Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 6
42 að fá full or/ ffreinilrff sJiil ft/rir pvi, hverniff henni er stjórnað Efta er þaft vettugis vert, á þaft aft liggja nokkruni í lettu rúmi, ef fiaft er aft kenna van- stjórn á prentsniiftjunni, aft guftliraíftsla og trú- rækni alþvftu er liöfft svo aft fe, aft t. d. Messn- saunffsbókin, Barnalœrdómskveriðog Passíu- sálmarnir, sem hver islenzkur maftur fiarf aft eiga og vill eiga, er selt, fyrir altaft helminffi meira verð, heldurenn einstakir menn bjóð- ast til aft gefa út og selja þe.ssar bækur, svo aft nálægt 3,000 rhd. skattur er lagftur á guft- rækni lýftsins, í hvert sinn sem jiessar bækur allar til sainans eru lagftar ujip að nýju? og til hvers? eða fyrir hvaft? fyrir fiá ærusemi aft eiga opinbera prentsmiftju undir umsjón háyfrvaldanna, og máske til fiess aft hlaupa megi i preiitsmiftjusjóftinn, til þess halda úti á hans kostnaft dagblaði íýrir liöfftingjana efta ,stjórnina“! Efta voru ekki Lanztíðindin og Ný Tið- indin gerft úr garfti á kostnaft hinnar opinberu prentsmiftju iainlsins, aft fornspurftum lýftnum sern á hana, og Alfn'ngi, og stjórn konúngs- ins, sem ekkert átti heldur meft aft feyfa fiaft? Eigendur prentsmiftjunnar mega jió aft líkind- um fá aft sjá ávexti þeirrar og annarar ráfts- mennsku yfir sjóftnuin, ogyfirallri prentsmiftj- unni yfir höfuft. 3>ví þetta boftorft stendur stöftugt, og gild- ir um allan heim, — konúngurinn verftur aft lilýftnast því eins og kotúngurinn: ccffjörðu reiknínffsskap ráðsmennsku pinnar Og þaft er „hörft tregfta* ef lýfturinn fær ekki í jiessu efni „söguna sagfta eins og hún er“; ef hann á aft gjalda fress lengnr, aft hann á sjálfur prentsmiftjuna, og ef hann fær ekki skýra grein, og skýlausa um jiaft, hvernig því er varift: aft nrenn neyftast til aft kaupa Messu- saunt/sbókina fyrir einn ríkisdal þegarein- stakur maftur býftst til aft selja hana á hálf- an dal', efta aft inega til aft kaupa Lœr- dómskverið á tuttutju off fjóra ski/d., senr hægt er aft Iáta prenta og selja meft nógum ágófta, á sextán skild.; efta Passíusálmana á 32skild., sern eins rná prenta og selja skaft- laust á 18—20skild. (Nifturlag í narsla hlafti). ‘) Sjá Jjfóðólf 4. ár, 79—80, hls. 322-323. Shýrsla fffir fjárhaff brœðrasjóðs Reykjavikur lærða skóla frá 11. desember 1851 til 11. des. 1S5'2. Eptir skýrslu þeirri, sem prentuft er í Ný- um Tíftindum (Nr. 3. bls. 11) var eign bræfta- sjóftsins 5. jan. 1852. hjá gjnldkcra á leigu. 16 & 77 /3 2080 Síftan eru inn komnir: 1. peníngar þeir (70 rbd. 36 sk.) sem stóðu á leigu hjá Dr. S. Egilsyni frá 11. dcs. 1851 til ll.júni 1852, með leigu fyrir þennan sama tíina (1 rbd. 22 sk.), alls .... 71 —-58 — 2. Leiga af höfuðstól sjóðsins (2080 rbd.) scm cr í jarðahók- arsjúðnum, til ll.júní 1852 ... 71 ,— 42 — 3. Gjafir frá Reynis og Höfðabrekku sókntim, safnaðar og sendar af séra Jóni Sigurðssyni á Kálfholti 10 — „ — 4. Gjöf kammcrráðs Th. Guðmund- sens eptir loforði á alþíngi 1849 13 — „ — 5. Úr skólanum a) árstillög skólapilta 27 rbd. 1 sk. b) bókaafsláttur . . 35 — „ — c) gjöf Rektors(5rd.) og 5 kennnara .15 — „ — 77 ______ 1 _ “259—82 — sett á leigu 11. júní 1852 mót veði og 4£.................160 — „ —______________ j 99 — 32— 2240 — Gengur frá Árslciga sjóðsins til 11. júní 1852, nl. 1. Leigan af höfuðstólnum (sjá of- anskrif. reikn.) . . 71rbd.42sk. 2. Leigan af peníngum þcim, sem stóðu inni hjá Dr. Egilsyni frá 11. dcs. 1851 til II. júní 1852 (sjá ofan- skrif. reikn.) .... 1 — 22 — __ ^4 __ Eptir hjá gjaldkcra 27 — 18. á. 1.2240 — Ofan nefndri árslcigu cr samkvæmt lögunum úthlutað þannig: Skólapilti Magnúsi Jónssyni. . . . 20 rbd. „ sk. Davíð Guðmundssyni . 10 - „ - Jóni Guttormssyni . . • 10 — „ - þorvaldi Björnssyni • • 22 — 64 - Torfa Magnússyni . . . 10 - „ - Eru •. ■ I yr* (£> I i> Reykjavikur latínuskóla 5. janúárm. 1853. B. Johnsen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.