Þjóðólfur - 27.01.1853, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.01.1853, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR. 1853. 5. Ár • 27. janúari. 102 og 100. Af blndi þessu Uöm» að öllu forfallalausu út 2 Nr. eður ein örk livern mánuðinn október — martz, en 2 arkir eður 4 Nr. hvern mánaðanna aprtl—september, alls 18 arkir eður 36 Nr.,; árgángurinn kostar 1 rbild. alstaðar á ístundi og í Damnörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvcrt einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka söluinenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. § v a r upp á „Áskoran” í Ný. Tíð. 22. bls. 91. Ef þaft er satt, aN ,,ýmsir menn” liafi beöift ritstjóra WN. Tíð.“ aö skora á inig um, aö skýra opinberlega á prenti frá sendiför okkar lierra Jóns Siyurðssonar á konúngsfund í fyrra, þá biö eg þessa herra, „ýmsa menn*, annaðhvort aö víkja sér að mér, um sendiför þessa, eða aö þjóöfundarmönnunuin beinia í héruðunum. Eg veit ekki betur, já eg þori að fullyrða, aö þeini hefir 'óllum (nema 2, sem veittu mer óákveðinn frest) veriö send skýrsla okkar, dags. Kh. 15. apríl 1852, um þessa sendiferð; hafi einhver þjóöfundarmanna ekki fengið hana fyrra psrt sumarsins, þá kemur þaö'af því, aö bréfin hafa ekki komizt til skila; aö eins einn þjóöfundannaöur hefir boriö sig upp und- an því viö mig. Skýrlan veit eg til aö var lesin u|>p víða á sýslufundum og eins á þíng- vallafundinum næstliðið sumar. Ilún hefirverið, og mun enn vera til sýnis hjá flestum þjóð- jundarmönnunum. 3>annig hefir engi tregöa, og þvi siður Jiörð tref/ðua átt sér staö á aö auglýsa þaö, sem gjörðist í sendiferð okkar, ogengi „laun- únt/” veriö á það lögð. En þaö er jafn sam- boðið „ýmsum“ Ný Tíðinda- sómamönnunum*. að feila sin aö engu viö slíkum áburöi, þó það séu augljós ósannindi, eins og aö vilja ekki taka neitt trúanlegt nema þaö sem prent- að er. Eg fullvissa um þaö alla landsmeun, aö ef skýrsta um utanferð okkar herra Jóns Sigurössonar gengur á i>rent, — en þaö er ckki komiö undir mer einum, eins og allir mega skilja, — þá verður sú skýrsla í entju verulet/u frábrugðin þeirri, sem nú er í hönd- um nálega allra þjóöfundarmanna. Jón Guðmundsson. Köfumiar- (22.) blað Ný Tiðindanna1. — !Það getut vafla dulizt fyrir neinum sem vill leggja sig niður við aö lesa seinasta (22) blað Ný Tíöinda, að hafi þessi ritstjóri þeirra haft nokkur áforni, þá hefir hann áformað eitt- livað líkt og dómarinn Samson forðum, þó varla geti átt sér stað tveir inenn ólíkari. Um leið og hann bjó sjálfum sér vissan dauða, vildi hann, og lionum tókst það líka, aö húa bana mörgnm af fjandmönnum sínum, Filiste- unum. Ritstjóri Tiðindanna sýnist að hafa ætlazt til, að fall þeirra yröi vor eyðileggíng. En ef hann og Tiöindi hans mætti nú líta upp úr leðjunni, þá mundu þau sjá, og blöskra það, „að oss sakar ekki par“. Jþaö var enn fremur, «f til vill, eittlivað svipaö um aödragandann að endalyktum Sam- sonar og ritstjóra Tiöindanna. Samson lét skœkju tæla sig; þaö varð glötun hans. En ritstjóri Tiðindanna ? hvern hefir hann látið leiöa sig og tæla til þess aö ata svo hin seinustu blöö sín, aö full ástæöa yrði til aö svipta hann ritstjórninni, eins og gjört var ? Jessu niun helzt valda stnekkleysi sjálfs mannsins, og þar næst munu hafa gint liann og tælt þessi blessuö höfðíntjja- peð, sum liver, sem trana sér fram á skákborð liöfuð- staðarins og víöar, og þykjast vera stórhöfð- íngjar og merkísmenn. Frá þessleiðis peö- bnokkuin mun vera runnið mestalt peörið í köfnunarblaði „Tíöindanna og því var þaö *) Vér áskililum oss í sciunsta blaði voru. að me«;a þreyta vora heiðruðu Icsemiurí svo sem rúmlega blaðsfðu laungu svari upp á hið síðastu blað „Ný Tí ði n tl a n n a“, sem svo að segja eingaungu, á heilum 6 blaðsíðum, stefndí að oss með síður en ckki velviljuðum árásum. *) Svona er t. a. m. um greinina': „Átjánarka- þjúðólfur (cn livað það er meinlegt!!) og upþást. prcstast. 18é2. Höfundurinn þekkir hvorki gömlu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.