Þjóðólfur - 13.06.1851, Page 1

Þjóðólfur - 13.06.1851, Page 1
3. Ár. 69. 1 §5 1« 13. Jímí. Iiýðnrinn og- landstjórnin. Henn hafa opt heimfært sambandið milli foð- urs og barna upp á stjórnendur og þegna, og á f>að í mörgu tilliti dável við; einungis mega menn ekki gleyma f>ví, að það er þó aldrei annað en samliking; og f>ess vegna mega f>eir ekki ætlast til þess, að, þó aðstjórnin sje skyld að bera umhyggju föðursins, og þjóðin skyld að auðsýna hlýðni barnanna, þá skuli um- hyggja sú einmitt koma fram á sama hátt, eins og stöðug föðurumráð yfir ómyndugum börnum, og hlýðni þegnanna 4 sama hátt, eins og afskiptaleysi barnanna af öllum hlut- um, og ósjálfrátt traust þeirra til foreldranna. Jví verður ekki neitað, að ást og traust eru máttnrstoðir alltj eins í landstjórn, eins og í heimilisstjórn; en það er aðgætandi, að i heim- ilisstjórninni er ástin og traustið sprottið af ósjálfráðri tilfinriingu, en í landstjórninni hlýt- ur hvorttveggja að vera ávöxtur lifandi þekk- ingar. Sambandið milli föðurs og barna á sjer rót i hjartanu, en hitt á milli stjórnanda og þegna hefur haft upptök sín í skynsem- inni. Fyrir þennan mismun, sem er á upp- tökum föðurumráðanna og landstjórnarinnar, verður margt annað harla ólíkt með þeim. Jað er þannig t. a. m. rangt að álíta, að, af því að börnunum hæfir ekki að forvitnast um, hverja reglu og ráðstöfun faðir þeirra gjörir fyrir þörfum heimilisins, þess vegna hæfi ekki heldur þegnunum, að hnýsast eptir meðferð og stjórn á málefnum þeirra. Jað verða þó allir að játa, að það er framförin ein, sem skapar hverja þjóð svo eða svo. Einstaka menn eiga stundum að þakka allan sinn auð og uj>phefð einhverri heppni, ein- hverju hamingjuláni; en þess eruengin dæmi, að nokkur þjóð í heiminum hafi komizt til vegs og virðingar, nema fyrir eigin tilverkn- að, eigin framför; hún er það einmitt, sem mestu ræður um frelsi og velgengni hverrar þjóðar. En þessi framför þjóðarinnar hlýtur að koma fram á tvöfaldan hátt, bæði í lífi hvers einstaks manns, og í fjelagslífinu yfir liöfuð. 3?að er ekki einhlýtt, þó að einhverþjóð sjeveláveg koniin að því leyti, sem hún á að hrósa mann- kostum og dugnaði einstakra manna, sem þó er æfinlega mikilsvert fyrir þá stöðu, sem þeir menn eru í, og er með öllu ómissandi fyrir velgengni hvers heimilis út af fyrir sig. 5flð nægir ekki, að þjóðin eigi nokkra ágæta lær- dómsmenn,nokkra lipra handiðnamenn,nokkra duglega bændur, sem allir eru nytsamir hver í sinni stöðu, og geta vel og sómasamlega komizt af fyrir sig og sína. 3>essir menn, eins og allir aðrir, eiga ekki einungis að lifa og líða á fram innan um þjóðina, heldur lifa, vera og hrærast fyrir hana. En til þess að allir geti gegnt þeirri skyldu, þá þarf þjóðiu yfir höfuð að þekkja nokkuð til stjórnarinn- ar; hún verður að bera kennsli á eðli stjórn- arlögunarinnar, á tilgang, aðgjörðir og ásig- komulag þjóðstofnananna; hún þarf að vita, í hverju horfi þjóðmálefnin eru, og verður að þekkja og kannast við skyldur sínar við stjórnina, og stjórnarinnar aptur við liana. Án ljósrar þekkingar á þessum málum, og vakandi umhyggju fyrir þeim, er og verður þjóðin aldrei annað, en eitthvert samsafn af innbyggjurum, en ekki samfjelag af þegnum. Og þar sem það er ekki, þar sem samheldi þióðfjelaganna vantar, þar er aldrei aðvænta hins orkuríka þjóðaranda, nje hinnar afreks- sælu ættjarðarástar. ^að er heimska að hugsa, að frelsi og framför þjóðarinnar sje borgið að því leyti, sem stjórninni lízt að skamta þetta hvorttveggja úr hnefa; að ætla að það nægi, að hver einstakur sjái um sig, svo muni stjórn-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.