Þjóðólfur - 10.04.1851, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.04.1851, Blaðsíða 3
351 vina ráfti og fyrirmælum, að málinu verði [)á þar næst á sínuni tima, með rjettri gengd, og að f)ví er l>ezt þykir liaga, framhaldið af fulltrúum þjóðarinnar. A fundi við þorsUafjiirð þann 13. júnímán. 1850, fram- lagt frá nokluuni búendum úr llarðastrandar og Dala- sýsluiu. Um stofnim sjómannaskóla a íslanili. Nokkrir ísfirðingar báru mumllega upp á Kollabúðafundi, að nauðsýn væri á nokkrum íslenzkuiu mönnum,. sem kynnu sjómanna- fræði. Kom þá fundarmönnum saman um að velja nefnd manna, til að yfirvega þetta mál- efni. Vildi nefndiu, að. stofnaður væri sjó- mannaskóli hjer á landi, en áleit ekki tiltæk- ilegt að semja um það bænarskrá, og láta svo bíða alþingis, því sá dráttur yrði óþolamli, einkum þareð þjóðfundinum var slegið á frest til nærsta sumars, og því óvíst nær alþing yrði íaldið. Stakk þess vegna nefndin upp á, að )ví væri farið á flot við þilskipa eigendur í )essum landsfjórðungi, að skjóta fje saman með því móti, að þegar í sumar leggði til S/3 hyer þeirra af verði hverrarhákallslifrar-tunnu, uns fengnar væru 50 tunn. með skipi, þá 12/3 til þess fengnar væru lÚOtunn., og þaðan af 16/3; en hálfu minna af hverju fiskhundr. Ieptir afla upphæð, sem áður er sagt; og fá menn til að taka ámótioggeyma peningana, og gjöra grein fyrir því sem goldið væri. Vildi nefndin, að þessi ráðstöfun íjelagsins kæmist á prent svo fljótt sém yrði, að menn í hinum j fjórðungum landsins fengi tækifæri, til að í- j huga og láta í Ijósi álit sitt uin það, hvort ekki mundi bezt og hagkvæmast þörfum tím- ans, að en saini háttur væri upptekinn um land allt, svo að einn sjómannaskófi yrði stofnsett- ur, um hvers tilhögun einhverjir, er til þess fyndu sig færa, segja skyldu álit sitt svo tím- anlega, að það gæti oröið þjóðkunnugt áður en Öxarárfundur yrði haldin að sumri, svo þá yrði rætt þar málið. Skyldi inöunum í hinum fjórðungunum mót von ekki finnást nauðsýn a þessu, þá mun. Íað þó rætt á Jorskafjarðar fundi að vori omanda fyrir Vestfirðingafjórðung. Gengu þá þegar þessir allir þilskipa eig- endur, sem á fundinum voru, í þetta fjelag. Á. Ásgeirsson. O. Sivertsen. L. M. S. Jo/msen. (skiplierra). (pról'aslur). (prólastur). Br. Beuediktsen. Á. Einarsson. E. Kuld. (kaupmaðtir). (alþingism.). (prcstur). S. Johnsén. Kr. Ebeiiezérson. M. Einarsson. (kaupin.). (Iireppst.). (varalulltrúi), E. Jónsson. (þreppst.). Jessir Isfirðingar hafa síðan gengið í fjelagið. G. Brinjújfsson. Jón Gíslason. Odd. Gíslason. G. þorvaldsson. A. Guðtnundss. T. Halldórss. E. Olsen. Ö. Muynússon. Kr. Guðmundsson. SKÝBSLl U III aflabrögð og tillög af skipum ísfirðskra fjclaga i ár. atla upp- tillötr Eisentla ergnar dugganna nöfn lesta formanna bæo ” o<r nöfn 0 tippliæð tala nöfn af lifur af j>rsk. rkd. sk. >Sgr. Guðinuniiur Brinjúlfsson Ilerr. Jón Gislason i i j Hákarlinn 8 Gísli Jónsson tllllU. 105 2100 12 24 Mr. Oddnr Gislason — Guðnimidiir jjorvaldsson X í i | Jiorskurinn 10 Guðm. Guðmiindss. 50 400 4 32 Sjer. L. M. S. Joknsen i . Sgr. Magnús Einasson Mr. Torli Hallilórsson 1 1 V Bogi 7 Torfi Ualldórsson 129 300 15 30 Madame Guðrún Tkorstensen 1 ) Ásgeir Ásgeirsson 1 Lovise 11 sami 1031 500 11 20 Herr. E. Olsen i 7 Södskende 11 llinrik Sigurðsson 121 800 7 12 Mr. Ásgrímur Giiðinundsson Sgr. Ossur Magnússon i l | lugólfur 2 A. Guðumndsson 57 300 5 16 Dkrm. Krislján Giiðmundsson l Mariane 8 B. Guðmundsson 5S 1200 5 04 sgr. Kristján Ekenezerson i Eliese H Guðm. Bjurnarson I9J 200 n 55 ~~ E. Jónsson Juliane 5J llenoní Daðason 57 500 5 24 sami i Pröven n llerr. Closter 30} 400 1 35 Állir baltla þessir lijá sjer enn þá tillöguin sínuni, sem verða saintals gg 30

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.