Þjóðólfur - 27.01.1853, Blaðsíða 5
33
kvölili liins 23. {). m. ept.ir 15 ilaga ferö; hafði
Jiað landsýn 6 dögum fyrri, en lá í öllu liarh-
viðrinu, vikuna sem leið, her undir landinu,
og má geta nærri, aft skipverjar liafi {>á dag-
ana átt marga kalda stund. Komust þeir og
mátulega í höfn, því þá var {irotift neyzluvatn.
Póstskipið ernúfermt: salti, kajfibaunum og
livitasikur. — Helztu fréttir eru Jiessar:
— lslenzk vara. Hinar beztu fregn-
ir bárust af öllu verðlagi á íslenzkri vöru
bæði í Danmörku og í Englandi. Allur
íslenzkur saltfiskur var genginn út í Kaup-
mannahöin, og var það seinasta selt á upp-
boðsjúngi,. að sögn, fyrir 23 rbdl. hvert
skippund; viðlíka verð var á íslenzkum salt-
fiski í Englandi. Tólk var að hækka í verði
einkum í Englandi, og er {»að gleðilegt, ef
nýr og ábatasainur sölumarkaður opnast {>ar
fyrir Tólk okkar sem hefir verið í svo litlu verði
til Jiessa. VU. (vér ætlum einnig haustull),
var nú seld á Englandi fyrir nálægt 32 skild.
(8 peuce) hvert pund.
— íslenzk málefni. Um {>au fréttist lit-
ið, {íó var t.alið víst fyrir jólin, að ráðherrann
Bany myndi haf’a afráðið, að leggja fyrir rík-
is[>íngin, nú eptir nýárið, nýtt frumvarp til
frjálsrar ver zlunar á Islandi. llið
helzta í pví frumvarpi er sagt að sé Jietta:
Leyfi til a.ö meya „frakta“ úílend skip hid
næsta sumar (1S53) og mega koma til
Reykj 'aviknr án leiðarbréfs, (passalaus).
Frjáls verzlun fyrir al/ar pjóðir á s e x
Kaupstöðum okkar, (sjálfsagt {>eim sönui
sem þjóðfundurinn stakk upp á), frá 1.
ja núarí 1334, enn á aðva staði rneyi
utlendinyar ekki koma. Tveyy ja rikis-
dala tfíllyjald af öllum jafnt, l)ónum oy
Islendinyum, sem útlendinynm. Sagt er
enn fremur, að í frumvarpinu sé tekið fram,
að útlendíngar megi verzía i mánuð, við hú-
endur, áður {>eir verzli nokkuð við kaupmenn,
en úr {>ví ekki, en engi önnur takmörk séú
þeini sett, um legutíma. Enn fremur, að danskir
laíisakaupménn megi ligg'ja og verzla svo lenyi
sem |>eir vilja. Ef frumvarp stjórnarinnar
verður Svona, {>á er {>að í engu verulegu frá-
brugðið {>ví sem þjóðfundurinn (að undantekn-
um [>eim fimin höfðíngjum) stakk upp á og
vildi gjöra að lögum 1851, og [>að eru líkindi
til, að stjórnin vinni rikis{>ingiii til að sam-
{>ykkja {>að. 3>;>r sem þjóðfimdurinn stakk
upp á, að kaupmenn mætti flytja og sækja
vöru á skipuin sínum inn á allar vikur oy
voya, hvar sem þeir vildi, {>á hefir stjórnin
slept því fyrir {>á sök, að [>etta er einúnyis
viðkomandi Islandi, og liggur [>vi einyaunyu
uiulir a1[>íng, sem er búið að sam[>ykkja [>etta
leyfi. Af öðrum málum voriun fréttist ekkert.
íþó er mælt að stjórnin sé eitthvað að yfirfara
Alþíngismálin sein óútkl jáð eru, en kvað t. a.
m. {>ykja nokkuð erfitt að fást við Jarðamat,-
ið yóða. Ekkert heyrist enn um {>að, hver
verði konúngsfulltrúí eða konúngkjörnir á AI-
{>íngi.
— I Danmörku var allt með kyrð. Tvö
inál voru þau, sem áttu að koina fyrir ríkis-
þíngin, er miklu þóktu skijita, en það er, ná-
kvæmari ákvörðun um konúnyserfðirnar,
þegar konúngur vor er látinn, og nm tol/tak-
mörk ríkisins. Jetta mál hafði stjórnin þegar
lagt fyrir þíngin, og stúngið upp á að toll-
takmörkin skyldi vera við Elfuna, og er það
að öllu samkvæmt ríkisheild (Heelstat) þeirri,
sem þessir stjórnarherrar halda fram. Bcenda—
vinir studdu frumvarp þetta og stjórnina. En.
pjóðernismennirnir vilja ekki þessi takinörk.
heldur að eins suðurað Eiðer-á; stúngu þeir
upp á breytíngu í þessa stefuu, og vörðu liana
svo vel móti stjórninní og bændavinuin, að-
hún var sainþykt með 6 atkvæða niun í háðuin.
þeim umræðum, sem af voru gengnar. Hafi
eins fariö í 3. og seinustu umræðunni, þá get-
ur ekki lijá þvi farið, að ráðgjafaskipti verði,
því þessir liaíá J>á beðið þann ósigur í aðal-
stefnu sinnar stjórnar, að þeini er ekki leng-
ur vært. En fyrst ekki var meiri atkvæða-
munurinn en þetta, þá er eins liklegt, og Jíkt
Dönuin, að Ríkisþíngiö liafi slegið undau
stjórninni í 3. umræðunni.
Vetur var svo blíöur og frostalaus fram>
til jóla í Danmörku, að ýins hlóm stóðu þá<
enn nieð litum á jörðunni. Um veturnæturnar
gjörði {>ar það stormveður, að elztu menn
muiidii varla slíkt; eikur léllu iiin koll eins
og hefðu verið feldar ineð exi, ótal hafskipa
fórst, margir fiskimenn tíndust á smábátum
síimm, og forn hús köstuðust um koll.
Konúngur vor var lasinn í öndverðum