Þjóðólfur - 01.12.1850, Side 3
215
og Dana einmitt í f>eim málefnum, pdr er
verulegum hagnaöieða óhagnaði beggja lend-
ir saman! Má jeg spyrja höfundinn: livern-
ig ætlar liann aft koma þessari samvinnu í
hagsmunamálefnum saman við aðskilnaðinn á
öllum hagsmunamálum? Hann getur ekki
svarað mjer öðru en því, að hann með þessu
hafi verið að reyna til að þókknast hvoru-
tveggjum, bæði konunginum og þjóðinni.
Stundum ætlar hann þá að vinna konungs-
hyllina, með því að narra hann á ótakmörk-
uðu neitunarvaldi, sem ekki er nema að nafn-
inu til; og stundum vill hann ávinna sjer
þjóðhyllina, með því að gylla fyrir mönnum
aðskilnað allra aðalmálefna, sem hann þó ekki
meinar neitt með. jiama sjáiö þjer, Islend-
ingar! þámennupp málaða, sem gleyma þess-
um orðum: enginn kann tveimur herrum að
þjóna! Og mitt innan um þær mótsagnir,
óheilindi og ósannindi, sem höfundurinn gjör-
ir sig sekan í, er hann þó svo djarfur, að
gjöra ráð fyrir því hvað eptir annað, að
3?jóðólfur snúi við blaðinu, og aðhyllist all-
ar heilagrillprnar úr lionum. En jeg verð
að svara honum því fyrir mig, að injer er
dýrmætari sanrifæring mín, en sú náð að mega
nudda mjer upp við einhvern höfðingjann;
og fyrir ^>jóðólfs hönd svara jeg honum því,
að liann er enn ekki fáanlegur til iðrunar fyr-
ir sína eigin skoðun, nje til apturhvarfs og
undirgefni undir hans skoðun á neitunarvald-
inu; og af illu til aðhyllist jeg lieldur þá
hugmyndina, sem höfundurinn hefur upp
spunnið ^jóðólfi til hneisu, heldur en hina,
sein hann hefur ætlað að til húa sjálfum sjer
og „Lanztíöindunum“ til lofs og dýrðar. Að
minnsta kosti skal jeg með eins threinni
djörfung geta borið upp fyrir konunginuin
það mál, „að jeg vilji fá komið sambandi Is-
lands og Danmerkur í það horf, að hvoru-
tveggjum ge{i verið til gagns og sóma ; að
jeg vilji eiga konunginn og stjórnarráð hans
að til leiðbeinandi ráðaneytis, og ekki fara
írekar fram í neitt mál, en tíminn segir hvoru-
tveggjum að tiltækilegt sje“; eins og höfund-
urinn skal geta borið fram þá uppástungu
sína, „að hann vilji engan hlut eiga saman
við Dani að sælda, þar sem uin nokkra liags-
muni sje að gjöra; þess vegna vilji hann losa
úr sambandi við þá öll aðalmálefni, en lofa
svo konunginum að segja já eðanei, einsog
honum líkar bezt, þegar orð hans geta enga
þýðingu liaft.“ Aðrir geta nú sagt fyrir sig,
hverja hugmyndina þeir aðhyllast heldur, og
hvort þeir álíta, að Islendingar muni vinna
nieira með því, að ætla sjer að fara á bak
við Dani með óhreinlyndum sjálfbyrgings-
skap, eða með því að ganga framan að þeim
með hreinni og beinni alvöru, en þó hægt og
gætilega.
Jeg skil þá svo við höfundinn að þessu
sinni, að jeg eigi hef getað breytt skoðun
minni á hiim frestandi neitunarvaldi. Skyldi
hún stefna að því, eins og hann segir, að
leiða ófrelsiyfir Island, þá bæöi vona jeg og
óska þess, að skoðun haris, svo framarlega
sem hún stefnir að frelsinu, kasti þeim myrkva
á mina skoðun í augum allra skynsamra
manna, að hennar gæti ekki einu sinni fyrir
frelsisljómanuin, sem leggur af hans. En að
lyktumlætjeg þó enn pá tilfinningu "þjóðólfs
uppi fyrir löndum mínum, að injer finnst óþarfi og
ótilhlýðilegt að gefa nokkrmn manni, þó kon-
ungur sje, meira vald gegn uppástungum þegna
sinna, lieldur en guð hefur sjálfur tekið sjer
gegu bænum mannanna. Konungur konung-
anna heíur ekki einu sinni sjálfur áskilið sjer
algjört neitunarvald; því biðjið, segir hann,
og inun yður gefast! Leitiö, og munuð þjer
finna! Knýiö á, og mun fyrir yður upp lok-
ið verða! Er ekki líka þessi tilliniiing jþjóð-
ólfs nokkuð isjárverð, minn góði höfundur?
„!§att»er bezt“
segir litla B arna ^ii 11 i ð.
3>egar það frjettist, að sýslumaðurinn í
„fátækri sýslu með Ijelegu nafni“ ætlaði að
fara burtu — hann hafði surnsje fengið betri
sýslu, sem bændur kalla að „be/urdrast“ —
varð mörgum hreppstjóruni í verri sýslunni
svo bilt við, aö þeir lögðu niður hreppstjórn-
arembætti sín. jþetta er raunar ekki tiltöku-
mál, þar eð sýslumaðurinn var alþekktur fyr-
ir umburðarlyndi við allan breiskleika, sem
gjörði hann af mörgum sakknaðarverðan, og
þá ekki síður af hreppstjórunum. Ilitt væri
heldur undarlegt og til orða takandi, efherra
sýslumaðurinn hefði látið leiðast af einhverju
öðru, en sannfæringu sinni, til að stuðla til