Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 5
11 iift',— fu') suntt hv-að meðtalsverðum eptirgángs- nmnuin2, — fiarf’t sem ófiarft, og teljuiti ver fiað engan galla. Látutn höfunda og út- gefendur ráða því hvað fieir gefa út og hvort f)eir hafa af fivi heiður eða vansa, skaða eða áhata. Dagblöðin ogprestarnir eiga að gjöra allt sein þeir geta, til fiess að bæta smekk al- þýðu og varna ónýtum og skaðvænum bóka- kaupum, fiángað til henni lærist fiað sjálfri, að lesa hveiti mentnnar og bókvísi frá hysminu og illgresinu. En hvað um fiað, prentsmiðjan hefír/i/oti'ð að græða, segja inenn, fyrst hún græddi sjálf í Viðey eptir 1S33, og líka maðurinn sjálfur sein bafði hana á leigu. Hún befir ekki lækk- að að neinum mun verð á forlagsbókunum. Siðan hún kom til lteykjavíkur hafa verið lagðar upp í einu, 1847, 3000 af nýjusáhna- bákinni, sem nú kvað vera ut gengin að mestu, og befir hún f»ar tekið í hreinan á bata ná- lægt 2400 rbd; bún hefir siðan lagt tvívegis upp lærdómsbó/dna, 2000 í hvert sinn, og hefir }>ar liaft. í hreinan ábata 6—700rbd., síð- an liafa og verið lagðir npp Passiusálm- arnir, og befir prentsmiðjan beinlinis grædt á jieirn 11111 400 rbd. Alþíugistíðiiidiri Iiafa verift prentuð aimaðlivort ár, og liefir prentsmiðjan tekið fyrir jiað ineir enn 1,400 rbd. í hvert sinn af aljiíngiskostnaðinum. Ilún hefir altaf liaft nóg að starfa, og tekið fyrir fullt endur- gjald, eins og rett er. jþví mætti virðast öld- úngis vafalanst, að prentsmiðjan hlyti að hafa grædt margfalt meira þessi árin, sem hún hef- ir verið í Reykjavik, heldurenn á meðan hún a>rnii fc ; on p i 811 a r n i r o g g u ft s pj ö 11 i n, sem farið er með á liverjum sunnudegi í ölliuii kirkjuin landsins, jiau eru lálio haldast óhreytt með öllum þeim lýtuni, málvilluin og jafnvel lineikslanlegu orðaliltækjiiin, sein jióktu óhalandi í hiblíunní sjálfri til lesturs í heiina- húsuin. ‘) En ekki allt. Sagt er til d. að dómkirkjnprest- urinn lierra Ásmiindiir Jónsson verði nú að hverfa f' á nieð B í b I í ii k j a r n a n n sinn ekki hálf-prenlaðan, og láta prenta jíað sem eptir er í Kaupinannahöfn, (svo að liann geti staðið nógu tímanlega í skilnni við kaup- emlur sina), afjiví prentsmiðjiina hérna þraiit jiaiin pappír sem þókli hafandi. 3) J);“ð sióð I. d. rúmar 10 viktir á jiví, að áhyrgð- arinanni 3Þ.jóðóIfs, þeim sem nú er, yrði leyft að lála prenta þetta hlað, mót horgun úli liönd fyrir liverja örk. var í Viðey. Eu fiað er merkilegt, yfirstjórn- in virðist til þessa að liafa kynokað sér við að auglýsa þenna gróða og þessa velmegun; enn í dag hefir ekki sezt á prenti nein skil, sem skil megi kalla, fyrir ráðsmennsku yfir- valdanna yfir prentsmiðjunni, frá því bún var flutt til Reykjavíkur 1844. ^að dugir ekki að visa á N. Tíð. 8. bl. hls. 31—32. 3>ví þar er ekkert jiað að finna, sem skil megi kalla, og ver biðjuin bæði einn og annan að lesa þá skýrslu grandgæfilega og segja oss, hvort mögulegt, sé að leiða út úr henni annað, en: ítaö prentsmihjan hafi altaf verið að smá eyða þessum fí029 rbd., sem ht'ut átti peyar hún kom úr Viðey, svo, að um árslokin /Söl átti hún lítið scm ekkert eptir afþvi fe, ncma hússkrokkinn sinn, oy áhöldin. Yfirstjórn prentsmiðjunnar keypti nefni- lega handa henni hús hér í Reykjavík, fyrir nálægt 2,300 rbd.; þetta hús var gamalt og hrörlegt, utan og innan, og eptir öðruin liúsa- kaupum hér, mátti verðiö kalla gífurlegt. Af skýrslunni í N. Tíð. er ekki unt að sjá hve miklti heíir verið kostað til aðgjörða á hús- skrokk þessum; talsvert lilýtur það að vera, því ekki er óliklegt, að mikið af þessum 6,000 rbd. sein búið er að sólunda fyrir prentsmiðj- unni síðan hún kom hér, auk þess sem hún hefði mátt græða á vinnu sinni í 7 ár, hafi gengið fyrir húsið og j>ví til aðgjörða. Eða til bverra þarfa annara beíir allri innstæðu prent- smiðjunnar verið varið, og víst 3000 rbd. á- góða af forlagsbókunum? En húsið sýnir sig sjálft eptir allan þenna tilkostnað; jiað hefir ekkert verið endurbætt að innan, og eptir sölu- verði á Iiúsum í Reykjavík nú uin stundir, mun vart nokkur maður vilja kaupa Bprentstofuna“ fyrir meira, svo nokkru muni, heldurenn lát.ið varfyrir hana áður enn kostaö var til aðgjörð- arinnar. Ef þetta er ekki rétt álitið, — en það vonuin vér þó að sé — Jiá er það þvi einu að kenna, að skýrslan er ótrúlega ógreinileg, og að hún inniheldur engin þau skil fyrir ráðs- mennsku báyfirvaldanna, sem þau eru vafa- laust uin skyldug við aljiýðu. þvi það er hinn íslenzki lýður einn, sem á þessa opin- beru stiptun, oy hann á vafalausan rett á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.