Þjóðólfur - 22.11.1848, Qupperneq 4
enginn skuli vita, hvað í vændum er; J>ví
sjálfur er hann svo sannfærður um það,, að
eyjunni upp renni nýtt vor. Hann sjer í anda,
hversu dalir landsins munu blómgast, og bú-
endur |>ess verða frjálsir menn. Skáldib seg-
ist að sönnu vita, að sjálfur deyi liann áður,
og margir menn með honum; en engu að sið-
ur biöur liann landa sína, að trúa orðum sínum,
og hann segir þeim, með hverju skilyrði þeir
megi vera vissir uin, að þau rætist; f lkið
verður að hafa djörfung til að treysta guði,
að hann vilji lijálpa því til, að brjóta í sund-
ur hlekkina, þegar j>ví sjálfu er orðin alvara,
að losast úr þeim; svo verður það og að
hlýða röddu sonarins, sannleikans og rjett-
lætisins konungi; og úr því þarf það ekki
annað, en bíöa hins góða, líka sem taka á
móti degi allra heilla og hagsælda. 5etta
er vorið, sem skáldið sjer fram á. En ept-
ir það vor vænti jeg líka sumars, þá er öllu
fegri, en í fyrri daga, frelsisröðull á fjöll og
hálsa fagurleiptrandi geislum steypir, þá er
lifa og blómgast. í landi voru dáðar og dugn-
aðar, dyggðar hverskonar, frægðar og frama
fegurstu menjar.
Slík er sæla sú, sem fyrirhuguð er ætt-
jörðu vorri, íslendingar! Vjer skulum því
vakna með glöðum og fúsuin huga til svo
veglegra starfa, til að flýta fyrir þessum sælu-
dögum landsins. Og til að örfa huga vorn
til eljufulls áframhalds, skuluni vjer jafnan
gæta þess, að land vort er með margfaldri
blessun af guði úr garði gjört, og iðulega
brýna það fyrir sjálfum oss, að vjer landsbúar
erum, fyrir fulltyngi hinnar orkuríku og af-
rekssælu ættjarðarástar, fullfærir til þess,
eins og hver önnur þjóð í heiminum, að koma
því öllu áleiðis, sem laridi voru má verða til
frægðar og frama, bæði í andlegum og líkam-
legum efnum. Sannfærður uin þetta, biö jeg
iikipsbriiiii,
sagöur af sjónarvotti.
Hvervetna þykir eldsbruui einhver voöalegasti hlut-
ur, sein fyrir getur komiö. Svo hefur ölluin þólt,
sem liúsbruna liafa sjeö; en hvað er þó húsbruni á
landi uppi hjá skipsbruna úti í reginhaii! Setjum oss
í spor sjófaranda, þegar eldur kviknar í skipi þeirra,
og bálið hrindir þeim niöur í freyðandi öldurnar. Jiað
yður alla að vaka og bíðja, vinna og iðja,
meðan dagur endist. En drottiiin bið jeg aö
styrkja oss alla, og efla einn og sjerhvern í
sinni stöðu.
S V a r
uppá „þáífprbi um famctntiig ©rímðtúitgu braufcg
níb Unbtrfcllé".
(Frammhald.) Presturinn, sjera Sigvaldi
Snæbjarnarson, sagði lausu Grimstungubrauði
4. dag septemberm. 1847; 13. dag sama mán-
aðar óskaði presturinn á Undirfelli, sjera Jón
Eiriksson þess í brjefi til mín, að jeg færi
þess á leit. við stiptsyfirvöldin, að Grínts-
tungubrauð ynði við þetta tækifæri samein-
að við Undirfells-prestakall. fiávartíminn orð-
inn of naumur til þess,að jeggæti borið málefnið
undir álit hlutaðeigaudi sóknarbúanda; en mjer
þótti hins vegar áriðaudi, að það kæmist sem
fyrst til stiptsyfirvaldanna, svo aö Grímstungu-
brauð yrði annaðhvort veitt í tækan tíma, eða
sameining brauðanna undirbúin, efhenni ætti
að verða framgengt. Jeg þóttist þar aö auki
vera svo kunnugur, aðjeg gæti skýrt stiptsyfir-
völdunumfrá þeimaðalatriðum,sem komaþyrftu
til álita, áður en anuaðhvort væri afráðið, að
sameina hrauðiri eða ekki; rjeði jeg því af,
að rita biskupinum álit mitt‘20 dag sept.-m.,
svo brjefið gæti komizt suður með haustferð-
um. Tók jeg það fyrst fram, sem jeg hef á-
vallt verið sannfærður um, að óráö væri að
gjöra það að reglu, að leggja prestaköll sam-
an; 1 jet jeg því skilja, að jeg mundi hafa
lagt á móti beiöni sjera Jóns, ef mjer væri
ekki kunnugt, að allar kringumstæður væru
lienni meðrnæltar. Jeg tók það fram, að Und-
irfells og Gríinstungubrauð lægju hvort við hlið-
ina á öðru í sama byggðarlagi, Vatnsdalnum,
sem sýndist vera skapaöur til að vera eitt
prestakall, aö Undirfell væri svo að segja í
má heita, aö þá sjai sjóinaöurinn ímynd veraldarbrun-
ans á dónisdegi. Ilann er staddur þar í reginbali,
lirrtur aliri mannlegri hjálp, og skipiö er veruldin, sem
líf hans er bundið viö; því farist skipið, ferst hann
sjálfur ineð.
Sneinnia inorgtins 27. dag niaíin. 1838, lagöi gufu-
skipiö IVikiiIás út frá Pjetursborg i Itússlandi i björtii
og liægu veðri. Jiegar þaö fór fram hjá kastalanum
Krónstadt, var skotið mörgum fallbyssum. Ilim-