Þjóðólfur - 08.09.1850, Side 7

Þjóðólfur - 08.09.1850, Side 7
1§3 ósamkvæm, og lýsti því frá upphafi tii enda, aft höfundarnir ekki bæru skynbra2;ð á eftli islenzkrar málfræði“, og þennan dóm minn get jeg ekki annað en ítrekað; því að það er satt. En þegar jeg sagði, að i ritinu væru æði-margar prentvillur, þá úir og grúir ritið svo af alls konar villum, að það er engum unnt að segja, hvort þessar villursjeu komn- ar af þekkingarleysi eða aðgæzluleysi, og ,jeg ætla þvi eigi að reyna til, að greina rit- villur og prentvillur hverjar frá öðrum, en einungis taka nokkur dæmi, og mega höf- undarnir sjálfir bezt vita, hverju nafni á að nefna slikar villur; mjer stendur á sama, hvað þeir kalla þær. Jannig er t. a. m. i fyrir y í skindiláni 3012; rninu 5027, 7215 og víð- ar; stirkja og stirkur; leiti (í orðatiltækinu að pví leyti, öðru leyti, o. s. frv.); þó er það stundum ritað leyt.i\ breitail6', yleima 44neftst; yleimsku -175; streimdu 47'2 6; marybreitta 589; breitni 672 3; smeiyði 791 a; keipt. 15220. — í fyrir ý í skírsla; skírði frá 311; bítum4S8; skírt 55^ 3; rírir 78®; líð 89' 6; útbitinyar 1092 9; brindu 1212 2; fjöJkinyi, 157T, fyrir fjölkýnyi eða rjettara fjölkynyi. — y fyrir i i kyrkja; lœrdúmsyðkunum 29l; vyrðist 429 og víðar; hyrðir; yðrunarmerki 4713; yyldi 6729, sb. 1213 2; yðrandi 91® og víðar; Pat- riksfyrði 1241 7; sakaryyptir 12523; hyrð- stjúrn 12S9; hrynda 1533 1; yypta.st 1591 °; ýmist hyskup eða biskup-; úeyrða 6225; eyðí tylftareyð 1623; —i fyrir í i Beiyiu 4422, og fleirum orðum, ogáhinn bóginn aldreí 16912; áhrífS9l 2. — ú fyrir o í vúru alstaðar; — ö fyr- irw í hjeröðum4711. — y fyrirý í dyrkun 502 7; upplykst 761 9; dypstu 1147. — ý fyrir y í leýfa 5027; nauðsýnleyt 11515. — e fyrir ei i eya; eyinn; sameyinley 625; eyinyirni 71*. — J>að er auðsjeð, að það er ætlun þeirra, að hafa breiða hljóðstafi fyrir framan ny, en þó er sú regla eigi stöðugri en svo, að þeir rita að minnsta kost víðast hvar fenyin, lenyi, o. s. frv.; og það sem hlægilegast er, að þeir í svari sínu ætla að sýna, að þeir geti breytt rjettritun sinni, þegar þeim lítist, og ætla þá að hafa granna hljóðstafi fyrir framan ny, en þó rita þeir einyaunyu 1>3,226; og aunyan 225. — s fyrir z alstaðar í sagnarbót þol- sagnar, t. a. m. búist 29a; þokast 421 °; bar- ist 4330, o. s. frv.; þýskaland 446; hjelst 12820 og viðar, og á hinn bóginn z fyrirj t. a. m. í sjezt 10725. Að s mundi vera sum- staðar sett fyrir z, hafa þeir haft einhvern grun um, og ætlað að bæta það upp í svari sínu, og þvi munu þeir rita þar aðfmnzla, sem þar að auki er ólaglegur nýgjörvingur, finnzt, mezt. — ð fyrir d í vilð 622i); huy- mynð 1078; og d fyrir ð í dýrdleys 10723. Hjer á það við, að þeir rita t.. a. in. ylœdt 42*; yaynstœdt 491 o. s. frv., og á liinn bóginn reeðt 461 erfiðt 473 4 o. s. frv. — r fyrir n í seirn 896. — Stundum rita þeir nýa og nýum, en stundum nýja oy nýjum, sem er rjettara —n fyrir nn í gjöranda eintölunnar í karlkyni af einkunnum, t. a. m. tekin 2919; talin 305; og út úr því verður, að þeir kvenn- kenna sjera Gísla Thorarensen (tekin í neð- anmálsgrein á 31. bls.) og biskupinn (búin 393 0). Auk j,ess r;ta |)eir min, 31 í neðan- málsgrein, i þolanda eint í karlkyni; söfnuðin 549; veyin 552 6; kristindúmin 553 3; anmarki; ransaka 126T; fanst 158*. Jeir liafa liklega sjeð þetta eptirá, og þess vegna munu þeir í svari sinu láta þolanda eint. í karlkyni af einkunnum endast á ann fyrir an, t. a. m. slíkann, sekann, blessaðann, o. s. frv. —nn f. n, t. a. m. í liinns, eiganda eint. af fornafn. hinn, 5621 ogvíðar; löggð9524. Á mörgum öðrum stöðum er einfaldur samhljóðandi fj’r- ir tvöfaldan, t. a. m. skemri 295; sampyktar 3019; byyðar 30215; afskektur 4627; kyrkj- unar 563 slept 653 3; mansins 881 1 (nema |>að eigi að vera eig. eint. af mfflw=þræll) höfuðmans 15827; í insetnnínyarorðunum, 1221 3, er vitleysan tvöföld. I öðrum eins orð- um og ríkuyleyan 5932, innvirðuyleya lll1 og virðuyleya 1604 er fyrra y líklega skotið inn til prýðis fyrir ríkuieya oy inn- virðuleya. — x þekkja þeir alls ekki, og því verða þeir að rita vaysa og vöystur fyrir vaxa og vöxtur. Önnur eins orð og Brelau, 5219, trúnrjátnínyar 746, beldur 10932, lúterku 118*, katúlkunnarV2\$°, /ny«904 fyrir heyja, öðra 94 neðst, vy 16924, og margt annaðþví um líkt, þarf að minnsta kosti góðfúsan lesara til að lesa í málið. Lengi hafa Islendingar látið sjer nægja smáa stafi í byrjun orða, þegar ekki er depill (.) á undan; en þessir nienn ætla að koina þeim sið á, að rita nöfn með stórum stöfum, og rita því Kvöldmáltið 1042; Drottins 104T; Guð 1069; Orð 1075, o.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.