Þjóðólfur - 14.05.1852, Side 7
331
kostnaSinn; og nð öðru Ieiti vissi jeg mjer eptir brjefi
ráðherrnns var liægra bæði f'yrir honum og fijóðinni að
forsvara að haf'a jafnað, en ekki hafa jafnað þessuin
kostnaði, og það einnig af þeírri ástæðu, að það sem jeg
jafnaði, valla mun hrökkva til að fylla það skarð, sem
enn er óhöggvið í þingkostnað þann, sem ógoldinn er
frá 1845 og 1847; og jeg sá og Ijóslega, að landsbúum
aldrei gat orðið minnsta tjón að niðurjöfnun þessari.
J>ó jeg nú væri viss um að jeg gjörði öldungis rjett
og einmitt í hag landsmönnum, hef jeg þó skýrt stjórn-
inni frá þcssari niðurjöfnun ineð póstskipinu í vetur, en
hef þó til þessa dags ekkert svnr fengið, og er það því
líklegt að stjórnin liafi samþykkt niðurjöfnunina.
íslands Stiptamtshiisi 11. dag maím. 1852.
J. 1). Ttampc.
Eptir tilmælum yðar, herra ritstjóri! sendi eg yður
til auglýsingar í þjóðólfi eptirfylgjandi skýrslu og at-
hugasenidir uin ríkisgjaldalög (rinantslov) Dannierkiir-
ríkis frá 31. inari 1852 til 1. aprfl 1853, sem út eru
gengin 26. inari þ. á.; hef jeg, eins og þjer sjáið, ásett
mjer að fara um þetta cfni scm fæstuin orðuin og hreifa
því einu, sem jeg get ímyndað injcr að lesendur blaðs
yöar geti haft nokkrar mætur á.
Inngjöld ríkisins cru, eptir § 1—12 um tjeð ársbil
ætlað til að verði slls............. 15,271,855 rbd.
en útgjöldin cptir § 13 — 27 ... . 17,368,970 —
og vanar þá í....................... 2,087,115 rbd.
— tveim milíónum nfutíu og sjö þúsunduin eitt hundrað
og fimtán ríkisbánkadölum —, til þess að inngjöblin
hrökkvi til fyrir útgjöldunuin. En hjer er þes« aptur að
gæta, að í lögunuin eru engi inngjöld talin úr Holscta-
landi og Sljesvík, og mun það koina af því, að þegar
ríkisgjaldalögin voru til umræðu f þingunum f vetur, þá
vár enn ekki nlútgjört um, liversu stjórninni yrði koinið
fyrir í þessum ríkishlutuui, og hvað mikið ntundi til
hcnnar ganga.
Upp f skuldirnar er talið til útgjalda :
vextir fyrir næsta ár................. 4,409,000 rbd.
og til þess að höggva skarð í þær
ákuldir........................ . . 2,627,000 —
samtals 7,036,000 rbd.
það cr með öðrum orðum: nærfelt helmingur allra rík-
istekjanna gengur til þcss að greiða vexti þ. á. af skuld-
unum og til þe*s að hna á þeim.
Mcðal inngjaldanna (§ 9) cr talið, að af
íslandi gjaldist alls............... 29,129 rbd.
en mcðal útgjaldanna (§ 19) er talið
að þangað jiurfl I allt.............45,316 —■
ætti cptir þvf að vana í, til þess að
inngjöld íslands hrykki til fyrir út-
gjöldunum ........................16,187 rbd.
eða meirii en helmingi af því, scm inngjöldin eru talin.
