Þjóðólfur - 08.09.1850, Blaðsíða 5
I§1
ef f>eir segftu f)eim svo fyrir, og sýnrlu þeim
það svart á hvítu, „svona rcyndist mjcr bezt
að liafa pennan hlut. oy svona shaltú strax
byrja á að hafa hann“/
Jeg skora þess vegna á yður, bændur á
Islandi! að láta ekki lengur niðja vora fara á
mis við þann ávinning, sem þeir geta haft
af yðar margfaldri reynslu í búnaðinum, heldur
að fvjer reynið til að gagna fósturjörðu yðar,
einnig eptir yðar daga, með því að rita það
upp fyrir niðja vora, sem forsjóninliefur gef-
ið yður tækifæri til að sjá og reyna að er til
sannra hóta fyrir land og lýð, þó í lítilfjör-
legum efnum sje; því gætið þess, „að lítið
hjálpar miklu“, eins og gömlu mennirnir sögðu,
og sönnuðu með þessu dæmi: naylinn held-
ur skcifunni, skeifan hlífir hestinum, hest-
urinn ber riddarann, riddarinn vinnur
boryina.
Jeg skal fúslega veita ritgjörðum yðar mót-
töku í blað mitt, og með ánægju styrkja til
þess að því leyti, sem orðfæri snertir, aðþær
geti orðið sem laglegastar og auðskildastar.
Svb. Hallyrímsson.
( A ð s e n t.)
8 var
upp á svarið frá utyefendum árrits
prestaskólans.
(Framhald.) £á er nú eptir, að tala lit-
ið eitt um orðfærið á ritinu og rjettritunina.
Um orðfærið sagði jeg, að það væri allt í veik-
leika, víða óviðkunnanlegt og dönskuskotið,
og þennan dóm minn get jeg ekki aptur tek-
ið. Jieir segjast í svarinu með engu móti
vilja dæma í eigin málefni, en þeir verði samt
að „leyfa sjer, að kalla þetta sleggjudóm“, og
jafnframt geta þess, að rektor Sv. Egilsson
og dr. H. Scheving hafi kallað orðfærið yott.
Jeg verð að rengja þá sögusögn þeirra, að
þessir menn hafi sagt, að orðfærið værigott;
því að í því er jeg höfundunum samdóma,
að þessir menn munu vera færastir manna
hjer á landi í íslenzku, og allt of vel að sjer
í henni til þess, að segja það rjett eða fall-
egt., sem er rangt eða Ijótt, í orðfæri á ís-
lenzjcri bók. En hitt hafa þeir sagt, ef til
vill, að orðfærið væri eptir vonum eptir þá menn,
sem lýstu í öllu öðrum eins veikleika í islenzk-
unni og höfundarnir. jiað er satt, að það er
næsta örðugt, að snara heimspekilegum rit-
gjörðum, eins og t. a. m. ritgjörðinni um
sakramentin, á fallega íslenzku; en það er
engin gild afsökun fyrir útgefendurna, miklu
heldur þeim til áfellis, og til sönnunar fáfræði
þeirra, er þeir vita eigi, hvers þeir eru um-
komnir, en þykir sjer allur sjór fær; því að
þess geta þó allir krafizt af menntuðum
mönnum, að þeir takist eigi það i fang, sem
þeir geta eigi leyst af hendi sjer að minnk-
unarlausu. Jeg vil geta þess, að jeg ætla
mjer ekkert að eiga við ræðumar, sem haldn-
ar voru, þegar prestaskólinn var settur, 2.
dag októbermánaðar 1847, -og ekki heldur
viðumburðarbrjef biskupsins, eigi vegna þess,
að orðfærið á þessu sje gallaminna, en á
hinum ritgjörðunum, heldur fyrir þá sök, að
jeg lit á þetta sem að tekið, og sem útyef-
endur prestaskólaritsins eigi geti gjört að
hvernig úr garði er gjört; því að enda þótt
síðari ræðan sje eptir annan útgefandanna,
þá er liún haldin fyrir löngu, en varð nú að
koma almenningi fyrir sjónir, eins og hún
, var í upphafi. Jeg ætla því einungis að
skoða lítið eitt hinar ritgjörðirnar; en hvorki
nennijeg, að tína til öll lýti á orðfæri þeirra,
enda mundi það verða of langt mál og les-
endum Jjóðólfs heldur til leiðinlegt. Jeg
læt mjer því nægja, að taka nokkuð lítið til
sýnis hingað og þangað úr ritinu, svo sem:
sálusoryari 28®, 1189, og sálusory 7027;
lcerdómsbyyyiny 641 6,2 4; ómöyuleyt 48* 2 og
möyu/ey/eiki 961 3; h/utteknínyu 495 fyrir at-
hyy/i; brúkun 511 6; meina og meiníny, víða
haft; yeist/eyu 633 0; a/Zt, eins og það er haft á
bls. 647: panniy verður maðurinn u/lt.....
endur/ausnari sjá/fs sin; innibindur 824 og
víðar; pantur 823 o 0g víðar; parí 834, parfyr-
fr8516; parmcð 94i2, og margt þvíumlíkt,
fyrir ípví, með því o. s. frv.; veruleyur839 og
víðar, sem á að véra útlegging yfir danska orðið
væsent/iy og stundum yfir virkeliy, t. a. m.
9426; Islendingar segja reyndar veruleyur
og óveru/eyur, en það er aðgætandi, að þeir
hafa það í allt annari merkingu; tilsetja 832-1
og víðar, og ti/skipa 856, fyrir setja og
skipa eintómt; áburtför 84 • 5 fyrir viðburt-
för, sem þar að auki er með öllu óþarft á