Þjóðólfur - 22.11.1848, Side 5
9
iniðjum (lalnum, svo frá engum bæ i allri
sveitinni yrði lengra, en góð meðalkirkjuleið
að Undirfelli, og yfir engar torfærur að sækja
að Undirfelli, fremur en að Grimstungu; jeg
skýrði frá því, að í Undirfellssókn væru 18
bæir, að meðtöldu prestssetrinu, og nálægt
190 manus, en í Grímstungusókn 12 bæir,
með prestssetrinu, (jeg'taldi |>á ekki nvbýlið
Haukagilssel) og bjerttm 130 inanns, svo ef
báðar sóknirnar yrðu gjörðar að eiim prestii-
kalli, |>á yrðu í því 30 bæir og eittbvað 320
manirs, og mætti f>að ekki lieita of stór sókn
i jafnþjettbýlli sveit, og Vatnsdalurinn váeri;
þá bætti jeg við þessum orðmn: „og yrðu
þó bæirnir, ef til vill, ekki íleiri, en 28; því
væru bratið þessi lögð saman, þá sýndist vel
fallið, að 2 bæirnir, sem norðast liggja í
Undirfellssókn, Bjarnastaðir og Mársstaðir,
yrðu lagðir til jþingeyrakl. sóknar; því að
Jingeyrakirkju ættu þeir bæði skemmri og
betri veg, ien að Undirfellskirkju; en liing-
að til lieíur ekki inátt gjöra þessa breytingu,
vegna fátæktar Undirfellsbrauðs*. Síðar í
brjefinu gjörði jeg grein fyrir tekjum Umlir-
fells og Grímstungu brauða; liafði jeg fyrir
mjer bæði brauðalýsingarnarí jarðatalsb. John-
sens, og skýrslu prestanna um tekjurnar á
yfirstandandi tíma. Eptir þessu gat mjer
ekki reiknazt betur, en að tekjur beggja brauð-
anna til sanians, aö öllu tiltöldu, yrðu lijer
um bil 247 rlwi. 56 sk. virði, fyrir utan bújörð-
ina Undirfell, sem jeg bafði í huga að verða
mundi prestssetrið; og taldi jeg j>etta að visu
mikið viðunanlegt, en þó ekki of gott brauð
banda duglegum presti, „enda mætti, ef svo
sýndist, verja nokkru af tekjum Grimstungu
brauðs, til að útvega eptirgjaldslausa bújörð
prestinum í Jíngeyrakl. brauði, sem er hið
eina brauð bjer í sýslu, er ekki á eptirgjalds-
lausa bújörð lianda presti sínum“.
ininn var heiÖríknr op; sjórinn kyrr, en þó skreið
skipið liæði nijúkt og drjúgt. Á skipinu voru alls 132
menn af ölluin stjettuni, á öllum alilri, og af ýnisuni
þjóðum. t’orn menn á gangi frain og aptur uppi á
þiljunum, og voru iiinir kátustu. Gufuskip þetta liafði
oplar en hunilrað sinnum áður farið á milli Pjeturs-
Lorgar og Lyliekk, og aldrei hlckkzt neitt á. Menn
kviðu og ekki neinu í þetta sinn, heldur hrósuðu happi,
er þeir fóru fram hjá hiniim skipunum, scm voru að
30. dag nóvemberm. 1847 fjekk jeg
brjef frá biskupinum, dagsett 12. dag októ-
bertn. næst á uiidan. I því brjefi óskaði
hann, að jeg, ásamt sýslumanni, bæri þetta
mál undir álit skynsamra manna í Grimstungu
og Undirfells sóknum, og einkum að leitað
væri atkvæðis þeirra um, livort önnurlivor
kirkjan mætti ekki vel af leggjast, og livor
þá. Jiessu gat ekki orðið koniið við, fyr en
24. dag janúarm. þ. á.; en jeg gjörði mjer
samt að skylilu, að láta ýmsa menn, sem til
min komu úr \ atnsdaliium, vita hvað í áformi
væri, og tala við þá um málefnið; þótti mjer
þeir taka því alllíklega. En þegar leið að
fundinum, fór það að berast í fregnum, að
verið væri að búa til samtök í Grimstungu-
sókn, að mæla á móti allri breytingu frá
þvi, sem verið liefði; fundardagurinn sýndi,
að eitthvað niundi liafa verið hæft í þessu;
því |>á koin það upp, að ílestir úr Grimstungu-
sókn mæltu fast á móti sameiningunni, og
báru það fyrir, Bað þeim yröi gjört ertíðara
fyrir í öllu því, er þeir þyrftu til prests að
sækja“. En þegar búið var að sýna þeim
frain á, hve ástæðulaus þessi viðbára væri,
þá var lika áslæðum þeirra lokið. Undirfells-
sóknar búeudur tókumálinuapturániótiskyn-
sainlega og mannúðlega, nema einir 2, og
lýstu því ytír, aö þeir gæfu meðánægju sam-
þykki sitt til sanieiningar brauðanna, og
færðu það til, að kjör prestsins yrðu þá við-
unanlegrif og kirkjan mundi verða betur og
rækilegar sótt, þegar messað væri annanhvoru
lielgan dag, og þjónustugjörðin þess vegna
heiðurlegri. En jafnframt „óskuðu bænd-
urnir á 4 bæjum norðast í Uiidirfellssókn, að
mega heldur sækja kirkju út að iþingeyrum,
en að Undirfelli, ef að sameining brauðanna
kæmist á, sjer i lagi vegna torfæru vegarins
yfir þær svo kölluðu IIvainnisurðir“.
riða til og frá af undirsjániim, en koimist ekkert ú-
leiðis fyrir hyrleysi. J>ar máttu lika skipverjar húast við
að vera í Iiali svo og svo margar vikur. og hvílíka
hrakninga gátu þeir ekki fengið á þeim tíma. Enda
sáust þar á þiljuin uppi einstöku ferðamenn daprir í
hragði, allteins og þcir kviðu illuni aðbúnaði og langri
útivisL Á gufuskipinu þar á móti voru allir glaðir í
bragði og skrautlega búnir. llvervelna voru allir hluí-
ir, sem menn vildu bendinni til rjetta. Skorti þar