Þjóðólfur - 08.09.1850, Blaðsíða 8
1§4
s. frv. En þeir rita suður pýzfcalandi 552 9, og I
íöfiru orftinu Krist en í hinu krist (11013).
Enda þótt menn geti víða verið í vafa
um, hvort rita eigi eitt orð eða tvö, þá skulu
|)ó eigi höfuhdar prestaskólaritsins bera slíkt
í hætiíláka fyrir sig; |>ví að þeir rita víða eitt
orð fyrir tvö og tvö orð fyrir eitt, þar sem
enguin skynsömum bóndanianni mundi detta
íhug, að rita svo. Jeg set hjer að eins nokk-
ur orð til sýnis af hvorutvæggja. 1, tvö orð
fyrir eitt: brauða veitinqar 2926; yfir umsjd
2934; kennara embœtti313°; Só/heimapíny-
um 31 í neðanmálsgrein; aðal stefnur 4Í5:
Frelsis tilraunir 435; knjákrops stríðið
451 1; vísinda lif 45l4; pakkar ávörp 499;
skó/a krnnenda 502; suður pýzkalandi 5529;
áfram ha/d 6126; meða/stjettar mönnum'
62i o- guðspja/la sögunum 621 2; smá söfnuði
6230; Guðfrœðis menjar 6412; söguviðburð-
mium 78i°; siðabótar starfsemi 79*2; nátt-
úru leyndardóm 8711; fyrirfram ákvörðun-
arinnar 9(111; rúmmáls lögum 1101 7; lífs afl
11023; sakramentis kenning 111' 3,i 8; eðl-
isbreytíngar kenníngin 11221; eð/isbreytingar
samband 11223; og óteljandi annað þessu
líkt. 2, eitt orð fyrir tvö: aflokið 28'(i;
uppfrá 2918; ennpá 319; hjeðanaf 311 °;
hjerað 31'4; afpví, að minnsta kosti víðast
hvar; nokkurntíma 431 2; framfy/gt 43l 3,573;
inuá 442'; innundir 45a; einsog 473 4; víðs-
vegar 4817; framanuf 491 7,572 °; pursem
5331,551 9; hinsvegar 5422, og hinnsvegar
562 1,583 4; ámóti 55' 6; aungunveyin 5526,
ogvíðar; inní 5718,61T; útfyrir 612 7; páng-
uðti/ 6213; umta/uð 6223; öðru/eiti 7714;
hingaðtil 7734; ennfremur 7823; svoað 7920;
pvínæst 807; parí 834; viðha/da 85T; pur-
fyrir 851 6; ofanaf 8519; pareð 87 2 1; ásiðan
10715; innað 11128; oflítib 113'8; ístuð
1173 °; framyfir 1212 8, og þarfram eptir göt-
unum. I apturámót 559, sjeri/agi 891 3, pará-
mót 90i3, a/ltieinu 1122'6, er þremur orðum
slengt saman í eitt. Aðgreiningarmerkin bera
þess ljósastan vott, hversu greinilega höf-
undarnir hugsa. Jeg nerini reyndar ekki, að
tína upp staði þá, þar sem aðgreiningarmerki
annaðhvort vanta ineð öllu eða eru rangsett;
en varla mun sú síða vera í bókinni, að högg (,)
eða depilhögg (;) sjeu ekki rangsett eða vanti
sex sinnum ; og í svari þeirra vanta 57 högg,
og tiinin simiuin er högg fyrir depilhögg.
