Þjóðólfur - 06.07.1853, Page 1

Þjóðólfur - 06.07.1853, Page 1
Þjóðólfur. 1853. 5. Ár 6. júli. 120. og 121. Af binði þessu lcoma að öilu forfallalausu út 2 Nr. eður cin örk hvern mánuðinn október — marz, en 2 arkir eður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—september, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar á íslandi og ( Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. Lei&réttíngar og athugasenidir við verzlunarm. Á bls. 94 neðanmálsgr. 1 rbd. af hverri lest, les: 1 rbd. af hverjum 100 rbd., sem farmurinn nemur. Við bls. 107, 1. dálk neðst, biðjum vér athugað, að i hinum nýrri ver7.lunarsamníngum milli Danmerkur og Spánverja er ísland og Grænland e k k i undan skilið. Frá pingvaUafundinum 1853. 28.—29. júní. Jón Guðmundsson, alfnngismaður, setti fundinn i nafni miðnefndarinnar, þakkaði mönn- um þeim, sem fundinn höfðu sókt, þarkom- una, benti mönnum til helztu ætlunarverka þessa furidar, eptir því sem iniðnefndin hefði tekið þau fram í auglýsíngu þeirri, sem 118. blað ^jóðólfs færði. Síðan hvatti liann menn til að kjósa fundarstjóra, og var ( einu hljóði til þess kosinn Hannes prófastur Stephetisen; hann kvaddi sér til aðstoðar, með samþykki fundarins, alþíngismennina Jón Guðmundsson og Jón Sigurðsson; eins voru þeir kosnir til skrifara : kandidat Magnús Grimsson og stú- dent Steffán Pétursson. Fundarmönnum, sem voru að tölu 80 alls, var því næst skipað í flokka eptir sýslum; en hver flokkur kaus sér aptur forgaungumenn til atkvæðagreiðslu, allt á sama hátt og gjört var á 3>m8''allafund- inum í fyrra, og urðil þeir að tölu 17. Enginn var á fundinum úr Vesturamtinu, og enginn úrMúIa-, Skaptafells- né Vestmanneyja-sýslu. eptir skoraði fundarstjóri á menn, að koma fram með ávörp þau, sem fundinuin væri send; en þó alþíngismenn hefðu með- ^rðis bænarskrár beinlinis til alþingis, þá koin öllum ásamt, að ekki ætti þær að koma ffani á þessum fundi. Fundarstjóri lagði þá fram ávarp frá sýslufundi Borgfirðínga, 22. f. var það lesið upp, og hljóðar þannig: Sýslufundur Borgfirðinga sendir enum al- menna fundi á Jingvöllum kveðju guðs og sína! 5ess biðjum vér yður, bræður góðir! all- ir með einu samtaki, að þér flytjið alþingi voru því, sein í sumar verður haldið, þær bæn- ir vorar: 1. Að það sjái um, að vér fáum greinilega skýrslu um tillögur þær, er konúngsfull- trúi, forseti og aðrir hinir konúngkjörnu þjóðfundarmenn sendu stjórninni eptir þjóðfundarslit 1851 , um stjórnarhðgnn hjá oss. 2. Að það biðji stjórnina að gefa oss frjáls- ari kosníngarlög en þau, sem nú gánga, einkum þau, sem alþíng samdi 1849 og konúngur þá staðfesti. 3. Að alþirigið beiðist, að konúngur minnist sem fyrst réttinda vorra og heityrða sinna í bréli sínu frá 23. september 1848, og gjöri oss hluttakandi í stjórnarbót þeirri, er hann hefir gefið samþegnum vorum í Danmörku, á þann hátt: «, að hann veiti alþíngi voru löggjafarvald, með sjálfum sér, í innlenduin málum; b, gefi oss innlenda landstjórn; c, hafi íslenzkan ráðgjafa í öllum málum fslands, d, en veiti oss atkvæðisrétt í öllum sam- eiginlegum máluin konúngsveldisins. 4. Að alþíngi skori fast á stjórnina, að bót fáist sem fyrst — þó ekki gæti orðið strax, nema — á vorum nú óhæfu og ó- réttvísu skattgjaldslögum. 5. Að alþíngi ininni stjórnina enn einu sinni sköruglega á nauðsyn vora og rétt til verzlunarfrelsis. 6. Að alþíngi afli oss þeirrar réttarbótar, að allar jarðir og fasteignir í landinu hafi ena sömu tíundarskyldu. 7. Að alþíngi gángi hlífðarlaust eptir skýruni 'b

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.