Þjóðólfur - 06.07.1854, Síða 1

Þjóðólfur - 06.07.1854, Síða 1
þjÓÐÓLFUR. 1854. Sendui' kaupendmn kostnaðariaust; verð: árg., 18 ark. 1 rbd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; söluiaun 8. Iiver. 6. ár. 6. júlí. 153. og 154. J»íngvallaljmdnriim 1854. Mánudaginn 26. júní, setti 5'ngvallafund- inn um hádegisbil, lögfræðíngur Jón Guð- mundsson í nafni og umbofti miftnefndarinnar. Á fundi voru þá alls 66manns: 5 úr Reykja- vík, 2 úr Gullbríngu-sýslu, 24 úr Árnes-s., 30 úr Borgarfjarftar-s. 4 úr Rángárvalla-s. og 1 úr Mýra-s., en aft kvöldi bins sama dags kom 1 fundarmaftur úr J>íngeyjar-s. Til fundarstjóra var valinn nálega í einu hljófti Prófastur sera Hannes Stephensen, en hanri kaus ser til aðstoftarmanna, séra Simon Bech á 3>íngvöllum og séra þórð þórðarson á Lundi, en til fundarskrifara kandid. M. Grímsson og guftfræftis-stúdent Jón Jónsson. Forgaungumenn til atkvæftagreiftslu úr hverju hérafti voru valdir á sama hátt, sem á undan- förnum fundum. Fundarstjóranum þókti hlýfta, aft hreifa fyrst þeim málefnuin, sem upp á var stúngift af miftnefndinni, og getið er í „jijóftólfi nr. 150“, 10. f. m. 4>annig kom fyrst til umræftu, málcfnið um almenn og eindregin samt'ök til að fœra sér í nyt hina frjálsu verzlun. Eptir nokkrar umræftur var 5 manna nefnd kosin í þetta mál, þaft voru prófastur Hannes Stephen- sen, Jón Guftmundsson, Páll Sigurftsson og Magnús Andresson alþingismenn, og Kolbeinn hreppstjóri Árnason; þeir báru upp, á fundi daginn eptir, álit sitt um málift og voru í því 5 nifturlagsatrifti, sem voru rædd ítarlega, og meft þeiin viftaukum og breytíngum, sein upp ávarstúngift á fundi, féllust fundarmenn á, aft þeir vildi sjálfir hcima í héruftum styftja aft og ella: 1. Aft menn sameini sig sem fyrst, og þaft þegar í haust, til yeralunarfélagskaRar^- aft svo miklu leyti, sein menn vinnast til þess af fúsum vilja og sannfæríngu. 2. Aft verzlunarfélögin nái eptir því yfir fleiri eftur færri sveitir, sein margir eru félags- me»n t hverri sveit. 3. Aft livert félag kjósi sér eptir atkvæftafjölda þrjá forgaungumenn. 4. Aftforgaungumennverzlunarfélaganna kjósi sér i kaupstöftum milligaungu-eftur umbofts- mann, til þess aft semja og gángast fyrir verzlun vift hina útlendu kaupmenn. 5. Aft menn á allan hátt gjöri sér far um vöru- vöndun, og áleit fundurinn til þess nauð- synlegt þetta tvennt, a. aft eptir vöruvönd- un félagsmanna líti kosnir forgaungti- eft- ur vörumatsmenn; b, Aft menn, svo sem framast væri unnt, kæmi í veg fyrir allskon- ar haust- og vetrar-verzlun fyrir inn lagfta islenzka vöru, einkum haustull, og þess- vegna minkuftu kaupstaftaskuldir svo seni uiint væri. Hift annaft mál, num að koma á og cfla hið nœsta ár yðuglegar samgaungur milli Reykjavíkur og hinna næstu héraða þar i grennd, en paðan aptur til hinna fjærlægariu, kom þessu næst til umræftu, en engin nefnd var í þaft kosin. Fundarmönnum þókti bæfti nauftsynlegt og æskilegt, aft slíkar samgaung- ur kæmist á, á meðan póstferftir væri svo strjál- ar og óreglulegar eins og nú er, en þóktust ekki geta meft vissu sagt, aft hve miklu leyti hinir næstu, og því síftur hinir Ijærlægari hér- aftsmenn vildi beinlínis aft þessu styftja. Eptir þaft ábyrgftarmaftur þessa blafts haffti lýst yfir, aft hann væri fús á aft styrkja til þessara sam- gánga aft sínu leyti, meft 10 rtll. um hvern þann vetrarmánaftanna, sem ekki væri kostur á reglulegum póstgaungum fráReykjavík yfirhin næstu héruft, og liaffti getift þess, aft hann ætlafti aft fleiri menn i Reykjavík myndu vilja styftja aft því, þá kom fundinum ásamt, aft skora á hér- afts-menn, að hreifa þessu máli sem fyrst heima í nærsveitunum og auglýsa í iþjóðólfi, aft hve miklu leyti því mundi geta orðift meft sam- tökum ágengt. 3>á var nokkuft rædt hift 3. mál „um ýt- arlegri samtök til jarðabóta“. j>eir sem á

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.