Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 4

Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 4
VIII. eí'ra bekk. A sumrum var liann lieiina, og var formabur fyrir skipi föbur síns. Uin liaustib 1824 veiktist hann, svo hann komst ekki subur fyrr enn á góu; var hann þá ekki í skólaröb, en gekk ab kennslu og yfirheyrslum jafnt og abrir mebau skóla- tíminn stób, en síban las liann fram á lestatíma, og fékk þá góban vitnisburb kennaranna fyrir ástund- un og framfarir í lærdómi, og jafnt fyrir sibferbi sitt; beiddi hann þá stiptprófast Arna Helgason ab yfirheyra sig, og veitti liann honum þab og útskrif- abi hann meb góbum vitnisburbi. þá fór Ilaldvin norbur ab Möbruvöllum, til skrifara hjá Grími amt- manni Jónssyni; þegar stofan hrann á Möbruvöll- um svaf Jíaldvin uppi í lopti, og vaknabi ekki fyrr enu ófært var ofan stigann úr loptiuu, (ók hann þá þaö ráb, ab liann braut gluggann og stökk út um hann berfættur i nærklæbum einum, en liann misti þar allan klæbnab sinn og bækur. Eptir brunann fór liann meb amtmanni inn á Akureyri, en um haustib eptir sigldi hann til Kaupmannahafn- ar, varb hann síbfara og komst ekki upp til prófs fyrr enn eptir nyjár (6. Janúar 1827), og frkk hann í prófinu vitnisburb í meballagi (haud illaudabilis). þab leib ekki á laungu, þángab til Baldvin tók til annara starfa enn þeirra, sem beinlinis þurfti meb til ab ná embættisprófi í lögfræbi, sem liann hafbi valib sfer. Hib fyrsta rit sem vér ætlum ab Baldvin hafi leyst af hendi, eptir ab hann kom til Kaupmanna- hafnar, er „ritgjörb um birkiskóga viburhald, sán-

x

Ný félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.