Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 5
337
arinnar á málefnum vorum, virftast nú liggja
beint við fyrir oss Islendingum tveir vegir,
annafthvort: „að vjer finnum oss skylt að hafa
sömu meininguna í dag, sem vjer höfðum í
gær“, þrátt fyrir jþað þó stjórninni auðsjáan-
lega mislíki „nieiningin sú í gær“, eða J)á að
slá beinlínis og algjörlega undan, leggja
liöndur í skaut, og láta svo stjórriina „hafa
það“ eins og hún vill. jietta siðara mun
mörgum þykja ábyrgðarminnst og óhultast,
fyrirhafnar - og ómaksminnst og umfram allt
kostnaðar ininnst, og þar til helztu höíðingj-
um vorunr, flestuin hverjum, geðþekkast. Vjer
dyljumst ekki við, að nokkrir málsmetandi
bændur hafa lýst yfir við oss líkri hugsan,
og láfið það fylgja með „að urn eitt væri sam-
tök nú nauðsynleg, en fiað væri, aðallirjarð-
eigendur tæki sig saman um að kjósa eng-
an til aljiingis í haust, en heitbindast (>ví
jafnframt, að greiða aljringistollinn fyrst um
sinn árlega að meðaltali við Jiað, sem verið
hefur, eins eptir sem áður, safna honum í sjóð,
sem væri jafnóðum settur á vöxtu, og fela
yfirumsjón á honuin Jóni Sigurðssyni, en sjóðn-
um skyldi síðan varið til almennra landsjiarfa".
Vjer skulum nú ekki kasta svo þunguin steini
á bændur vora, Jió þeim sumum kunni að virð-
ast Jietta tiltækilegast í fljótu bragði.
5ví það er vorkun, þó alþýðu þyki lítið hafa
unnizt i aðra hönd af alþingunum að undan-
förnu, þar sem flestöll aðalmálin, sem þar
hafa leiðst til lykta, hvílast en óútkljáð á hyll-
um stjórnarinnar; það er ekki ástæðulaust, þó
menn kvíði því, að bændum vorum vinnist lít-
iðaf því, sein þeir kynni að vilja halda fram,
gegn þessum 6 grjótpálum stjórnarinnar, sem
hún treystir svo mjög og má vel treysta,
hversu sem liún breytist sjálf og stefna henn-
ar; því varla þarf að leika efi á því, hverjum
mönnuin verði skipaður sess hinna konung-
kjörnu á næsta alþingi; það er Tsagt að stipt-
amtmanninum sje falið að nefna þá í sess,
og hann mun Jiekkja sína 5 Jiá í fyrra.
Jietta eru nú einganveginn svo lítilvæg-
ar ástæður, en hins vegar höllumst vjer þó
heldur að hinum flokki bænda vorra, sem
þykir næsta ísjárvert að kjósa ekki, og snara
svo þannig frá sj«^r alþingisstiptaninni, þó
hún valla virðist annað enn skuggi einn eins
og nú stendur. En undirstaðan liggur til
allra bygginga smærri sem stærri, og er var-
lega gjörandi að rífa Iiana, og gjöra að sljettri
foldu, þó seint þyki ganga að rnynda, og koma
upp á hana húsinu. Fyrir skeminstu ináttum
vjer þreifa á þeirri vernd, sem alþingis stipt-
anin þó veitir oss, meðan hún stendur; en liún
er sú, að ekkert lagaboð og eingi ólöglieim-
iluð gjaldheiinta verður boðin oss að alþingi
fornspurðu, meðan það lielzt; liefði ekki 1.
greinin í alþingistilskipaninni staðið í dyrun-
unum, mundi vart niðurjöfnunin á þjóðfundar-
kostnaðinuin hafa orðið jafn bráðkvödd, og
hún varð.
En þet.ta er allt, eins og svo margt, fleira,
ríkuglegt og mikilvægt, umtalsefni á Jing-
vallafundinum í sumar; þar er nauðsyn að
menn beri sig saman um „meininguna þá í
gær“, og livort ekki muni hollast og tiltæki-
legast að lialda fast við hana „í daya, ekki með
þráa, reiði, hatri eður heipt, hvorki gegn
stjórninni nje erindsrekum hennar, því síður
með ofstojia eður niótþróa, heldur ineð spekt
og manndómslegri alvöru og stillingu; livort
ekki mundi þannig hollast, að lialda fast við
meininguna um, að vjer treystumst ekki til
að gjörast Danskir, eða að hafa nokkur not
af því, að eiga setu á ríkisþingi Eydana og
Jóta, hversu sem þetta er gylt fyrir oss, og
hversu sem vjer eruin heimskaðir fyrir að
vilja ekki þyggja það; — að lialda fast við
meininguna um, að vjer höfiun Jijóðerni út af
fyrif oss, sem oss heri að rækja og eíla á
allan veg með innlendum meðölum, — að
vjer eigum á bak við oss fornöld, sem jafn-
an á að vera oss mirmisstæð, lærdómsrikog hei-
lög, en fyrir framan oss framtíð, sem fær oss
og niðjum vorum ærið að hugsa og starfa, og
sein mun hlutdrægnis - og lilýfðarlaust minnast
vor, verka vorra og tillaga, annaðhvort með
blessan eður bölvan, eptir því sem Jiær koma
þá í ljós; — og að vjer eigum og hyggjum
„landið fagurt og frítt“
af skaparans hendi, en sem hann liefur gefið
oss, til þess vjer bætum þaö og prýðum, en
ekki niðum það og svívirðum.
ÍÞau hjeröðin, þar sein rikir þessi „niein-
ingin sú í gær“, niunu og liafa einhver ráð að
senda einn eður tvo menn á Jingvöll í sum-