Þjóðólfur - 06.07.1854, Side 5
243
uft fjölorðir, og aétlum vér ekki að ni&ra þeim
þess vegna. Að það sjáist vífia í þíngtíðind-
unum frá 1853, aft þingmenn hafi komift fram
með sögur og samlikingar, sem ekkert liafi
átt skylt við aðalmálið sjálft, það verftum yér
aft rengja sem öldungis ósatt, eins og líka
hitt, aft sumar ályktarumræfturnar séu ekki
annaft en upp teknar undirbúníngsumræftur meö
litlnm orftabreytíngum, og aft i þessari seinni
umræftu séu margar ræftur, sem alls ekki eigi
þar lieima, heldur í hinni fyrri1. Jiaft mun
nú flestum auftskilift, aft eins og undirbún-
íngsumræfta í hverju máli verftur aft byggjast
á nefndaráliti í hinu sama máli, svo verftur
einnig ályktarumræftan aft styftjast við undir-
búningsumræftuna og vera eins konar áfram-
hald hennar; þar til bendir líka 71. greinin í
alþíngistilskipuninni, þar svo segir: „Sú ýt-
arlegari og síftasta meftferft á sér í lagi aft
mifta til þess, aft þínginu gefist betra færi á
aft dæma um málift meft greinilegum saman-
hurfti og nákvæmari útlistun alls þesserþeg-
ar var fram komið vift málsins undariförnu
meftferft". Jaft er líka auftskilift af 49. grein
nefndrar tilskipunar, hvar forsetans skylda er
tekin frain í tilliti til meftferftar mála á þingi,
þar sein meftal annars er þannig afi orfti kveft-
ift: „Alsendis ráfti hann (forsetinn) öllu því
er heyrir til vifturhalds góftrar skipunar á þíng-
inu; hann ákvefti í hverri röft inálin skuli
takast fyrir og áminni þá þingmenn er út af
því kynnu bregfta eftur annars víkja frá góftri
skipan á þínginu; sér í lagi á hann aft sjá
uin þaft, aft þíngsins yfirveganir og önnur störf
leysist svo fljótt af hendi sem mögulegt verft-
nr o. s. frv.“. Vér ætlum nú ekki aö færa
fram neinar sérstakar ástæftur fyrir því, sem
einmælt er um alþíngisforsetann 1853, herra
Jón Sigurftsson, því vér ætlum, aft öllum verfti
aft bera sarnan í þvi, aft eins og hann er frjáls-
lyndur og réttsýnn hver seni í hlut á, svo sé
hann einnig stjórnsamur og gæti þess vand-
lega, aft menn haldi sér innan laganna tak-
Uiarka vift þíngstörfin, sem og hins, að þing-
tímanum sé ekki eytt til ónýtis, og aft allur
frágángur málanna í meftferft þeirra ogúrsliti
l) En það er þó hægt að sýna mörg dæmi þess i
alþíngistiðindunum 1853 og svo fyrri, að þjóðölfur segir
þetla salt, sem hann sagði 5. fcbr. þ. á. Abm.
sé sem beztur og skipulegastur. Ilann inundi
því hafa áminnt menn um, aft halda sér vift
efni þaft, sem í umræftu var, ef honum heffti
fundizt þess þurfa, vegna einhverra útúrdúra,
sem þingmenn hefðu tekift. Hefftu nú ein-
hverjir þingmenn fundift orsök til aft finna aft
stjórn forsetans 1853, þá lagfii 60. greinin í
alþíngistilskipuninni þeim þar vopnin í hend-
ur, og mundu þeir hafa neytt þeirra, ef þeim
heffti þókt þess vift þurfa, en þaft er hvergi
hægt aft sjá þaft af þíngtíftindunum1.
(Niðtirl. í næsta bl.).
f
Artiór prófastur Jónsson.
Upp laukst fángelsi
að alvalds boði,
livarf hraðlleygur andi
Arnórs prófasts,
er áraröld lánga
dvaldi í dáins hyggðum.
Ei veitist inörgum
Arnórs fjör,
síður sálar-þróttur;
um forn- lieiina
og frain á aldir
llaug háfleygur andi.
Fjörug kennfng
fjörgrar sálar,
var með kærjeik krydduð
bræður livatti,
bræðrum sýndi
leið til Ijóssins sæla.
Til bræðra nieina
hið blíða hjarta
fann mjög fjöruglega;
þau að létta,
þau að græða,
var hans onaðsetnd æðst.
Vorknn þér var,
þótt við hið daglega
legðir lausan Img;
Á æðra þú htigðir,
æðra stundaðir
en þcssa dagsins þörf.
Fátækt þinn var
förunautur,
lífs um lángan veg;
glaður þó varst,
og gladdir aðra
meðan veittist mál. ,
Sæt var unun
þíns sælar hcyra
hjartans hugmyndir;
trúin þær nærði,
trúin þeim stýrði
því til liæða sig hófu.
Heill þér að héðan
heim ert fluttiir,
hér marga reyndir raun
ertu nú kominn
að uppsprettu
visdóms, sannrar sælu.
Vestfirftíngur.
t) það skyldi ekki vera, að höfundurinu færi hér villur
vegar; þessi kenníng hans lýtur að því, að ef fjölmælgi
og önnur aðferð þingmanna reynist ekki svo ólöglcg
eptir þinglögunum, að um hana megi vanda, þá sé hún
sjálfsagt ákjósanleg og rétt, og eigt í alla staðivel við.
En hann gætir ekki þess, að í þessu efni, eins og ótal
flcirum, þá verður „að Iíða svo margt að það leyfist
ekki“, né að það sé þar fyrir gott og rétt á allan veg.
Abm.