Þjóðólfur - 10.04.1851, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 10.04.1851, Blaðsíða 6
354 f)ví aft liamla saklausri og frjálslegri fram- kvæmfl þegnanna, eru æfiniega ískyggilegar, oggjöraráð fyrir einhyerju því, sem jeg lield að aldrei fnnfi að hræðast hjerna út á sauð- spöku Jslandi. 5að veit jeg vel, að engin stjórn á að liða heimugleg fjelög eða fundi, sem hafa eítt- hvað illt á prjónunurn. fiað er skylda sfjórn- arinnar að hafa vakandi auga á öllu, sem hreif- ir sjer í fjóðlífinu; en hvað getur liún í raun og veru að gjört, fregar menn í náttmyrkrun- um brugga vjelar á móti ölluin ráðum henn- ar ? Allt öðru máli er að gegna með opin- bera og alinenna fundi, sem ekki eru hjúp- aðir neinni launung, og sem allir vita hvað liafa fyrir stafni. Satt er f>að að sönnu, að vel má svo fara, að menn á slíkum fundum rísi upp á móti einhverri tilhögun stjórnarinn- ar; en yfir höfuð að tala getur ekki annað af fiví leiðt en gott. Við umræður og ágrein- ing konia mönnum Ijóslega fyrir sjónir kost- ir og ókostir áhlutunum; og hlýtur sannleik- urinn að vinna við f>að, Jað verður optast hægt að rjettlæta f>að, sem rjett er; en hiö ranga kemur í Ijós með ölluin sínum ann- mörkum, svo bót verður ráðin á því. Og í öllum efnuni er f>að miklu betra, að álasið komist í hámæli, en að f>að gangi um í hljóði, og jþá, ef til vill, aukið og ómótmælt. Marg- ir liafa nú haft f>að á móti mannfundum, að f>eir hafasagt, að alþýðan fengi fyrir fiá langt- um betur að vita af öllu, sem ábótavant, væri í stjórnarathöfninni, að óánægjan yfir j>vi æfti f>á liægra með að ryðja sjer til rúms, og enginn mætti vita hvað menn kynnu svo i að ráðast. En hið sanna í öllu f>essu er j>að eitt, að mannfundir eru eitthvert hið öflugasta meðal, til að vekja þjóöina af svefni hennar, og fræða hana um j>á hluti, sem hana varðar; að með- vitundin um samfjelagsskap margra, sem all- ir vilja hið sama, eykur aíl og áræði; og að f>að kveður æfinlega langtum meir að f>vi, þegar margir saman koma fram í einhverju máli, heldur en einn og einn á stangli. En f>að er ekki neitt í þessu, sem f>arf að óspekja eður hræða góða og skynsama stjórn, sem sjálf vill bæt^ úr þörfum þjóðarinnar, og helzt vill eiga yfir að segja fjörugum ogframtaks- sömum þegnum. Jví liætta getur ahlrei ver- ið búin af opinberum fundum, þar sem stjórn- in sjálf getur haft alla tilsjón með, og getur óðar fengið að vita allar ráðagjörðir, og ráðið niðurlögum þeirra. j>ar á móti-eru lieimuglegir fundir og ráðabrugg æfinlega ískyggilegt; en liversu fljótstigið er ekki til þess á hreifingar- tima, ef mönnum eru fyrirmunaðir og bannaðir opinberir fundir! Sje allt með kyrrð og spekt, þá er það hjartveiki að hræðast og banna op- inbera fundi; eq sje nokkur hreifing undir niðri, þá getur bannið gjört illt verra. Jeg get líka glatt þig með því, fyrst þjer er svo vel'við fundi, að jeg lief heyrt, að Norðlendingar og Austfirðingar ætlí að eiga fjöhnennan fund á Akureyri í vor kringum 20. dag júnim.; og þaðan ætla þeir þá að lik- indum að fjölmenna á jiingvöll 28. dag s. m.; og vonast jeg. eptir að fá aðsjá þig þar, vinur minn! ef við lifum báðir. fiingTellir. Áður en jeg fer að lýsa J>iiigvöllum, ætla jeg að taka það fram, sem jeg geng vakandi að, en það er, að nrjer er eigi unnt, að finna þau orð, sem geti.gefið þeim manni greini- lega hugmynd um "þingvelli, sem aldrei hef- ur komið þangað, eða farið þar hjá, eða að minnsta kosti hefur ekki sjeð afstöðu þeirra og landslag á landabrjefi. En samt ætla jeg að ráðast í að lýsa nokkuð þessum nafnfræga stað; því takist mjer það nokkurn veginn, þá get jeg þó ryfjað Jingvelli upp fyrir þeim, sem einhvern tíma hefur komið þangað, og enda hjálpað nokkuð ímyndunarafli þeirra, sem eiga kost á að skoða þá á landabrjefi. [þiiigvellir liggja á liorðurjaðri vatns þess, sem 5'novalI«'lvatn heitir og er í 3>ingvallai- sveit. íþingvellir eru staöur sá, sem hið forna alþingi Islendinga var haldið á, og nafnið, bæði vallanna, vatnsins og sveitarinnar er tlregið af þingi þessu, og verður ekki slitið frá hugmynd hins forna alþingis. 5etta nafn er kunnugt uni allan hinn inenntaða lieim, og ekkert mnnnsharn þekkir það svo, að það ekki þekki líka meira eða minna til þjóðar- þingsins fræga, sem gefið hefur efni til nafns þessa. Hjer sátu i fyrrndinni snarorðir snyll- ingar og djúpvitrir ættjarðarvinir, og treystu og efldu hið fagra þjóðveldi, sem eyan ís- land geyrndi, og seip lengi stóð í blóma. Iljer

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.