Þjóðólfur - 30.03.1854, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 30.03.1854, Blaðsíða 6
188 lól'a sýsluinannsins. ]>css má ci ilylja, nð nii vnr komið annað hljóð í strokkinn lijá lionmn, ojí liHÍði sannrtcríiig hans snúizt fyrir viitdinuin, og liorfði mi í gagnstæða átt, svo nú þókti honuiti útsvar bóndanns liafa verið allt of mikið ; vér viljiini ckki fara neinum orðum uin, hvcrn- ig á þcssu muni liafa staðið; þeir scm kunnugir eru, munu leiða scr það í grun, en ókunmigir geta Hka, cf til vill, leidt að því getur. En hvernig svo scm þcssi skýrsla kaupmannsins var, varð hún að vopni i hendi sýsluniannsins, til að liöggva } al' útsvari því, er þrír eiðsvarnir menn, og bóndi, sem þjónað hafði sem stefiiu- vottur nokkur ár, ineð vilja og ráði kaiipniannsins1, höl'ðu álitið sanúgjarnt og rétt, að bóndinn greiddi fá- tækuni2; og ei gctur sýslumaður að neinu þcirra ó-s sæmilegu orða, cr bóndinn lial'ði farið um aðgjörðir sveitarforstióranna. Ilreppstjórinn skaut þegar niáli þessu til amtmanns- ins, og leiddi jafnframt rök að því, að úrskurður sýslu- mami.sins væri því tortryggilegrl,, sém ósannindi væru við liöl'ð, í ástæðum þcim cr úrskurðurinn væri hyggður á. þetta bréf scndi lireppstjórinn — ásamt öllu cr þeg- ar var búið að lita í málinu — amtmanni að áliðnuin þorra, í vetur er var; en svo leið allur veturinn, að ekkert svar koin frá amtmanninuin, og urðu þó næsta margar ferðir á; en sem þessi dráttur á svarinu frá aintinauni var orðinn næsta lángur, þókti sveitarforstjór- nii 11 in mál komið að hrinda al' scr áburði þeim, cr þcim var horið í ákæruskjali bóndamis, og rituðu amtmanni i ofanverðum júní-m. bréf, og heiddu hann að útnefna sættainann í máli þcssu, þar cð sóknarpresturinn — sein var sættamaður í sókninni — væri við málið riðinn, cn hinn sættainaðuriiin yæri bróðir hreppstjóramis. Nú liugs- uðu þeir, að aintmaður inundi scin fyrst gjöra greið svör, og skjóta úrlausn á þessari bæn, en cinnig þetta fórst fyrir, og svo lcið júnf-m., að ekki koin svarið frá amtinanniniim, upp á hvorugt inálið; þá fcr hann—eius og kunnugt er, á alþíng — en á amtmanusstólinn sctt- ist sá setti amtmaður, um þann tíma allan, ep eigi bætti hann úr þessum vandræðuni. Svo kom amtmaðurinn lieim af þíngi, og svo leið allur september-m., að ei koin svar frá lioniim, hvorki upp á það fyrra, cður sfð- ara brcf sveitafforstjóranna. 1 öndverðum október-m. fór hreppstjórinn á fund amtmannsins, og tjáði lionuin hvað lengi hann befði árángurslnust þráð, að liann lcggði úrskurð á málin. Hvað þeim að öðru leyti talaðist til, kemur ei sögukorni þessti við; en svo lauk samtali þeirrn, að aintmaður lofaði úrskurði sínutn á inálunuui, með fyrstu ferð. Eoksins kom þá Ifka úrskurður herra þvi niðurjöfnunardaginn heyrði cnginn kaupmann- iun mæla á móti ntsvarsgjörðinni. J) Skyl(li nokkur furða sig á þvi, ef að herra sýslu- maðurinn hefði farið út að krainhuðarborðinu, og vcgið þar gjöj'ðir sveitarlörstjðranna á riðguðu vogina kaup- mannsins, lagt