Þjóðólfur - 22.11.1848, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 22.11.1848, Blaðsíða 8
hendur fyrir óknytti efia yfirsjónir, hafa fyr- irgjört kosningarrjetti og kjörgengi. Atkvæði skal grei&a á laun; en hvert fylki kýs fulltrúa fyrir sig. Á þjóðþinginu skal rannsaka gildi kosn- inganna. 3>riðja hvert ár skal kjósa á nýja leik. Jjóðþinginu skal aldrei slíta, en frest- að getur það aðgjörðum sínum um nokkurn tíma, en þó eigi lengur en um 3 mánuði. Kjósa má hina sömu fulltrúa aptur. Ekki mega kjósendur setja þeim nein lög; þeir verða og eigi lögsóktir fyrír neitt það, er þeir mæla á þinginu, nje lieldur fyrir aðrar sakir, nema því að eins, að þjóðþingið leyfi, eða þeir sjeu staðnir að verkinu. Ekki eru þeir menn kjörgengir, er fyr- irgjört hafa embætti sínu. 5',lon,enn*ril'r geta ekki fengið nein þau embætti, sem þeir veita, er framkvæmdarvaldið liafa á hendi. Jíingmenn þeir, sem eru embættismenn, fá ekkert kaup ; því að meðan þeir sitja á þing- inu, eru aðrir settir til að gegna embættisstörf- um þeirra. Jó eru ráðgjafarnir, binir lægri ríkisskrifarar og æðstu málaflutningsmennirnir við hrindingardóminn (Cassationsretten) og yfirdóminn í Parísarborg uiulan skildir. Fulltrúar fá borgun fyrir starfa sinn, og mega þeir eigi skorast undan að þiggja þá borgun. Jiingið er haldið í heyranda hljóði; en svo getur að borið, að ákveðið verði, að kjósanefnd manna, sem enginn má blýða á. Helmingur þingmanna verður að vera við- staddur, ef greiða skal atkvæði um lög. En áður en atkvæði eru greidd, skal lesa lögin upp þrisvar, og skulu að minnsta kosti 10 dagar líða á milli þess, er þau eru upp lesin, neina brýna nauðsyn beri til, að flýta atkvæða- greiðslunni. (Framhaldið síðar). Prestvíg-ðir. 5. dag þ. ni. vígði bisknp landsíns, berra 11. G. Thordersen, gnðfræðing Ilannes Árnason að Staðaslað; hefur hann tekið emhættispróf í guðfræði við háskúl- ann, og Gísia S. Thorarensen að Sólheimaþinguin; liann liefur tekið 2 próf við háskólann í Kaupinanna- höfn. Jbeir eru hinir fyrstu, er vígðir eru í hinni end- ursiníðuðu dómkirkju í Reykjavík. t I fyrra vetur byrjaði undirkennari B. Gunnlaugs- son að kenna náttúrusögu í neðsta hckk í latínuskói- anum, sainkvæmt því, sem skólareglugjörðin hýður (sjá 13—14. hls. Rvíkurp. I. Árg.), og byrjaði hann á dýra- fræðinni. En í vetur hefur Ilannes prcstnr Árnason tekið að sjer að kenna dýrafræðina í tveiuiur neðstu hekkjunum, en steinafræði í 3. bekk. Og má það með sanni segja, að fræðí þessi sje bæði fögur og nytsöm; luin hefur eigi fyr kennd verið á Islandi. jbar að auki hefur sjera Ilannes tckið að sjer að kenna hugsunar- fræði í prestaskólanum. Sn fræði hefur og eigi verið kennd lijer áður. A u g 1 ý s i n g-. Iljá undirskrifuðum fást skrifliækur keyptar, . hæði stórar og sináar; stærstu hækurnar eru í tveggja hlaða hroti, þá í Ijögra blaða hroli, og í átta blaða hroti. Verð bókanna fer eplir arkafjölda, pappírsgæðum og barnlí. Enn fremur hef jeg til sölu smáar skrifhækur, hentugar fyrir kvittunarhækiir handa hændum, og fást þær hæði „gegnumdregnar og ógegnuindregnar“ í 100 tali fyrir gott verð. Ef svo hæri undir, aðjcg hefði ekki hækurnar hiínar, jafnskjótt og þeirra er óskað, þá lofa jeg svo fljótt, sem verða má, að annast innbind- ingu þeírra. Reykjavík 14. d. nóvemberm. 1S48. Ef/i/l Jónsson. ifég* Prentvillur í 1. hálförk jbjóðólfs, 311 fyrra dálki ob frctða fyrir freleab; 3 >• seinna dálki: llinn 7. fyrir ílinn 17. Ltgefendur: E. Jónsson, II. Ilelgason, E. jiórðarson. Áhyrgðarmaður S. Haligríinsson, aðstoðarprestur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.