Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 8
340 Framhald ávarpsins fjóða (bls. 323). Ef þií vilt láta stela frá þjer, þá skaltu verða drykkjuinaftnr, því þá hjálpar þú þjófnum til þess aö haim geti farið í kringum þig. Ef þú vilt sljófga sálargáfur þínar, þá skaltu verða drykkjiimaðiir, oj; miinlu brátt vcrða heimskari en naut. Ef þú vilt verða vitlaus, þá skaltu verða drykkju- maður, oj; miintu lljótt tína vilinu. Ef þú vilt verða óhæíilegur til að eiga skynsam- legt samtal, þá skaltu verða drykkjumaður, og þú miint áður langt um liður ekki tala annað en þvætting. Ef þú vilt niðurhrjóta líkama þinn, þá skaltu verða drykkjumaður, því drykkjuskapur er óyggjandi heilsuspillir. Ef þú vilt farga sjálfum þjer, þá skallu verða drykkjiimaður, því það er lieinasti vegur til örvæntingar. Ef þú vilt birta heimksii þína, og Ijósta upp þeim leyndarinálum, sem þjer er trúað fyrií, þá skaltu vcrða drykkjumaður, því þá rennur það allt upp úr þjer, jafnóðum og ölið rennur niður í þig. Ef þú ert gæddur hraustum líkama og blómlegri lieilsu, og sjertu orðinn leiður á þessari guðs góðu gjöf, þá skaltu verða drykkjumaður, og eins ölliigur óvinur, og áleiigir drykkir eru, skulu tljótt ylirbuga það. (Frambaldið síðar). þakklætisávarp. Iljer með votta jeg innilegt þakklæti öllum þeim mönnum i Arness - og Gullbringusýslu, sem sjeð hafa aumur á sjúkleika mínum, og liafa rjett mjer hjálparhönd. Staddur í Reykjavík 20. dag aprílm. 1852. Guðmundur Jónsson á Brennigeröi í Skagafirði. bón, að láta bana berast til bvors prestakalls. Verð bókarinnar verður fimm skililingar örk- in, en stærð bókarinnar hjer um bil 36 örk; get.ur skeð að fyrri blutinn, sem nær yfir G. T., og verður hjer um bil 28 örk, komi fyrst út, af því jeg befi ekki ráð til að láta prenta meira í einu. Hver, sem safnar áskrifendum og stendur skil á andvirðinu, fær 10. hverja bók í ómakslaun; en ávisan um það, hve marg- ir vilja eignast bókina, er mjer áríðandi að fá, ef mögulegt væri, strax í haust, til þess þar eptir að geta ákveðið stærð upplagsins. Reykjavík 21. dag júním. 1852. Asrn. Jónsson. Samkvæint kominglegu leyfisbrjefi af 10. þ. m. innkallast hjerineð allir þeir, er skuldir eiga að lieimta úr dánarbúi sýslumanns sál, Br. Svenxons, til þess innan árs og dags, sub poena præclusi et perpetui si- lentii, að framfæra og sanna kröfur sínar fyrir skipta- rjettinum í Borgarfjarðarsýslu. Líka aðvarast erfingj- ar sýsliimannsins sáluga, innan tiltekins tíma, að til- greina fyrir sama skiptarjetti, niifn sín, aldur og heimili. Borgarljarðarsýslu skrifstofu, að Leirá 14. júním. 1852. ./. Árnason. (settur). Hjá undirskrifuðnni fæst Eðlisfræði sú, er getið var iiiii á 332. bls. jþjóðólfs, hept fyrir 2 rbd. og Skirnir þessa4árs fyrir 32 sk. Reykjavík 23. dag júním. 1852. ./. Árnason. M. Grímsson. Póstskipið á eptirleiðis að fara á ári hverju milli Dan- merkur og Islands hjer um bil á þessa leið: 7. apríl að heiman. 25. maí hjeðan. 1. júlí að heiman. 15. ágúst hjeðan. 1. október að heimaii. 15. nóv. hjcðan til Liverpol. 1. jan. frá Liverpol. 15. febrúar hjeðan. Biflíukjarni. Undir þessum titli liefi jeg áformað að láta prenta að vetri, ef áskrifendur fást nógu margir, bók útlagða úr jþýzku („Geschichten und Lehren der heil: Schrift, bearbeitet von Kohlrausch“), og hvaraflörk er þegar prent- uð, og send það nú á lestum sem sýnishorn, út um allt land til allra prófasta, með þeirri Glcr - orj gluggasala. Glergluggar af 7 stærðum, og rúður eptir óskuiu og kýtti, er til sölu sumarlangt í svo nefndri Sjóbúð við vesturströnd bæjarins í Reykjavík hjá ^ Magnúsi Halldórssyni. Þingvallaíundur Er af þjóðfundarmönnum í Reykjavík á- kveðinn að byrja skuli 11. dag ágústinánaðar næstkomandi. Hjallhvít, æfintýri handa börnuin, með mynd- uin, fæst hjá bókbindara Egli Jónssyni fyrir 24 skk. Abyrgðarmaður; Svb. Ilallyrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.