Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 3
335
ur að hafa í dag somu meininguna, og jeg
haffti í gær“; og hvort sem fietta er stjórn-
vizka eftur ekki, rjett eftur rangt, þá virðist
það að hafa komið fram í þessu máli; og að
vísu er jiað ekki stjórn Danakonungs ein,
sem hefur aðra meiningu og aðra skoðun á
• stjórnarmálum sínum nú, heldur en 184S; þetta
er nú „harla Ieiðinlegt“ en [>að verður að taka
svo „ár sem [>að gár“. En konungur vor er
enn hinn sami; og [>að mun altlrei um hann
reynast nje sannast, að hann Jiykist ekki
skyldur að hafa sömu meininguna í dag, sem
liann liafði í gær, [>á, er miði [>egnum hans
öllum og gjörvöllu konungsveldinu til lieilla
og hamingju, eða að hann vilji freinur nú,
en fyrri, halla rjetti Islendinga í nokkru, eða
inuni synja oss til langframa [>ess jafnrjettis
við aðra samfiegna vora, sem bæði faðir lians
og sjálfur hann hefur viðurkent, að vjer ættum;
[>ví jaíiian nuin liann reynast ágætur höfðingi
og hinn rjettlátasti af sjálfum sjer til, meðan
liann er uppi. En stjórnarráð hans ræður nú
með honum og þó mestu, og ráðgjafi innan-
ríkismálanna, hver sem liann er, önnum kaf-
inn af dönskutn málum, þeim, er hann liefur
ábyrgð af, ræður nú mestu um biu íslenzku
inál, og [>arf ekki neinum reikningsskap af að
standa.
jietta ástand verðum vjer að hafa hugfast,
og megum ekki láta oss til hugar koma, að
kenna [>að konunginum, sem einurigis og hein-
línis leiðir bæði af stjórnartilhöguninni í Dan-
mörku, stjórnartilhögunarleysinu hjá oss, og
svo meðfram af apturför þeirri og hiiignuii alls
jijóðfrelsis, sem á sjer nú stað, og [>okar meir
og meir áfram um gjörvallt meginland Norð-
urálfunnar.
En [>ó auglýsing þessi kunni að virðast
liokkuð þungyrt til vor Islendinga, þá heitir
hún oss aptur á móti, að a/þint/ skuli á
iöfjskipaðan /uítt hafda áfram sýslu sinni
tnr.ð peim takmörkunum, sern því eru sett að
löffum (inden de lovbestemte Grændser), og
skuli því kosningar fram fara á þessu hausti.
Jað datt því heldur ofiin yfir menn, þegar það
var altalað hjer meðal staðarbúanna, daginn
seni herskipið kom og marga daga á eptir,
að konungsúrskurður eiun til stiptamtmanns
hefði fylgt auglýsingunni, og væri í honum
bannað að kjósa neinn af þeim átta mönnum,
sem voru í meira liluta stjórnarmálsnefndar-
innar í fyrra, og ekki mætti heldur kjósa
neinn þann embættismann, sem hefði ritað
nafn sitt undir ávarpið til konungs. En þetta
hefur verið helzt til of fullyrt. Konungsúr-
skurð einn íjekk stiptamtmaðurinn ritaðan
frá ráðherra innanríkismálanna, sumpart á-
lirærandi auglýsinguna* sumpart um kosning-
arnar til liins næsta alþingis, sem eiga að fara
fram í haust. Segir í þessum kalla úrskurð-
arins, á þá leið: „að ef þeir emhættismenn,
sem hafa ritað nöfn sin undir ávarpið til kon-
ungs, verði kosnir, þá verði þeim synjað leyfis
þess, sem 37. gr. í alþingistilskipaninni tiltek-
ur að þeir þurfi, til þess að geta þegið kosn-
inguna“. Aptur seinna i brjefinu er stiptamt-
manninum upp á lagt að auglýsa þetta „(kjör-
stjórunum)“, svo spornað verði við gagnslaus-
uin kosningum,“ (forat unyttige Valg kan
forebygges).
5að verður ekki varið, að nokkuð virðist
undarlegt að slá þennan varnagla, svona fyrir-
frain; en víst er um það, að stjórnin á þetta
eins frjálst, og yfirhöfuð að synja hverjum
þeim manni uin leyfi, til að þiggja kosningu
og fara til alþingis, sem situr í embcetti urn
það leyti að þinyha/dið byrjar; því bæði
leiðir þetta beint af embættisstööunni og
skyldu hvers manns að gegna henni, og
svo líka af 37. gr. alþingislöggjafarinnar. En
hjer mæta oss tvær spurningar, þær, er yfir-
vega þarf vandlega, en það er: hverja eigi að
telja einbættisinenn, og hvort það mundi verða
„gagnslaus kosning að kjósa þ<á? Jað er auð-
sært, að stjórnin hefur ekki og getur ekki lagt
fyrir neinar þær takmarkanir á alþingislögun-
um, sein þau ekki bera sjálf með sjer, eptir
eðlilegum og vanalegum skilningi á lögum;
auglýsingin segir sjálf með berum orðum:
„að alþing skuli haldast innan sinna lögá-
kveðnu takmarka, og eingi breyting skuli á
þeim takmörkuin verða, nema á þann veg
sem sjálf þau segi fyrir í 79. gr.“; þ. e. all-
ar breytinyar á a/þinyis/öffyjöfinni verður
fyrst að yjöra að álitsmáli fyrir a/pinyi
sjá/fu, áður þær öðlist lagaafl; þar af leiðir,
að hver sámaður í ríkjuin Danakonungs, sem
hefur átt 2 unilanfarin ár hina lögákveðnu
fasteign (10 cr í jörðu, eöa hús í kaupstað
sem er 1000 rbd virði) hjer í landi, og sem