Þjóðólfur - 04.12.1849, Page 2
no
til skaða; slíkir menn þykja eigi að vísu
hafa unnið til hegningar fyrir þetta; en eigi
að síður getur einginn kallað (>á ráðvanda
menn; og ekki ætti neinn að kjósa þá menn,
sem ætlandi er að breyta þannig. 3>ví fengju
slíkir piltar margir setu á þjóðfundi vorum,
mundu þeir umhverfa málefnunum úr rjettu
horfi, og koma þeiin á þá stefnu, er miðaði
til hagsmuna einstakra. Jjóðarheillin yrði
þá ekki lengi sá inælikvarði, sem rjeði úr-
lausn málanna á fundinum; enda mundi þess
eigi verða langt að bíða, að hinar illu afleið-
ingar af slíkri fundsetu bitnuðu á þjóðinni á
hörnum hennar.
Já er það annar kosturinn á hverjum
þjóðarfulltrúa, að liann sje fridsamur maður.
Jetta er samt eigi svo að skilja, að maður-
inn skuli taka friðinn fram yfir allt, hvernig
sein á stendur, heldur að honum skuli vera
svo varið, að liann eigi hyrji á nokkurri kapp-
ræðu, fyr en hann eptir nákvæma íliugun
sjer, að eigi verður hjá henni komizt.
ar þá svo ber undir, að þess þarf með, þá
skal liann taka til orða, og tala af öllu
afli, til að bæla illt mál niður. Og efhelgur
andi rjettlætis- og sannleikselskunnar mælir
út af mUnni hans, inun ræða hans fljótt ryðja
sjer til rúms. Hitt sjá allir, að eigi er mik-
ið varið í þá friðsemi, sem mörgum fylgir,
þeir eð eru svo huglausir og duglausir, að
þeir láta sjer lynda að þegja og þumbast,
svo lengi sem ekki er komið of nærri liags-
munum sjálfra þeirra, og hugsa með sjer:
hvað varðar mig um þetta? Til hvers skyldi
jeg fara að staiula í stímabraki fyrir það?
En eigi skal kappinu lengur fram fylgt, en
þar til menn eru sannfærðir af ástæðum mót-
mælamla; og þess er að gæta, að aldrei skal
kappræðan snerta ínanninn, heldur einungis
málið, og þess vegna livorki inæla með manni
sjálfum, nje i gegn mótmælnnda.
5>riðji kosturinn, sem mikils er verður
hjá hverjum fulltrúa, er það, að liann búi
yfir rjettum pjóðaranda. En slíkur andi sjn-
ir sig í hinum hlýlegu afskiptuin, sem vjer
höfum af alþjóðleguin málefnum. Og þegar
kostur þessi er svo algjifrður, sem orðið get-
ur, þa kemur hann fram í því, að vjer erum
hoðnir og búnir til að leggja í sölurnar fyrir
þjóð vora, ef þörf gjörist, alla orku vora og
efni, og sjerhvað, sein oss þykir mest um
vert; og þannig er slíkur andi með öllu gagn-
stæður sjálfselsku og síngirni, og mjög svo
ólikur öllum hlutdrægum flokkadrættis anda.
Eigi nokkrum þjóðlegum framförum að verða
ágengt, þá er það hin fyrsta nauðsyn, að hver
maður búi yfir nokkrum þjóðaranda í brjósti
sínu; en þá er líka auðvitað, að ekki ríður
hvað minnst á því, að þeir mennirnir gjöri
það, sem einmitt eru kosnir til þess, að leggja
ráðin á til eflingar þjóðarinnar, svo að þeir
hvorki spari tíma, nje kostgæfni, nje nokk-
urn annau hlut, til að vinna það gagn fyrir
land og lýð, sem orðið getur.
Til þess að vera góður þjóðarfulltrúi, þá
útheimtast enn fleiri kostir, en hjer eru tald-
ir. £annig er það ómissandi, að maðurinn
sje drvakur, svo hann hvervetna gæti skyldu
sinnar, og láti sjer annt um, að kynna sjer
sjálfur öll mál sem bezt, svo hann þurfi ekki
að eiga of mikið undir öðrum, og eigi það
svo á hættu, að verða á tálar dreginn af þeim,
sem svo kunna að vera gjörðir; að hann sje
eigi einpt/kkur, svo hann ekki líti á málin
frá einni hlið, og skoði alla hluti einrænings-
lega; að hann eigi sjeprálátur, svo hann ekki
láti víkja sjer af neinuin ástæðum frá þeirri
skoðun, sem hann hefur einu sinni aðhyllzt,
heldur streitist allajafna við að sitja við sinn
keip; aö hann sje preklundaður o</staðfast-
ur, svo hann ekki láti hugfallast, þegar hann
mætir mótsögnum, og lofi svo mótmælendum
að hlaupa með sigurinn í hverju máli, livort
sein þeir liafa rjett fyrir sjer eður ekki. Hvað
nú viðvíkur öðrum kostum, sem þjóðfundar-
mennirnir þurfa að hafa til að bera, þá get-
um vjer eigi annað ætlað, en að sjerhver geti
sagt sjer það sjálfur, hvernig þeir eigi
að vera; og sleppum vjer þess vegna að fara
hjer um fleiri orðum að sinni.
A g r i p
af
stjórnarlöf/un Norðmanna.
• (Framhald). Ekki mega færri fulltrúar
vera á stórþinginu en 75, og ekki fleiri en 100.
Jegar svo þiugið er sett deilist það í tvo
hluti, hið svo kallaða löyping og óðalsping: