Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 7
XI
Kristjáns konúngs áttunda aö veita því fulla vi&ur-
kenníng í verkinu.
Voriíi 1831 átti Baldvin í ritdeilu mikilli í forn-
fræfcafelaginu; var hún reyndar í fyrstu sprottin af
litlu efni, en svo varfe hún áköf a& sí&ustu, ab Is-
lendíngar þeir sem her voru gjör&u hana jafnvel
aí> þjú&armálefni, og gengu þeir flestir úr félaginu
sem í því voru, þegar þeír liöf&u ekki bolmagn vib
mótstö&uflokkinum. þaí) mátti sannast lier ab vísu,
a& sjaldan veldur einn þegar tveir deila, en í mörgu
tilliti má kalla, a& deila þessi væri áþekk hinum
óskaplegu illdeilum frænda og fústbræ&ra í fornöld,
þareb a&ilar hvorutveggja flokksins voru í rauninni
jafn ötulir og þarfir vinir fósturjar&ar vorrar og
búkmenta hennar; en einkum var þaí) hryggilegt,
a& menn af vorri þjúb skyldi þykjast neyddir til a&
fylla mútstö&umannaflokk Rasks, sem liaf&i varib
hinufegursta af æfi sinni, og þaí> svo fagurri og merki-
legri æfi, í vorar þarfir aí> kalla má. þegar þannig
stendur á, þá er enginn sigur í sigrinum, þú liann
vinnist; hann getur aldrei annab or&i& enn versti
úsigur fyrir hvorutveggju.
þetta sama ár um haustib túk Baldvin em-
bættisprúf í lögfræli meí) bezta vitnisbur&i. Hann
túk þá fyrir sig a& leita gagnfræ&is-skólans (poly-
technisk Institut), sem þá var ný-stofna&ur undir
stjúrn Örste&s, náttúrufræ&íngsins, til a& útbrei&a
þekking í náttúrufræ&i, mælíngarfræ&i og allskonar
vísindum þeim er til framkvæmda liorfa ogi&na&ar;
sýndi þaí) enn, hversu ágætt lag Baldvin haf&i á