (eptir Baden) og orbabók (Nucleus), las hann í þeim meb miklum áhuga þegar ekki bönnubu sjóró&rar eba saubageymsla. Tilsögnin fekkst meb því móti, ab séra Jón Jónsson á Barbi var þá búinn ab segja iausu braubinu og kominn ab Efra-Haga- nesi, en þaban er skammt ab Hraunum, sem Einar bjó þá; prestur hafbi svo miklar mætur á Baldvin, ab liann lofabi ab koma sjálfur til hans á sunnu- dögum og segja bonum til í latínu; var þab alls fimm dagar sem þessu varb komib vib. Um vorib ritabi Baldvin presti bréf á latinu, og þótti honum þab furbanlega vel tekizt hafa, sagbi, ab þó mikils ' væri áfátt væri samt í því góbir kaflar. Um haustib 1821 kom fabir hans honum fram ab Mælifelli til kennslu, til séra Jóns prófasts Konrábssonar, og var bann þar ab lærdómi 25 vikur. Vorib eptir var sótt um skóla og fékkst þab; kom Baldvin í skóla um baustib 1822, og settist efstur í nebra bekk, en haustib eptir varb hann fimti ab ofair í

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.