Jótt þetta sje að eins litið sýnishorn af rit-
hætti höfundanna, þá munu lesendurnir geta
ráðið í, hvernig það situr á slíkum mönnum, að
bregða öðruin um ónákvæmni, og hvort.allt
þetta og óteljandi annað þessu líkt muni
komatil af því, hversu torvelt það er, aðleið-
rjetta prófarkirnar fyrir þá sök, að letrið sje
orðið svo rnáð. Og þegar meiin sjá þó ekki
sje nema það, sem jeg hef nú þegar talið,
hvernig litur þá afsökun sú út, er þeir koma
með í formálánum, „að ritið hafi verið prent-
að með svo miklum hraða, að þeir liafi eigi
fengið nægan tíma til, að ganga svo frárjett-
rituninni, að hún yröi a/staðar sjálfri sjer að
ö/lu leyti sainkvæin; þó þeir hins vegar haldi,
að ósamstemma (= ósamkvænuii?) þessi
hvorki verði til stórkostlcgra lýta, nje rjett-
umskilningi ábókinni til fyrirstöðu®!!! Erþessi
afsökun ekki hlægileg? eða hvað kalla þeir
stórlýti, ef þetta eru smálýti? ^óttjeg haldi,
að enginn geti sjeð, að grein mín í 34. og 35.
blaði Jjóðólfs sje rituð i reiði, þá er það til
allrar vonar, að íiverjum Islendingi sárni, þeg-
* ar hann sjer tungu sína eins svívirta og eins
lítið um hana skeytt, og,gjört er í presta-
skólaritinu , og hverjum Islendingi á að sárna
það. 5eir hera mjer á brýn, að prentvillur
sjeu líka i grein minni, og jíað er satt; og
enda þótt þær sjeu ekki mjer að öllu leyti
að kenna, þá þykir mjer þó ver og miður,
að þær eru þar. J>eir hafa að eins fundið
eína, en þær eru fleiri, og eru þær þessar:
i fyrir í, bls. 141, f. d. 15. línu; söyulegnm
f. sögulegum, bls. 142, f. d. 5. 1.; hefðí f.
hefði, sömu bls., síð. d., 33. 1., dönsksukot-
ið f. dönskuskotið, hls. 143, f. d., 26. I.; stíl-
unnm f. stí/unum, á sama d., 44.1., og kaup-
enda f. kaupanda, bls. 141, s. d. 48. linu;
því að enda þótt höfundarnir ekki viti það,
og, ef til vill, trúi því ekki, þá er þó eigandi
fleirtölunnar af karlkenndum orðum upp á
andi rjettar ritaður anda en enda.
Jegar þeir segja síðast í svarinu, „að
þeím sje það óþægilegt, að þeir hafi orðið að
fara eins ómjúklega með mig“, og þeir hafi
gjört, þá trúi jeg því vel; jiví að það verður
að vera hverjum einum óþægilegt, sem hefur
nokkurn snefil af sóinatilfiiiniugu, að geta
eigi varið orð sín eða gjörðir með öðru, en
drembilegum orðum; jiað verður að vera
hverjum einum óþægilegt, aðsjáþað, að hann
hafi rangan málstað, en vilja með engu móti
játa það. En þegar þeir ógna mjer ineð því,
að þeir ætli eigi að svara mjer aptur, nema
því að eins, að jeg segi til nafns míns, þá
verð jeg að svara þeim því, að mjer stendur
á sania, hvort þeir svara mjer eða ekki, meö
því líka injer þykir enginn sómi í því, að
yrðast við þá, sem tala eða rita eins og ó-
vitrir menn; enda býst jeg ekki við, að þeir
játi gallana á ritinu, eða færi sjer bendingar
mínar í nyt að heldur, þó jeg segi þeim, hver
jeg sje, og jeg ætlast eigi heldur til þess;
jeg ætla mjer aldrei að verja neitt mál með
nöfnum einum, ef jeg finn engar aðrar ástæð-
ur fyrir því; en ef þeir vilja svara mjer apt-
ur, þá segi jeg þá guðvelkoinna; þó vil jeg
ráða þeim eitt heilræði, og það er það, að
láta sjer renna mestu reiðina, áður en þeir
svara.
22. dag júlrmánaðar 1850
Jeg.
Abyrgðarmaður: Svb. UallgnmaaoB.