Meðal útgjaldanna til íslands eru taldar 4,000 rbd.
til ófýrirsjeðra útgjalda, dg mun þar cinkum liaft tillit
til endurgjalds fyrir 4 póstskipsferðir hjer til landíins á
árinu frá 1. f. m.; en um þetta var ekki búið að semja,
þegar lögin gengu frá þingunum í Danmörku; eptir þvf
sem spurzt hefur,“er leigan fyrir allar 4 fcrðirnar nú á-
kveðin eptir samningi til rúnira 3,000 rbd. En hvað
l þarfa, þá er óhætt að fullyrða það, sem líka fjárstjórn-
j arráðgjalinn hefur játað í ríkisþinginu að undaoförnu,
| að verzlunin á Islandi, sem er enn sem fyrrí eingöngu í
I höndum Dana, gefi þeim margfalt meiri arð en þessu
svarar; til marks um þetta má og það vera, að ríkis-
j gjaldalögin sjálf segja, að verzlunin á Grænlandi, að frá
diegnum öllum tilkostnaði þar í landi við landstjórn,
kristmboðan meðal skrælingja og við verzlunina sjálfa,
gcfi ríkissjóðnum í hreinan ávinning 31,400 rbd., og verzl-
i un Faireyinga, sem eru að eins rúinar 7,000 inanns, gefi
sömuleiðis, að frá dregnum ölluin kostnaði til landstjórnar
og verzlunar 8,800 rbd. ávinniiig, en það vita þó allir,
að margfalt meiri verzlun er á ísiandi, en á Grænlandi
og Fásreyjum samtals.
Jeg hef ekki getað rannsakað nákvæmlega hin ein-
stöku atriði inngjaldanna og útgjaldanna er ísland snerta,
enda mundi það og óþakklátt verk, svo vandlega sem
| lög þessi eru uudirbúin frá stjórninni, og síðan yfirveguð
] og gjörð úr garði af þingunum. En þó engu muni í
l sjálfu sjer, hneikslar mig samt, að hin fornu lögrjettu-
] mannalaun skuli að eins vera talin til inngjalda með
j 30rbd.; þau hafa til þcssa verið tekin af öllum sýslum
landsins — áður einnig af klaustrunum — sem ekki eru
scldar í umboð, og 1 rbd. 66 sk. af hvcrri, en það yrði
af 19 sýslum 32 rbd. 6 sk., og er hjer við athugandi, að
nú í hálfa aðra öld, fram til 1847, hafa jafnan verið tekin
sjerskihn lögrjettumannalaun einnig af þessum 3 sýls-
um, sem áður voru embætti sjer, en nú hafa verið sam-
einaðar við aðrar sýslur um mörg ár: Austurskaptafells-
sýslu, Kjósarsýslu og Hnappadalssýslu.
Meðal inngjalda Islands er talið að upp í fyrir fram
og áður útlagt fje verði endurgoldnir á þessu ári alls
5,200 rbd. og mun það vera mest cptirsöðvarnar af
kostnaði alþinganna 1845, 1847 og 1849, en nokkuð
þar að auki lánsfje til embættismanna og annara. þar
af er auðráðið, að það hlýtur sjálfsagt að vera ranghermt
e4ur og byggt á helberum misskilningi, sem barst mjer
og fleiruin til Kaupmannahafnar í brjcfum Iijeðan mcð
póstskipinu í vor, að stiptamtmaðurinn hefði skipað, ineð
umburðarbrjefi cinu fyrir jólin, að jafna niður á allt land
á fasteignir og lausafje samtals 6,500, eður allt að 2,000
rbd. meiru en rfkisgjaldalögin leyfa, til endurgjalds al-
þingiskostnaðinum, og eptir því sem t brjefunum var
hermt, — þjóðfundarkostnaðinum í sumar cr 1 eið; því
fyrst er þess að gæta, að ekþi stendur svo mikið eptir
ógoldið af alþingiskostnaðinum; en þjóðfundarkostnað-
inum verður vfst ckki jalnað niður á landið, neina baði
nýtt lagaboð og sfðan ríkisgjaldalögin heimili það, en
það liafa þau ekki gjört að þessu sinni, eins og nú var
sýnt, og nýtt lagaboð um það verður vart útg.efið fyrri
en búið er að leggja það mál undir álit alþingis, eptir
alþingistilskip. 1. gr. og tilsk. 28. maí 1831. Eg hcfi
nákvæmar útlistað þetta f grein einni í „Nýjum fjelags-