Þjóðólfur - 30.03.1854, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.03.1854, Blaðsíða 4
íí 10ár,,f)vi jiaf) átti ;i?) skafta aðra‘£; og þó játar amtmaftur Wíhe, sem sjálfur liaffii verifi lier, ah fiángbrennslan muntli geta aflah íslandi allt ab tveimur tunnum gulls áárihverju, eptir (>ví feikna verfii, sem {)á var á {láugöskunni, }>ví {>á kostafii bvert skippund af Jiángöskunni opt 32 ríkisbánkadali. Um voriö 1807 sendi stjórnin sápu- gjöiöarmann nokkurn daíiskan, „Morten fípidtv af) nafni, upp liingaf), til að reyna þángbrenrisluna; hann kom liíngaf) 15. inai og brenndi {)áng í Skildínganesi frá 19. maí til 20 júní, eða einn mánuð, og haföi hann {)á brennt 5,771 pund. Ilann var æfður {)ángbrennslumaf)ur og haföi verif) á Orkney- juni, og sýrrist svo, sem jieir hafi nrælt fram með honum bæöi stiptamtmaöur lveventlow og landfógeti Frydensbery. j)af) sem liann hrenndi hér reyndist mæta vel, {)á er þaf) koin til Kaupmannahafnar, en {)ó {lángaskan {)á væri í mjög miklu verði í höfuðborginni, og ()ó Morten Reidt skýrði frá, að þángbyrgðin hér á landi væri lányturn meiri enn hann hefði séö á öðrum stööuni, {)á varð ekkert úr {>essu, ,og {)ángið hefir siðan, eins og áður, rotnað niður að mestu leyti, og orðið að eingu. Kennsla sú, sem Macauly og Reidt huðu stjórninni að kenna Islendíngurn, var mikils verð, enn heimska viökomandi embættismanna gjörði {)etta að eingu, og svipti {lannig land vort einhverjum þeiin arðsamasta atvinriuvegi. Frá 1811 til 1830 var þángaskan í ærnu verði á Englandi og víðast um Norðurlönd, en upp frá þessum tírna fór hún að falla, og bar það til þess, að stiórnin á Frakklandi hafði, þegar þángaskan var sein dýrust, lofað ærna verðlaunuin hverjum þeim manni, sem gæti komizt upp á að búa til Lútarsalt (BNatron“) afsjósalti. Læknir nokkur fransk- ur, Le Bland að nafni, vann til þessara verð- launa; hann kenndi mönnum að búa til „Natron- Lútarsaltið“ úr sjósaltinu, og við það féll þángaskan, og mundi án efa hafa orðið verð- laus, hefði eigi efnafræðíngur nokkur, Courtoir, Yfirvöldin okkar viísu hið niinnsta þá ekki,að einkaleyfin éru opt hin bezta og einasta livöt til að koma l'ötum undir parfleg fyrirtæki, eins og J)au á hinn bóginn ekki eril annað en réttlát verðlnun f’yrir þá, sein hafa citthvað nytsamt áður óþekkt fyrir stafni. verið búinn að finna nýtt efni í henni er hann kallaðí Jod eða Jodine. Læknar fundu bráð- um, að efni þetta var ágæt.t, læknismeðal í ýmsirrn sjúkdómum, og er það nú við liaft í inargföld læknismeðöl um allan heim, svo nú rná með sanni segja, að það er alls ekkert ineðal til, sem getur þénað í jafn-mörgum sjúkdómuin sern þetta, ef það er mátulega og eptir réttum efnafræðis-reglum blandað öðrum efnuin. Jodet er nokkurskonar hálfmálmur, og líkist, í samblandi sínu við önnur efni, á nokkurn hátt kvikasilfri. Jað getur sameinað sig við alla málrna' og jarðartegundir, og verða of't úr samblandi því hinir fegurstu litir. það er og við haft, þá er sólmyndir eru gjörðar, því það er einmitt þetta efni, sem festir sól- myndina á silfurplötumii og pappírnum. Nú með því notkun Jiessa efnis er orðin svo marg- föld og er alltaf að aukast, en það getur ekki fengizt neina í löndum þem, er liggj^ vjð sjáfarsíðu, þá er það í ærna verði og neinur verð þess að ölluni jafnaði einuin fjórða hluta silfurverðs eptir vigt. Allt, það „Jod“, sern gengur í höndlun rnanna á milli, er unniö úr þángöskunni, en öll þángaska er eigi nærri því jafn-auðug af því; svoleiöis eru þángtegundir þær er vaxa í Eystrasalti ó- nýtar til Jod-gerðarVig við Frakklandsstrendur þarf ses til átta huralrað pund af þángöskn til að geta fengið e/tt pund af Jod(. Á Eng- landi eru þángteguiidirnar nokkuð ríkari af Jodi, enn á Frakklandi, og þaðan keinur og það mesta af Jodi því er gengur manna á milli um öll norðurlönd. Á Frakklandi er árlega brennt 18,750 skrppundum^ af þáng- ösku, og fá menri úr henni 11,000 skippund af ýmsum söltum og nærfellt 7000 pund af Jodi, eri þetta er eigi nærri nóg handa öllu Frakklandi, og því hefir Napóleon leyft, að allt Jod, sem kæini til Frakklands, skyldi vera frítt fyrir öllum tolli. Hversu mikið Jod vinnst á Englandi veit eg eigi að fullu, en það er víst talsvert, því þaðan kemur það inest af því. Verksmiðja sú, sem nú er stöfnuð hér á Eyrarbakka til að vinna Jodet, erí vetur, eptir sem áhöld og efiii leyfa, kómin á goðan rek- spöl. Eins og í útlönduin, hafa ineun hér, auk Jodsins, fengið úr þángöskunni ýmisleg sölt, enn þó niest af salti því cr „Glaubcr-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.