Þjóðólfur - 10.04.1851, Blaðsíða 8
350
slíkur sem hann hefur verið til þessa, að öllum lík-
induin ekki þunghær fyrir sveitamanninn, þegar vorið
færir sjávarmanriinum gagn af sjónum í góðu lagi, og
þegar svo siglingin kemur siiémma, og eins og lög
gjöra ráð fyrir, ekki litil; þegar þetta verður allt sain-
fara, þá má segja, að vel láti í ári hjá oss; og er von-
andi að margir lireifi upp á sjer, og ríði á ^ingvöll í
suinar til skrafs og ráðagjörða. Iljeöan úr höfuðstaðn-
um segi jeg engar frjettir að sinni, því þið gjaltlið þess,
hændur! sem INafni ykkar segir, ,,að Reykjavík sje sú
horg, livar varla her nokkuð það til tíðinda, sem nein-
iiin manni, nema æðisgengniiin skrumiirum einuin, þyk-
ir í frásögur færandi“. Ilaldið þið annars, að sú hók
lili ekki lengur en til vorsins? Ilún er þá undarlegt
hlónistur visindanna, ef hún ætlar sjer að deyja út af
einmitt með vorinu, og skyldi hvorki þola sól nje sum-
ar! flvers kyns ávöxtur ætli það sje?
Enn pá lifir f/uð hinn gamli.
Jiað var sunnudagsmorgun einn í fyrra, þá er tún
vóru farin að grænka, að sólin skein hjört og hlý inn
í haðstofuna, svalandi lopt streymdi inn imi opin stafn-
glugga, og úti fyrir heyrðist fagur fuglasöngur. Allt
var þannig utan hæar yndi og ánægja, en inni fyrir var
ekki annað, en sorg og sút. Gnda hússinóðirin, sein
var vön að vera glöð í bragði, sat þennan morgun yfir
skattinum döpur og hrygg. Loksins stóð hún upp frá
honum, án þess að liafa neytt nokkurs, þurkaði sjer
um atigtin og gekk frainm að stigagatinu.
5<ið var eins og það hvíldi eiuhver vanhlessan
yfir heimyli þessu. Fyrst áraði nú ekki vel, vorið var
kalt; svo liætlu ekki kaupstaðirnir iiin, siglingin koin
dræmt; og loksins hlessaðist húskapurinn illa. Öllu
fór þannig heldur hnignandi, svo ekki var annað fyrir
að sjá en eyind og skort. jietta hafði þegar lengi
gralið um sig hjá hóndanum, sem annars var iðjumað-
ur og reglumaður. Og nú var lionuui allur liugur horf-
inn, er hann hngsaði frain í veginn, svo liann hafði enda
opt á orði að farga sjer, og forða sjer við volæði þessa
vesæla lífs. J>að tjáði ekki, þó kona lians reyndi til
að hafa af honiini, ekki heldur þó vinir lians vildu telja
iiiii fyrir honum. llnnn varð með degi hverjuin æ hljóð-
ari og hugsjúkari. jþað var því von, þó veslings kon-
an yrði líka hugfallin á endanuin. j>ó var hugarhrygð
he'nnar af öðrum rökum sprottin. 5egar hóndinn sá,
að kona lians var svo döpnr í hragði þennan morg-
un, og ætlaði að ganga út úr baðstofunni, tók hann i
hana og mælti: jeg slejipi þjer ekki, fyr enn þú segir
mjer, hvað að þjer gengur! Hún þagði stundarkorn,
síðan stundi hún þungan og mælti: æ, mig dreyindi í
nótt, gjæðskan niín! að guð liinn gamli væri dauður,
og þóktu injer englarnir fylgja lionuin til grafar. Enn
hvað þú skulir ieggja nokkurn trúnað á þvílikt rugl!
svaraði hóndinn; veitstu það ekki, harn, að guð getur
aldrei dáið? Jþá glaðnaði yfir konunni; hún tók ástúð-
lega utan uni háðar hendiir á inanni sínum og uiælti
hált: já já, guð liinn gamli lilir þá enn! Og það er
víst, svaraði hóndinn, hyorjmu getur dottið í hug að
efa það? j>á laðmaði konan mann sinn, horfði á liann
glaðlegum aiiguni, sem traustið, friðurinn og ánægjan
skein út úr, og mælti: fyrst að guð hinn gamli.lilir enn,
þvi setjum við þá ekki trú og traust á liann? llann
hel'ur talið öll liárin á hölðiim okkar, svo ekki skjerð-
ist eitt af þeim án vilja Jians, liann skrýðir grösin á
akrinuin, og liann fæðir l'uglana i loptinu. — jjegar
hóndinn heyrði þetta, fjell eins og skýla frá augtim
hans, og hjarta lians losnaði úr eiiihverjum Ijötriim.
J>á fyrst eptir langan tíma kom lionúm hros í lntg, og
hann þakkaði sinni giiðliræddu konu fyrir þetta hragð,
er hún liafði endnrlifgað með trú lians og traust á guði,
sem hvorúlveggja var þvi nær út af dauðt—. Nú skein
þá sólin enn skjærari inn i haðstofuna á andlit liinna
glöðu lijóna, loftgusturinn Ijek sjer enn svhlari um hros-
andi kinnar þeirra, og fuglarnir siingii drottni enn sæt-
legar lof og dýrð fyrir dyruui útí.
Til kaupanda þjáðólfs.
far cð jeg sje fram á það, að þessi árgangnr
jijóðólfs inuni að meslti leyti verða húinn í siimar um
lestir, þá óska jeg þess, kaup'endur minir góðir! að allir
þjer, sem eigiö liægt með, viljið senda mjer firemarkið
góða þegar í suiiiar. Skyldi svo fara, þegar þá árgang-
urinn er úti, að þjcr ekki genguð allt of margir l'rá kaupi
hlaðsins eplirleiðis, og skyldi jeg linlu hug til að halila
því á fram fjórða árið, þá á jeg liægra með að snúast
í kringmu jijóðólf, ef þjer verðið þá húnir að horga
mjer líanii; því satt að segja, þá er homim ekki lífs
anðið, ef hann ekki -Ifrekkur upp við liringl i fíremörk-
uin. En það álit jeg nú auðsjeð af því, hve hlöðin
hafa horið ótt á í vetur, þó hæði yrðn sjer til mínk-
unar fyrir rifrildið, að liálf örk á liálfum mánuði full-
nægir ekki lengur þjóðlífl voru. Hvað er þá annað
eu færa sig npp á skaplið, og láta koma út heila örk
áhverjum hálfuin mánuði, nieðan á'rar svona vei i land-
inu, en láta þá ekki heldur kom út nenia kvartista á
mánuði, þegar harðnar í ári? Hvcrnig lizt yður á þetla
ráð, Islendingar?
Á by rgðarmað'urinn.
Abyrgðarmaður: ,Svb. Hallgrímsson.