f aðra skálina kunnugleikn og cinbcgan vilja 4 ncfndarmaniia, uð gjöra sanngjarnt útsvarið liónd- anum, en í hina, skýrslu kaupmannsins og fortölur, að sú metaskálin hafi þá riðið mcira. liöf. aintinannsins á máli þessu, og var haun dagscttur 10. dag októbcr 1853. Urskurður þessi cr ckki cios lángur og við var að búast, þó hann væri að skapast frcka 8 mánuði; hljóðar hunn þannig : ;,Að arntið ei filllli ,,ástæðu að breyta úrskurði sýslumanns- „ins; en livað |ivi vifivíkur, aft liann ei „útnefni sáettainaiin i niálinu, |>á gjöri „aintið [»að ekki, þar annar sættamaður- ,,i11n se til i sættauimlæminu sjálf'u“; —• nelnifoya, bróðir hreppstjóravns. En ef hónd- inn nó ncitar að mæla, fyrir bróður hreppstjóranns, þá vantar cnn þann iimhcðna sættamann. Astæðurnar, scni þessi anitsúrskurður er byggður á, skulum vér láta ú- dæmdar; þær hal'a einn dóm með sér; má ske lika þær þui'fi andlega aó dæmast, þar cð gcistlegir voru við- riðnir málið. yEtluin vér, landar góðir! að saga þessi sé ei að óllu ófróðleg; að minnsta kosti er hún sýnishorn þess, hve fljóta úrluusn að fátækra inálefnin smn, vestra,' eiga von á, þegar þau kouiast á skiifstofuborð licrra amt- munnsins. liitað i októbcrmán. 1853. Vestfirðíngur. (AðsentJ. Um jarðprhjumenn ut/ biuiuðurskóla. Enginn iðnaður er eins gamall, cða liefur jafnlengi vcrið stundaður af inannkyninu, eins og jarðyrkjan, og þó hefir þnð naumast vanrækt annan iönað meir en hann, jafn vel þótt það hali vitað, að undir jarðyrkjunni er koniin öll þess tímunleua velferð. þetta mn þvf að , vísu þykja undarlegt háttalag, en uiannkynssagan sannar þó þett i Ijóslega með fleiri en færri órækum dæmum, og löndin bera nm þetta sýnilegan vott allviða. Mann- kynssagan sannar og á liinn hóginn, að velmeigun og liainför hvcrrar þjóðar fcr eptir þvf, livað vel hón kann að yrkja jörðimi og fara mcð ijvexti licnnar. það er nó á döguni' orðin almenn snnnfærfng, scm engum lengur dettur í hug að ncita, að velineigiin lands og ríkja standi og fnlli með jarðyrkjunni. Frainfara-tfinabil hvprrar þjóðar byrjar eiginlega þá fyrst, þegar hún fer að yrltja bctur jörðina, því þá fer hún að búa betur og meiga betnr. 011 framför byrjar fyrst á þvf, að andi manna vaknar til að hugsa um það, sem er þarflegt og nytsamt til að auka ulmenna beill; þnr næst cr það, að aflu sér þeirrar þekkíngar, sem kenni mönnum að frumkvæma það þarllega og nytsamlegá i verkinu; þvi allar frainfarir eru í raun og veru ekki annað en fram- kvæmdir á þvf, sein menn fyrir stöðúga eptirtekt og þá þekkíngu, er menn afla sér, sannfærast uin að er nytsamlegt og þarlt. Sngan sýnir, að nytsamleg þekk- íng cr undirrót allra framfara; þær þjóðir, sem lengst eru koinnar i nytsamlegri þekkíngu, cru og lengst komnnr f öllum Iramförum. það lýsir sér :i því, sem tnennirnir gjöra og framkvæma, hvort þeir eru á frainfaravegi eður ekki; búnaðarliættir manna og jarð- yrkja lýsa því, hvort þeir cru vaknaðir til umhtrgsunar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.