Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 1
4. Ar
84. og 85.
19 5 2*
2<S. jíini.
Allur er jöfnuðurinn beztur.
(Framhald). Nú fjykist eg liafa með gyld-
um ástæðum sannað, að f)ær nú gyldandi laga
ákvarðanir, sem viðvíkja laurium hreppstjóra,
eru ekki byggðar á rjettinduin og jöfnuði; og
leiðir f>ar af, að lög þessi eru ófullkomin og
óhæfileg til sinuar ákvörðunar, f>ví einasta
eru það góð og rjettvís lög, sem eflt geta
heill lands og lýða. Jetta er líka viðurkent
af mörgum, og sjer í lagi af nefnd þeirri,
sem kjörin var á alþingi 1845, til að yfirvega
bænarskrár, sem sendar voru þangað um betr-
un á kjörum hreppstjóra. í nefndarálitinu
kveður þannig að orði (sjá alþingist. 1845
bls. 187) „þetta — nefnil. launaleysi lirepp-
stjóra — hefur ollað sveitum töluverðs baga,
þar bæði flestir hreppstjórar hafa nauðugir
tekizt hreppstjórnina á hendur, og sumir llutt
burt og flúið lireppina, til að sleppa þar frá,
og fáir tollað í þjóriustu þessari 3. árum leng-
ur; hvað því skaðlegra má virðast, sem hrepp-
stjórar þá fyrst hafa fengið þá æfingu og
kunnugleika, sem nauðsynlegur er, til að geta
gegnt köllun sinni með dugnaði“. Auk þessa
er ekkert eðlilegra, en að hreppstjórinn, sem
þvingaður er til að takast þessa byrði á hend-
ur, neyðist til að leiða hjá sjer eitthvað það,
sem hann getur hjá komizt, en sem þó mundi
betnr fara, að gjört væri, þegar hann má ella
óttast fyrir, að verða þurfamaður sveitarinnar.
Aptur þar á móti mundi hann finna sig fær-
ari um, og enn freniur skuldbundinn, til að
gegna með alúð skyldu sinni, ef honum væri
'aunað sanngjarnlega.
En •— hvernig ætli mundi nú bezt verða
ráðin bót á vandkvæðum þessum? l)r spurn-
ingu þessari er ei svo hægt að leysa, sjer í
lagi vegna þess, að hreppstjórar eru svo marg-
ir, að ef launa ætti öllum þeim fjölda, er að
óttast fyrir að slikt yrði of þungbært alþýðu.
Engu síður er líklegt að nokkuð mætti um-
bæta, eins og líka sýna dæmi nokkurra hreppa,
sem hafa komið sjer saman um, að launa
hreppstjórum sínum; og í því tilliti vil eg
stinga upp á fáeinum breytingum, er, eptir
minni sannfæringu, væri tiltækilegar, vegna
þess þær mundu ei verða alþýðu ógeðfeldar
eða of þungbærar.
1. Að hreppstjórar veljist með atkvæðafjölda
af hreppsbændum sjálfum, en hver einn
sje þó sjálfráður að, hvort liann vill taka
móti kosningunni, eða ekki.
2. Að aukatekjureglugjörðin af 10. sept. 1830
verði breytt, en borgun fyrir aukaverkin
ákveðin sanngjarnlegar, og svo rifleg, að
hreppstjórar fái bæði daglaun og ferða-
kostnað borgaðan.
3. Að hreppstjórum verði eptirlátin fleiri auka-
verk, en hingað til, t. a. m. búa uppskript-
ir allar, og öll hin smærri söluþing, hvar
sölulaun ekki yfirstíga 10 rbdd.
4. Að undanþágur þær, sem þeir enn nú njóta,
verði af teknar; en þar á móti fái þeir
samsvarandi, eða nokkuð ríflegri huggnun
úr almennum sjóði, eptir jöfnuði.
5. Að hreppstjórar fái af viðkomandi hrepps-
sjóðum jafnan nokkur laun, eptir hrepp-
anna kringumstæðum.
Eg býst við að nokkrir kunni að vera
sömu meiningar, og konungsfulltrúinn, sem
var á alþingi 1845: „að það eigi ekki við, að
ræða nm betrun á kjöruin hreppstjóra, þegar
menn eru að óska og vona eptir annari til-
högun á sveitastjórninni, eptir hverri fleiri af
bændastjettinni liljóti að taka launalaust þátt
í almennum skyldustörfum? En það er að-
gætandi, að enn þá er ei fullsjeð, hvað sveita-
stjórnin kann að verða umfangsmikil, þó hún