Þjóðólfur - 22.11.1848, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 22.11.1848, Blaðsíða 6
io Jegar svona stóð á, gat jeg með engu móti breytt áliti |)ví, er jeg liafði áður látið í ljósi, og sem sýsluinaðurinn aðliylltist lika; samt lögðum við það til, að báðar kirkjurnar niættu standa, eins og verið liefði. Jeg ætla ekki að svo störldu að fara fleiruin orðum uin þetta mál; fiví jeg vona, að það, sem komið er, nægi til að sýna, að jeg lief alls ekki fylgt sameiningu Grímstungu og Undirfells brauða með nokkurri ldutdrægni, og að það er rangbermt, að jeg liafi gjört þaö að viðauka, að 4 bæir úr Undirfellssókn yrðu lagðir til Jiingeyrabrauðs; en þó fietta befði nú verið satt, þá beld jeg, að ekki liefði verið orsök, til að gjöra sjer far um að lýta mig fyrir það, þegar nógar voru ástæður til, að fara þess á leit; því jeg veit ekki beVtir, en að skyldan bjóði mjer að fara fram hinu sanna og rjetta, þegar jeg á að segja álitmitt, hvort sem jeg er sjálfur viðriðimi eða ekki. Jað er og auðvitað, að ekki sit jeg alla tíð að Jing- eyrabrauði, og að jeg nyti þess skenimst, þó hinir umtöluðu 4 bæir yrðu lagðir til Jþingeyra- sóknar; jeg hefði aldrei tekið það í mál — því síöur orðið til að stinga upþ á því — beflti jeg ekki álitið það hagkvæmara fyrir þá, sem eru á tjeðum bæjum, en þá tilliögun, sem verið liefur. jþað er svo langt frá, að jeg liafi gjört mjer far um að sæta þessu tækifæri til að bæta fiingeyrabrauð, að jeg hef iniklu fremur verið of varfærinn í því tilliti, og or- sakaðist það af því, að jeg ætla^i að var- ast, að baka nijer ámæli fyrir það, að jeg bjeldi með sameiningu Vatnsdalsbrauðanna, af því, að jeg ætlaði mjer að liafa sjálfur gott af henni“. En hefði bjer verið annar prestur en jeg, þá hefði jeg ekki hikað við, að fara því örúgglega fram, að önnurhvor Grimstungu - kirkjujörðin, Kot eða Kárdals- tunga, eða jafnvel báðar, liefðu verið lagð- rkki hina dýrustn og Ijiiffenguslu rjetti, eptir því sent hver vildi hafa. Var nú horðað os; drnkkið, sunu-ið og leikið, og öll skeniintnn við liöfð. Jiegar þannig fer fram á skipum, þá er ekki furða, þó öllum þyki sjóferðir ánaegjusamar, eins og sjófarendum þótli lika hjer. Skipið skreið nú drjngiim, og sást eptir það hvít rák á sjónum, og svarlur rcykjarmökkur í lopti. Formað- urinnsagði, ef þeim byrjaði allt af svona vel, þá kæm- ust þelr um hádegi næsta miðvikudag inn á Travarós ar til iþingeyrabrauðs, og þeim siðan maka- skipt fyrir Steinnes, svo það hefði getað orð- ið að eptirgjaldslausu prestssetri; eða þá, ef Grímstunga hefði átt að vera prestssetrið í Vatnsdalnum, að Undirfelli hefð verið varið til þessa. Sumir bafa jaftivel að fyrra bragði vakið máls á því við mig, að það liefði ver- ið rjett og sanngjarnt, að beiðast þessa, með því jþingeyrabrauð hefði þá orðið álíka gott og Vatnsdalsbrauðið. Ef einhverjum kynni að þykja það ótrúlegt með tilliti til þess, hve liátt Jingeyrabrauöið er metið i 6. ári „Nýrra Felagsrita“, þá læt jeg þess getið, að sú skýrsla er ekki áreiðanleg pþvi bæði er bú- jörðin reiknuð presti til inntektar, sem ekki er gjört á binum brauðunum, en presturinn geldur eptir hana lijer um bil 45 rbd., ogsvo er hins ekki heldur gætt, að helmingur af prestsmötunni, sern á að vera 5 hndr. á lands- vísu, er borgaðnr prestinuni í duggarasokk- um, og er 1 lindr. í þeim venjulega ekki meir en 10 rbda virði; en í „Fé!agsritunum“ befur hvert hundrað þeirra verið reiknað á 20rbd., eins og 1 lindr. i góÖiim og gildum landaurum; er því J>i,1Seyrabrauð að þessu leyti metið vafalaust 70 rbd. hærra, en vera ætti, auk anriara sinærri yfirsjóna. Jeg skal nú reyndar, hvað sjálfan mig snertir, vera jafnánægður, hvort sem að verður af sam- einingu Vatnsdalsbrauðanna eða ekki; en úr því þetta er þannig komið til umtals, þá ætla jeg að víkja vandanum af nijer, með því að fela það nærgætnu áliti binna báu stiptsyfir- valda, hvort ekki eigi vel við, að miðla 3>ing- eyrabrauði frá Vatnsdalsbrauðiriu, samkvæmt því, sem jeg bef hjer bent til, ef sameining- unni verður baldið áfram, sem jeg get ekki efast um, meðan Grímstungu sóknarbændur bera ekki fram sannar og gildar ástæðurmóti benni, og er það ekki orðið enn, svojegviti; hjá Lybekk. Á sunniidaginn lögðu þeir út frá Pjet- urshorg, og liöfðu ekið í snjó og frosti gegniun stræti borgarinnar niður lil hafnarinnar; og nú áttu þeir þá von á næsta miðvikudag að koinast í sólskinshlýind- in og alia sæiu i hinni inndælu Lyhekksborg. Á þriðju- daginn gjörðust menn næsta glaðir yfir horðum. Sátu þar sainan rússneskir höfðingjar og tignir menn, er ætluðu ylir til Englands, tii að vera við krýningu Victoriu drottningar. Jiar töluðu menn á öllum tungmn norð-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.