Þjóðólfur - 23.04.1853, Side 7

Þjóðólfur - 23.04.1853, Side 7
67 «kki ástæ?iu til halda fjeim leyndum. Vér viljum fiví láta f)aft að orftuni bræftra vorra á Vestfjörftum, ab koma þessari fáor&u skýrslu i 3>jó&ólf, sv0 l'ann g°ti borið hana til fieirra og annara sem kynnu aö vilja lesa hana. Vorift 1850 var fyrst haldinn sýslufundur í Noröurmúla-sýslu, var f)að einkum tilgángur manna me& hann, aö búa sig undir kosníng- arnar til f)jóöfundarins, sem, eins og öllum er kunnugt, var búizt við aö haldinn yrfti þá um sumarið; það var því hið helzta, sem gjört var á þeim fundi, að ræða um hverja tiltæki- legast mundi að kjósa til þíngmanna, og að leita þessara manna um það, hvort þeir mundu eigi fást til að ríða til þings um sumarið. Nokkur önnur mál sem minna kvað að, komu þar einnig til umræðu, þar á meðal var það eitt, að menn bundu fastmælum, að eiga með sér fund árlega eptirleiðis, á einhverjum þeim stað í sýslunni er hentast virtist að sækja til. Á fundinum liéldu liverjir hreppsbúar flokk sér, og áður en fundinum var slitið, kusu þeir hverjir fyrir sig einn mann úr sínum flokki í nefnd, er semja skyldi bænarskrá og uppá- stúngur til þjóðfundarins. Nefnd þessi hélt því áfram, þó fundinum væri slitið, unz hún hafði lokið starfi sínu. En það er kunnugt, að ekki varð af þjóöfundarhaldinu það suntar, en þótt allir höiðu gert sér von um það, held- ur var því skotið á frest til hins næsta sum- ars 1851, svo uppástúngur þær sem gjörðar voru af neindinni komu aldrei fram. Á þessu ári var margt rædt og ritað um stjórnarmálefni hvervetna á landi voru. Jíng- vallafundur reið á vaðið, og hin göfuga mið- nefud, er hann kaus, hvatti menn til að lialda fundi í hverri sýslu til að hugleiða það mál er ræða skyldi á þjóðfundinum, og voru Aust- firðingar að reyna til að verða ekki eptirbát- ar annara í þessu máli. Nú var, eptir því sem ráð hafði verið fyrir gjört hið fyrra ár, kvadt. til sýslufundar í Norðurmúla-sýslu vorið 1851. En er mjög Ieið að þeim tima er fundinn skyldi halda, flaug sú fregn um allt, að stiptamtmaður vor, Jörundur (jreifi, hefði bannað alla mannfundi, og að bréf um það efni væri á gángi frá amtmönnunum til sýslumannanna, þó sýslu- maðurinn í Múla-sýslu væri of hygginn til að hreifa því máli. Jetta hafði mikil áhrif á Austfirðínga, ekki samt á þann hátt, að það aptraði þeim frá að sækja fundinn, sem i ráði var að halda, heldur varð það mörgum manni hvöt til að sækja hann, sem ella mundi hafa setið heima, og varð þessi fundur því fjöl- mennastur af þeim, sem hér hafa verið haldnir. (Framhaldið síðar). — Með umburðarbrfcfl, 10. nðv. 1851, til allra sýslumanna á landinu, skipatii herra stiptamtmaður greifl Trampe að jafna niður og kreija af landsbúum, vorið 1852, uppf J)jóð- fuudarkostnaðinn................................. 4,500 rbd. og uppí „þann eldri þíngfararkostnat)"........... 2,000 — samtals . . . . . . . 6,500 — það er alkunnugt hvernig fór með þjóðfundarkostnað þenna scm var heimtaður, og aí> seinna var ekki jafnað, víst í auðuramtinu, noma l.sk. á hvern dal jarbargjaldanna. En íbr&fl sínuí81.—82. bl. hins 4. árg. þjútxilfs, (bls. 331 efst í l.dálki), segir herra greiflnn: að þ essir 6,500rb d. „v a. 11 a mnni kr ö kkva t il a ð fiy lla paðs/carð s em enneróhögggvið i p i ngkostnað pann, s em ógold- inn er frá 1 S 4 5 o g 1 S 4 7“. Nú vilja hvorki landsmenn nii vðr vefengja ort) herra íslands áriðl85 2. kindur og hestnr. 10- og 8- æringar. 6- og 4- mnnnaför. Bátar. Kál- garðar. Mylkarær. Sauðir tvævetrir og eldri. Geldíngai og giinbr ar velur- gainlar. Lömb. Tamdir hestar og hryssur. Ótamdir hestar og hryssnr. Folöld. 64,026 26,974 41,886 61,583 11,340 5,544 1,318 112 292 873 ”,351 56,919 12,902 26,567 51,993 5,375 1,921 421 116 491 606 1,207 125,056 67,425 59,895 116,956 10,570 3,850 793 24 429 377 1,117 246,00^ 107,301 128,348 230,532 27,285 11,315 2,532 252 1,212 1,856 5,675

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.