Þjóðólfur - 30.03.1854, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 30.03.1854, Blaðsíða 8
19» 14. f>. m. i gM11 veftri en ótryggu útliti, en aflifiantla miftjum-morgni gekk hann upp meft jeljagáng og storm af suftri íitsuftri, og veitti mjög torsókt aö ná landi, einktim á Alpta- nesi, og uröu allflestir {teirra aft láta berast undan fyrir ofveðrinu og híngað inneptir; þá fórust fjögur skip af Álptanesi ogeinn hátur, en tveir bátar héðan af nesinu; einstöku mönnuni varð samt bjargað af skipshöfnunum, }>ar á pieðal 2 af öSrum bátnum héðan; 27 týndust alls af Álptanesi, en margt af þeim var utansveitar, og 6 hér af nesinu, ílestir einnig útlendir. — 2 stórir nýir hákallabyrðingar hafa brotnað til stórskemmda í Strandasýslu, en af hvorugu íýndhst menn; bæði láu fyrir akk- erum ; aimað, nýkomið af Skagaströnd, lá viii „Gjögur“, en rak til Jands og fórst að mestu allur farángur þess, bæði útgerð sjómanna og ýms kaupstaðar vara sem það hafði að færa. Er sagt, að einn skipverjanna hafi kuunað vel sund og lagzt til lands með k'aðal, sem hann festi, en hrópað siðan til skipverja, að fleygja út tunnum sem væru á skipinu og lesa sig á þeim eptir strengnum; gjörðu þeir svo og náðu allir lífi með {>ví móti. — Hér eru einhverjar lausar fregnir um skipskaða undan Eyjafjöllum og úr Mýrdal, nokkrir segja á þorra|irælnum, aðrir 13. þ. m., en engar sönnur vitum vér á þvi. — Vér höfum fengið bréf úr Arnes-sýslu, 20. þ. mán., og þar í segir svo: „hér hefur ekkert sézt af ÍDgólfi seinna en 17. hlaðið, og þó sjáum við, að pjóðólfur svarar jinsu í 18. og 19. bl.; samt munum við hverju hann lofaði í 1. blaði, nl. nð 12 arkir skyldu koma út á þessu ári, o: 1853, en þegar 17. blaðið kom ut, 6. jan. 1854, vöntuðu þó hálfa aðra örk upp á árgánginn". þnð er merkilegt, að herra kostnaðarmaðurinn, at- hvarf og talsmaður stjórnarinnar, skuli leyfa sér svo frek óskil við kaupendur blaðsins, sem þar til sjállsagt cru búnir að borga allan árgánginn í fullu trausti þess að hann standi í skilum með það og efni orð sín. Unibun fyrir jarftahaitur. — þeir heiðursmennirnir þorsteinn og Sigurður á þor- láksstöðnm og Bjarni á Flekkudal í Kjós, sem ciga hálft Auðsholt í Biskupstúngum, hafa umbunað ábúandanuni, sign. Eyjólfi Guðmundssyni jarðabætur þær, sem hann hefir gjört, með því að taka burt af jörðunni eitt kúgildið, og þannig linað afgjald hcnnar um 20 áln. árlega. Mannalát. Vigfús þors'teinsson 26. júní f. á. léngi bóndi á Ilnappavöllum í Óræfuin, föðurbróðir Jóns heitins í Svínafclli hreppstjóra, einhver hinn nýtasti og mesli sómabóndi þar uin sveitir. — Séra Björn Hjálmars- s o n fyrrum prestur til Tröllatúngu, 17. okt. f. á. —• Séra þorleifur Jónsson, fyrrum piestur til Gufudals, 25. s. m. — Séra Jón Gíslason riddari daunebrogs- orðunnar, fyrrum prófastur í Dala-sýslu og síðast prest- ur til Breiðabólstaðar á Skógarströnd, 86 eða 87 ára, dó 20. febr. þ. á.; hann var prestvígðnr 1792, og vonuni vér, að vér gctuin síðar auglýst hin helztu atríði úr æfi- sögu þessa merkismanns. — G r í m ti r bóndi S t ei n ó I fs- son á Grimstöðuin í Keykholtsdal, 10. þ. in., greindur sómamaður cg ótrauður jarðabótamaður. — Meðal þeirra inörgu, sem týndust í skipskaðavcðrinu, 14. þ. m., má cinkiim gcta Ólafs silfurstniðs Gislasonar frá Hákoti á Alptanesi, því hann var mesti reglu - og sómamaðnr og hugljúfi hvers inanns. „íþakklæti fyrir góðgjörft gjalt gnði og mönn- unt líka“. Alptnesingar finna sér skylt, að þakka mönnimi á Seltjarnarnesi, og Reykjavikurinnbúum — þeir nafngreina engan, því allir vildu gera gott, — þær velgjörðir og elskusemi, sem þeim sjóhröktum hörmúngardaginn 14. þ. m. var þar auðsýnd; já! innilegast! þeir. vilja, Álpt- nésíngar, láta það sjást á prenti, að þeir séu ekki ó- þakklátir, en helzt vilja þeir sýna það í yerki i líkuin kríngumstæðum, en sér í lagi við vora blessuðu nábúa; guð blessi þá og oss alla! 22. marz 1854. Jrakklátir Álptnesíngar. Auglýsíng. Næstliðið haust voru seld í Biskupstúng- um ■{ tiskila hross: Grá hryssa, 2 vetur, mark: gagnbitað hægra biti aptan vinstra; Brúnt hest-trippi, eins vetrar, mark: sneift- rifah framan hægra, sneiðrifað aptan vinstra; Rautt mertrippi, eins vetrar, mark: stýft hægra gagnbitað vinstra. Ilreppstjórar í Biskupstúngna-sveit. Prestaköll. Veitt: Hvammur i Norðurárdal, 25. þ. m., séra Jóni þorvatðarsyni til Breiðavikur-þínga. Óveitt: B r ei ð a víkur- þ íng, undir Jökli, — Knarar- I.augai brekku- og Einarslóns-sóknir, — að fornu máti 32 rdd. 2 mk.; slegið upp þ. m. — Næsta blað kemur út 8. aprfl, og þaðan af á hverjum lau^ardc^i milli liá- deg-is Og- nóns, núna fyrst fram til Jóns- mesíu. Ábyrgðarmaöur: Jón Guðmundsson. Prcntoðui í prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.