Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 9

Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 9
XIII arlegt einsog þab mátti í fyrsta áliti viröast lítil- vægt, svipti honuni burt skömmu síSar. Öndverfe- lega í December mánuði stób Ijós á borbi fyrir framan hvílu hans um morgun um fótaferfiar tíma; borSifi valt um koll, en ljósif) náfii til rúmtjaldsins og funafii þaf> upp í einu vetfángi; hann stökk þá upp, því nær alls nakinn, nr rúminu, reif tjaldif) ofan og gat slökkt eldinn, en skammhrenndist svo vib þa&, bæ&i á höndum og fótum, at> hann lagfist jafnskjútt rúmfastur og reis eigi á fætur si&an, lá hann í sárum rúmar 8 vikur og skiptust landar hans til af> vaka lijá lionum, því kona hans varfi lfcttari um þaf> skeifi. Kraptar líkamans þverru&u dag af degi og voru öldúngis þorrnir þegar liann andabist; voru þá hendurnar orfinar heilar og annar fóturinn, en annar ekki. Sálin hélt samt fjöri sínu og kröptum óskertum fram í andlátif). Ilann and- a&ist 9. Febr. 1833*); Rask anda&ist um haustib áfiui, mána&artíma fyrr enn Baldvin tók daufamein sitt. þeirra er minnzt beggja í Skírni um voriö eptii. Baldvin lét eptir sig ekkju og tvö börn: son tvævetran, sem Einar hét, og dúttur tveggja vikna, sem var skírf) á greptrunardag hans og köllufi Baldvina; hún anda&ist rúmlega ársgömul, en sonur hans lifir enn, af) því er vér glöggvast vitum. Svo var Baldvin vinsæll og vel metinn af mörgnm, aö margir af kennurum háskólans og ") Sfcirnir 1833. l>ls. 67.

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.