Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 7
43 Til lierra Svcinbjarnav Hal.lyrimssonar. Er yður vikið, hcrra niinn! síðan þcr urðuð laun- aður „þjónn s tj ó r n a r in n a r eða ætlið [>cr að EG sé orðinn frávita? þér heimtið af mér fcrðaskýrslu okkar herra Jóns Siguiðssonar, „til þess að J>ÉR getið LÁTIÐ PRENTA IIANA sem fyrst“. En stillið yður, gæðíngur! Eg hefi lýst því yfir, að eg læt ekki prenta skýrslti þessa aðsvokömnu, og eg líð það enguin að svo koinnii, sízt yður, seni hafið játað opin- berlega *, að þér liafið látið prenta „helköld" ósannindi og hallmæli upp úr sjálfnni yður, (— „sem yður ein- um er um að kenna“ —) gagnstætt því sem þér voruð befinir fyrir að prenta. Slíka snáða er mér, að minnsta kosti, ekki um að láta gángast fyrir prentun á skjölum sem ríður á að séu orðrétt. þér voruð kosnir í Borgarfjarðarsýslu og Hannes prófastnr Stephensen. Ilaun hefir fengið skýrsluna og lesið liana upp á sýsluliindi Borgfirðínga, 2fi. júní sem leið; kjúsendur yðar hafa því bæði getað séð liana og beyrt, og svo er enn. þér halið sjálfur heyrt skýrsluna á þíngvallafund- inúm, og, að mig minnir, lesið hana hjá mér; þér ætt- uð og rétt á áð hafa hana í höndum, sjálfs yðar vegna og kjósenda yðar, ef á þyrfti að halda; en það er fjærstætt að þér eigið með að láta prenta hana. því segi eg yður: þér fáið ekki skýrsluna hjá mér;. eg skal ábyrgjast þetta afsvai- mitt fyrir herra Jóni Sigurðssyni. þér segið það ekki satt, lierra! að EG hafi lesið Upp ferðaskýrslu okltar á þingvallafundiniun; þetta vita þeir allir að cr ósatt, sem á þíngvallafundinum voru; eg las liana ckki npp. Eins er það helhert ráugmynni yðar „að við segjum þar árángur ferðar okkar mikinn og góðan“. Við segjum þar árángui inn einsoghann var, engan neina þann, afi konúngsfundur náðist í de- seinber 1851, að viðtalið við liann varafii liartnær um eina klukkustund, að hann lét í ljósi velvilja sinn til Íslendínga, og hét okkur svari, upp á ávarpið sem við höfðum að færa, þó það kynni að dragast. Ján Gnðmundsson. Sala á cmbbœt.tistcljum. — það er í alinæli, og vekur ckki litla undrun með- al aianna, og ekki lítið né ástæðulaust ógeð egóánægju meðal sýslubúanna í Mýra-og II na p pa d a Is - sýslu, að sýslumaður þeirra, herra Willemoes, kvað hafa selt utansýslu-manni einuin allar skatta-og tíundalekjur sínar scm hann á að taka á inanntalsþíngunum þar 1 “ýsluni í næstu fardöguin, á þann veg, að utansýslu- 'naðurinn á að skreppa þángað, reka sýsluna einúngis til að taka tekjurnar, og niá svo fara mcð þær, en sýslumaðurinn sjálfur á að mcga kúra kyrr lieima og taka þar við söluverði tekjanna, því sem um var samið. Veri nú söluvcrð þetta Ijærri cða nærri réttnm vegi, um það varðar hvorki sýslubúana né oss, því liver má ‘) Sjá Ingólf 2 bls. 12, klansnna: „Heiðruðu () I v e s í it g a r“. gjöraafsínu hvað liann vill, þegar liann, vel að inerkja, gjörir ckki þnr með á hlutn annars manns. En með þessu atliæfi, ef það lfðst og leyfist, sjáum vér ekki betur enn beinlínis verði gjört á hluta gjaldþegnanna. llver á við sinn sala, og gjaldþegn liver við þatin embættisinann, sem konúngurinn liefir sett til að taka skatta sína, fyrir það að hann gjöri þegnunum lög og rétt. Sýslumaður og gjaldþcgnar scmja sín f milli um gjaldið; einn þarf litla 1 iðun á nokkru, annar á ckki kost á að láta nema þann og þann gjaldeyri. þegar sýslu- maðurinn rekur sýsluna sjálfur, efta einhver fullmekt- iigur fyrir lianns hönd, þá semst þetta allt f niiðlun og tilslökun. En hér er öðru að skipta, þegar utan- sýslu - maðurinn kemur. Ilann er engan veginn fu 11 m e k t u gú r sýslumannsins, þvi síður sjálfur hann, heldur óviðkomandi maður, sein hefir keypt alla skatt- ana við verði, og hann mun ekki hlifast við nð gánga eptir þcim með fyllsta strángleik cins og lögin fremst leyfa, efia má ske vel það, til þess að hafa sein mest- an ábatann, eða að minnsta kosti sem minnstan skað- ann, á kaupunum. Vér sögftum aft koiiiingur setti sýslumenn til aft taka skalta sína meft því skilyrfti og skyldiiin, aft liann gjöri aptur þegnuniim lög og rétt. jyetta sjá allir og vita allir. Og þaft er eins eftlilegt, eins og þaft bæfti er algengt og lögmii samkvæml, (tilsk. 15. ágúst 1832), aö búendur geima sér afi bera upp mörg hin smærri mái sin og lika snm liin stærri, þar til á manntalsþing- unum. þ>etta er svo liaganlegt l'yrir biiendur, sem márg- ir hverjír eiga um allan velrarlírnann engan kost á aft ná fundi sýsluinanns, sakir erfiftrar heimilisstöðu, an- rikja og vegalengdar. J>essvegna er og algengt aft fresta skiptum á dánarbúum þángaft til iim þær nuindir. En utansýslii-inaðiirinn, sem keypti aft eins rétt sýslu- maiinsins til Ikattanna en engan veginn það, aft leysa af hendi e m b æ t ti s s k y I d ii r lians á þingiiniini, inun kveftja bændiir meft ástseini (ef þeir liafa goldift meft skilum), en biftja þá fara til hans Willemoes ineð mál sín og vandræfti, þvi úr þeim liafi liann aldrei tekízt á hendur aft greiða. Vér vonum þetta nægi til aft sýna, hvaft ískyggi- leg ef ekki öldúngis raung aft er þvílik sala á em- bæltistekjiinuin, því þar með er búendtim fyrirmiinað aft seinja nm þær vift sinn sala, en meft fram seldur réttur þeirra til þess aft leita réllar sins á þann liált, sem hér er algengastur og löguin sainkvæmiir. Vér treystum því einnig, aft liinn heiftraði amtmaður í Vesturaintinu — því hans samþykkis verftur þó lik- lega leitaft — líti í kripgum sig, áftnr hann gefur em- bættisleyli sitt til jafn ískyggilegrar vcrzlunar á rétti tnanna, eins og þáft er, sein hér ræftir um. Fr etli r. Norftanpóslurinn, og sjóróftramcnn aft norftsn sögðu engar aftrar markverftar fréttir, en harftindin ylir allt Norfturland og Miilasýslur, sctn áftur er á vikift, og er | þaft staðfest í bréfum. Vífta á útkjálkuiu nprftanlands

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.