Þjóðólfur - 01.12.1850, Page 2
314
inn hafa neitunarvaltlið ótakmarkaft að nafn-
inu til; og má vel vera, aft þeir hafi gjört
það til þess, að vjer skyldum herma það ept-
ir þeim; enda sparar ekki höfundurinn i J.anz-
'líðindunum“ að gjöra það. Nú sjer hann þó,
eins og hver heilvita maður getur ekki ann-
að en sjeð, að eigi getum vjer, Tslendingar,
ráðið niðurlögum konungsins, eins og Danir,
og að þetta neitunarvald hans hlýtur þess
vegna að verða hjá oss meir en að nafninu
til. En hver ráð hefur þá höfundurinn tií
þess, að það skuli þó eigi verða? Haitn vill
slíta sambandinu við Danmörku, og kotna
öllum málefnum Islands svo fyrir, að haqs-
munir þess qeti a.ldrei komi'zt í hdt/a, við
haf/smuni Dana. Hann vill sumsje segja við
konunginn: jeg vil hafa allt mitt út af fyrir
mig, og ekkert eiga saman við þig, sem nokkru
nemur; en svo máttu lika neita mjer, þó þú
viljir, fram > rauðan dauðann !!! Jegsje að visu,
að þetta er að láta konunginn hafa ótakmark-
að neitunarvald að nafninu til\ en ekki get
jeg að þvi gjört, að eitthvað finnst mjer ó-
lireint í þessari aðferð við konunginn, að láta
sem maður gefi honum nokkuð og mikið, en
gefa honum þó í rauninni ekki neitt. Og jeg
trúi því ekki, að Eriðrik 7. sje svo blindur,
jeg nefni nú ekki beztu menn Dana, að þeir
ekki sjái' það óhreinlyndi, sem kemur fram
í þessu tilboði, og svari þvi á þá leið: hugs-
ar þú til þéss, höfundur sæll! að fara svona
á bak við oss, og blekkja konung vorn? Jeg
fyrir mitt leyti skil ekki í Dönum, ef þeir
eigi taka þannig i m.álið, og álíta oss minni
menn eptir, erþeir sjá, að vjer viljum fá það
fram með hrekkvísi, semvjergetum ekki komið
framfyrirdáðleysi. Ogef ættjarðarást höfund-
arins skyldi verða það á, að leiða þannigmínk-
un yfir landa hans, þá ætla jegengan veginn
aðþað komi til afillum vilja, heldurafheimsku-
legu óhreinlyndi, sem er rjett eptir sumu
öðru, er kemur fram í ritgjörð hans, þó ald-
rei sje nema ósannindin, sem hann ber upp
á jijóðólf.
í ritgjörð minni í Jjóðólfi um hið frest-
andi neitunarvald hafði jeg hvergi talað um,
hvernig sambandi íslandsvið Danmörku skyldi
vera háttað; en ráða mun þó hafa mátt í svo
mikið, að jeg mundi álíta eins holt, að fá það
af málefnum Islands út af fyrir sig, sem unnt
væri. Engu að síður segir höfundurinn, að
aðalstefna jrjóðólfs sje þessi: Islandi ríður
ekki svo mikið á því, hvemif/ sambandi þess
við Danmörltu verður háttað í bráð, ein-
unf/is ef konunffur hefur hjer ekki nema
fresta.ndi neitunarvald, þá f/eta Islendinf/ar
fenffið leiðrjettinf/ á sarnbandinu, hvenær
sem þeir vilja. jjessi orð gjörir höfundur-
inn "þjóðólfi upp; og þarf meir en litla ó-
svífni til að bjóða slík ósannindi að minnsta
kosti þeim mönnum, sem hafa lesið það, er
jbjóðólfur hefur þó áður látið í Ijósi um sam-
band Islands og Danmerkur? og er til merk-
is um það grein þessi i 29. blaði hans. V/er
vilfum að Island verði þjóðfjelaff út af fyrir
sif/ á þann luítt, að það sje laust undan öll-
um f/firráðum hinnar dönsku þjóðar, en hafiað
eins konunf/ henna.r fffir sjer; oy skal hann
sjerílaffi vera nokkurs konar sameininf/ar-
band milli Dana oy Islendinya til bróður-
leyrar vináttu oy jafnrjettis i öllurn viðskipt-
um, o. s. frv. Af þessu geta nú allir sjeð,
hvílíkur sannleiksvinur höfundurinn er, þeg-
ar hann fer að tala fyrir mönnum urn orð
og álit. ||jjóðólfs í þjóðmálefnum. Og fer,
sem von er til, sannleiks elska lians að sinu
leyti eptir ættjarðarást hans. En eins og
höfundurinn þá segir, að jeg vilji stuðla til
ófrelsis Islands með hinu frestandi neitunar-
valdi og kæruleysi um það, hvernig samband*
þess viðDanmörku verðiháttað; eins læzthimn
vilja róa öllum árum að frelsi Islands ineðfyrir-
hyggjufyrirþví, að láta það hafaöllaðalmálefni
sin út af fyrir sig, svo að það eigi ekki neitt við
Ðani í þeim málum, þar sem umnokkra hays-
muni er að ffjöra; en svo megi konungur
hafa ótakmarkað neitunarvald að nafninu til.
Jví verður ekki neitað, að þessi hugmynd
höfundarins lítur aðgengilega út fyrir Islend-
inga, ef Danir einungis aðhyllast hana, og
sjá ekki út úr henni hrekkina. En það er
eins og höfundurinn hafi einmitt verið hrædd-
ur um, að þeir mundu reka augun í þá, og
þess vegna ekki aðhyllast hugmyndina; ell-
egar það er annað: honum er ekki hrein al-
vara með þennan aðskilnað á máluni íslands
og Danmerkur! Efsvoværi, því skyldi hann
þá vera að skipa þessum 30 mönnum í nefnd
á móti 1 rolu, og fara svo mörgum orðurn,
eins og hann gjörir, um samvinnu íslendinga