Alþýðublaðið - 26.01.1921, Blaðsíða 1
Dl&öí
O-efid lit aS A.l|>ýdufioSflcxt«i>m.
1921
Miðvikudaginn 26. janúar.
20 tölubl.
„Einokun" og „samkepni"
1 „Vísi" f fyrradag birtist grein
«ftir Jakob Möller, er nefsist „Em-
okun og viðskiftahöft", sem aðal-
Iega veitist að ræðu iminni á
kosaingafundi AlþýðufloWksins 15.
þ m. G'ein þessi er furðu stilli-
lega rituð í samanburðj við annað,
sera menn eiga að venjast úr
þeirri átt. og vil eg því hér svara
iiénni nokkrum orðum.
Á þetta mál má líta frá tveim
hliðum aðalléga, sem þó bera að
sama brunni, frá sjónarmiði hag-
fræðinnar og jafnaðarstefnunnar
Hagfræðin k^nuir það, að vefzl
un, eins og iðnaður, lúti „lögmáli
v?x*ndi orðs", þ. e. a. s. verði
yfirleitt því meira arðberandi, sem
tiún er rekin í stærri stil. Frjáls
samkepni hefir alstaðar í heimin-
inum haft i för með sér að stóri
fyrirtækin ganga af hinum smærri
dauðura, en um leið hverfur sam-
kepnin f raun og veru, og eftir
eru einokunarhringar auðmanna.
— Hagfiæðilega er þetta gott að
því leyti, sð samtök og skipulag
kemst á atvinnuvegina í stað
sundraðrar samkepni, en þá kem-
ur önnur hættan.
Frá sjónarmiði jafnaðarstefn-
utœar á að reka þjóðarbúskapinn
með það fyrir augum, ekki aðeins
að hann gefi sem mestan arð,
iheldur einnig, 1. að völdin um,
hvernig atvinnuvegunum sé stjórn-
að séu í höndum þjóðarinnar
sjálfrar, allra manna starfandi
með höndum og anda, en fáir
auðmenn séu þar ekki einráðir.
2. að arðurinn af þjóðarbúskapnum
gsngi til hagsmuna hins starfandi
lýðs f landinu, en verði ekki ein-
okaður af auðmönnum, sem skamti
úr hnefa lágt kaup en hátt vöru-
verð. Jafnaðarstefnan, alþýðustefn-
an, heldur því fram, að alþýðan
sé hinn skapandi kraítur, sem
kynþáttur okkar hvflir á, og frá
henni sé það bezta, sem við eig-
nm i okkar þjóðlffi. Fyrir þvf éigt
að reka þjóðarbúskapinn með
hagsmuni hennar fyrir augum, en
ekki eiginhagsmuni einstaklinga,
sem leyfi auðmönnum að fara í
ræningj flokkum yfir landið og
láta greipar sópa um arðinn af
vinnu þjóðarheitdarinnar, með út-
valið höfðingjaveldi fyrir augum,
sem ætfð hlýtur að riða niður
þjóðfélagið.
Af þessum ástæðum viljum við
jafnaðarmenn koma á þvf skipu
lagi, sem vænlegast er hagfræði-
lega í verzlun og iðnaði, stórat
vinnurekstri. En aftur á mótí vilj-
um við að þjóðin hafi hann sjalf
í sfnum höndum. Straumarnir frá
útlöndum sýna einnig að þetta er
rétti vegurinn En þó að við vit-
um að einkaatvinnurekstur þjóð-
arinnar er takmarkið, þá vitum
við einnig að stórverzlun af rikis-
ins hálfu mun bera sigurinn úr
býtum, þó að „írjáls samkepni"
sé. Við erum þvf á engan hátt
hræddir við frjálsa samkepai, enda
þótt það kunni að lengja um
nokkur ár leiðina að takmarkinu,
og sennilega væri rétt á ýmsum
sviðum að hafa samkepni aokkur
ár, til þess að sýna þjóðinni á-
rangurinn.
Eg fyrir mitt leyti hefi aí
reynzlunni í kndsverzluninni, þar
af rúm 2 ár í samkepni við heild-
sala, séð greinilega, að landsverzl-
un er bezta verzlunarfyrirkomu-
iagið og mun fyllilega gefca stað-
ist hvaða samkepni sem er, alveg
eins og landsbankinn stenst sam-
kepni f peningamálunum. En hitt
veit eg einnig, að þó að frjáls
samkepni yrði á pappfrnum, þá
er „mónópólið" tákn framtíðar-
innar. Vitanlega erum við allir,
sem erum með landsverzlun, með
henni vegna þess, aö við höfum
sömu hagsmuni af því sem aðrir
iandsmenn. En engan mana þekki
eg, sem sérstaka eiginhagsmuoi
hefir af viðgangi laadsverslunar,
þvf að þeir, sem við hana starfa
fyrir kaup, munu allir geta fengið
sama kaup í öðrum stöðnm og
sumir meira.
Hvað viðvíkur þvf atriði að
heildsalarnir hefðu orðið að setia
niður sykurverð sitt, efþeir hefðu
keypt i haust, eins og þeir ætl-
uðu, sykur sem seldur hefði verið
fyrir kr. 2,36—2 40 kg., þá vil eg
aðeins nefna dæmi um kaffið.
Það var lækkað eriendis í verði
um þriðjung f október sl haust,
en lækkunin kom fyrst hér um
jólaleytið og það eingöngu fyrir
tilstilli Verðlagsnefndar, en inn-
flutningsleyfi höfðu verið gefin
þeim, sem um þau báðu. Þegar
kavpmenn alment sitja uppi með
dýrar birgðir, flytja þeir alls ekki
nýjar ódýrari vörur til landsins,
og það þvf siður sem meiri eru
gjaldeyrisvandræðin.
Vm steiaolíuna vil eg aðeins
geta þess, að þeir sem bæst
gaspra, hafa ekki hingað til haldið
þvf fram að landsverzlunin ætti
að færa út verksvið sitt, svo sem
með því að bæta við sig stein-
olíuverzlun. Sfðastliðið haust voru
ókjörin hjá H. í. S. samt orðin
svo mögnuð að augsýnilegt var
hverjum heilyita manni að lands>
verzlunin yrði að skerast i leilt-
inn. En þá var ómðgulegt að fá
gjaldeyri erlendis til slfks, og þvf
kemur olfan fyrst nú. Þetta veit
jakob Möiler Hka sennilega, og
hann veit Hka um verðlækkun
H. í. S., sem eingöngu stafaði af
þessum olfukaupum.
Eg vii að lokum gera eina
játningu sem Vfsir má nota eins
og hann vill. Hún er sú, að þeir
gallar sem verið hafa á lands-
yerzluninni hingað til, eiga allir
rót sfna að rekja til þess, að ekki
hefir enn verið tekin endanleg
ákvörðun um að hún stæði tU
frambúðar og þvi ekki verið
hægt oft að gera ráðstafanir með
framtíðina fytir augum.
Hiðinn Valdimarsson.