Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 26.06.1852, Blaðsíða 7
þau 13 ár, sem liðin eru síðan að aðstoðarprestur yar hjá sjera Brinjólli sál. Arnasyni, en liann hrá sjálfur búskap, og Langliolt, kyrkjustaðurinn, sem þeir bjuggu á, prestarnir, var þá byggt bómla. þetta er allgóð jiirð cptir þvi sem hjer er af að gjöra í Meðallandi; hún hefur losnað síðan; en skamt eptir að biskupinn visi- teraði hjer eystra, og mátti því og átt i að komast að, hveririg á stóð, og að þessi jörð var þá bæði laus og eitthvert hentasta prestssetnr, en falls von af fornu trje, þar sem sjera Brynjólfur sál. var, bseði gamall og hcilsu- laus, þá var hún — skamt á cptir segjum vjer — byggð með lífsfestu ungum manni, án allra skilyrða að víkja fyrir presti. Menn munu segja að hjer sje gott til ráða, þar sem brauðið eigi hina beítujörð, eystri Skóga undir Eyjafjölluin, og megi vísa einhverjum æfifestu bóndan- um úr Meðallandi þangað; og víst er um það, fáir sem engir bændur hjer í Meðallandi sitja á svo góðri jörft. Eg skal og ekki fullyrða neitt um það, hvort bóndinn í eystri Skógum hefur æfifestu ábúð, þó mjer þyki líklegt að svo sje; cn það fullyrði jeg, að það væri stakt ranglæti að hrekja Hjörleif bónda Jónsson frá eystn Skógum, þó að lög stæði til þess. Forfeður hans, og svo sjálfur hann, hafa nú búið þar í meir en 30 ár, hver auðmaðurinn og sómamaðnrinn fram af öðr- um, sem hafa iagt eina og tvær jarðir sinar í eyði, til 1 þess að hafa til heyskapar og ræktunar Skógunum; enda er nú sú jörð svo endurbætt fyrir þennan og annan tilkostnað, að það væri staklcgt vanþakklæti og rangt að hrekja hann þaðan, þó það mætti. Eg ann manna bezt öllum einbættismönnuin góðra launa, svo að þeir gcti gegnt köllun sinni og embættisskyldum' með alúð og áhyggjulaust, og það cr satt bczt, að svo er urn flesta bændur; og vfst var mjer það sönn gleði, þegar jeg frjetti um daginn fyrir sunnan, *að biskupinn okkar hefði fengið 400 rbdd. launa viðbót á ný; en jeg vil þá líka, að þcir sjeu svo árvakrir og umsjónar- samir, að ckki sje hverjuin hcilvita manni í auguin uppi, að þeir láti það ógjört, sem beint liggur við að þeir eiga að gjöra, — cins og lijer var í næstumliðin 13 ár, — að leggja drög fyrir við amtið, að umboðsmaður ljeti jafnan einhverja bærilega jörð í Meðallandi svo laust byggða, að prcstur gæti komizt að henni, hvenær scm á þyrfti að halda, svo ckki þyrfti þar að að rcka, sem nú virðist liggja næst, að annaðhvort verði presturinn að vera hælislaus og liggja úti, eður og að saklausum mönnum verði að öðruin kosti að þröngva með skil- málarofum, eður halla við þá rjctti og sanngirni. því þó einhvcr Meðallcndingur skyti góðviljuglcga húsaskjóli yfir preslinn, þá geta þeir það ckki sjer án stórbaga, ef bann er mannfleiri en einn sjer; og heldur ckki geta þcir mist af jörðum sínuin handa honum, án þess þeir íargi af búsmála sjálfra sín, svo þröngbýlt sein lijer cr h^fvetna í Mcðallandi, og flcstallar jarðir margparlaðar i sundur í smábýli, og þó undirlagðnr mcir og minni á- föllnm. Skaptfellingur. Hngjvekja. 2. Um fœrikviabrúhun og nylsemi. 3>að sýnist. veia gagnstætt áfornii nianna, sem nú eru að bæta jarftir sínar og stunda túnrækt, liversu fáir fieirra taka upp færikví- ar, enda þótt þeir sjái mikið gagn af þeim hjá hinum er brúka {>ær, f>ó fæstir hafi þau not þeirra, er bezt má verða. Margir hafa að óreyndu lastað þetta fyrirtæki, og fært fram þessar ástæður í mótmælaskyni: a) kostnað- inn, að kaupa við til færikvía, b) gagnsmuna- missir af málnytinni og c) skort á hentugu færikviastæði. jþessar ástæður þykja mjer mjög ljettvægar, og vil því fara fám orðum um hverja þeirra. 1. Kostnaðurinn er mjög lítill, þegar spír- ur eru brúkaðar eingöngu, svo að gildari end- inn er hafður til stuðla, en halinn í rimar; spírur eru venjulega tveggja faðma langar, og er það lengd einnar grindar, en 4 rimar þarf í hverja; hæð stuðlanna sje minnst 14 alin; hálfflet.ta má gildari enda sjiírunnar, og er hún þá í 3 riinar; þá gjöra 11 spírur 6 grindur, allar til samans 12 faðina langar; en kvíar úr þeim taka 50 ær; vænar spírur kosta 32 skk., og er þá efniviður í kvíar þessar 4. dala virði • lítið ffalarsprek þarf í þverslá um hverja grind; 14 faðma kvíar taka rumt 70, 16 faðma undir 100 o. s. frv. Garðabönd og ýmsar rár má brúka í þær, líka borðrenninga, ef ekki eru spirur til, morkefli í stuðla og annan lausa- við. Eins má nota kvíarnar til margs aö vetrinum, t. a. m. til uppreptis i hús og hev- tóptir. Jietta er einkuin þeim sagt., sem eru í viðarskorti, eða ekki geta fengið hentasta viðinn, sem eru spirurnar, svo kostnaðurinn þurfi ekki að vaxa neinum svo í augum, að fyrirtækið farist fyrir þá skuld. 2. Gagnsmunamissir af málnvtinni þarf ekki að koma af innilegu fjárins í færikvíun- um, ef laglega er að farið; hann kemurlangt um hehlur af þvi, að meðferð ásauðanna er ekki í rjettu liæfi. Missir þessi getur líka or- sakast. af mörgu öðru, er allt ætti að varast; t. a. m. suinir telja nijólkurmissir að hjásetu móti því, að ær gangi sjálfráðar uin haga, en best mun þó verða góð hjáseta þar sen^ nokkurt landrými er. (Frainhaldið síðar).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.