Þjóðólfur - 06.07.1854, Síða 7
245
r«1(I. skk.
4. Frá a + b!............................2 80
5. — séra Pétri Stephcnscn á Olafsvöllum . 2 „
ti. — söðlasmið Jóni Björnssyni á Arakoti . 2 „
7. — Jóni Björnssyni á Hörgsholti .... 1 „
8. — héraðslækni Skúla Thorarcnsen á Mó-
eyðarhvoli, árleg gjöf.............1 „
9. — kanunerráði Th. Gudinundsen á Litla-
hrauni, árleggjöf..................3 „
10. — skólakennara Th. Stephensen á F.yrar-
bakka, árleggjöf ........................2 „
11. — Dr. med. J. Hjaltalín á Eyrarhakka, á r-
>eg gjöf ..........................2 „
Vottar skólastjórnin öllum þessuin velgjörðamönnum
skólans innilegt þakklæti.
Eyrarbakka 26. d. maím. 1854.
Auglýsing frá Antlkýlingum.
Vér höfum fyrir fjórum árum gjört þann samníng
okkar á inilli skriflega, að taka fyrir og lcggja kapp og
alúð á jarða-nmliirðíngu á hýlum okkar, og er það
lielzt túnasléttun, eins og sézt hefir í „þjóðólíi11 fyrir-
farandi þrjú ár, hvað áunnizt hefir, og nú það fjórða
næstliðna getuin vér þess sania áfranihalds, livað unn-
izt licfir enn þá af áður nefnduin hændum, sem slcttuðu
í túnnm sínum stykki — þar, sem þýlið var verst.
Faðmatal.
Brd. lengd.
1. Eyjólfur Jóhanncsson { Bæ .... 10 50
2. Gestur Jónsson á Varmalæk .... 10 50
3. Símon Sigurðsson á Kvikstöðuin . . 10 30
4. Guðmundur Magnússon' í Lángholti . 10 24
5. Teitur Símonarson á llvanneyrí . . 10 20
6. Einar Gnnnlaugsson í Asgarði -. . . 10 20
7. Ilaldór þórðarson í Bakknkoti ... 10 20
8. Signrður Magnússon í Fossakoti . . 10 12
9. Mugnús Sigurðsson á Miðfossum . . 10 12
10. Kristján Sigurðsson i Yallnakoti . . 10 12
11. Ekkjan Gróa Gissursdóttir á Ilvanneyri 10 12
12. Jón Bergþórsson á Ytri-Skeljahrekku 5 20
13. Jón Sigurðssou í llamrakoti .... 5 20
14. Jón Runólfsson á Vatnsliömrum . . 5 15
15. Jón Gíslason á Bárustöðum .... 3 15
10. þórður Magnússon í Túngutúni . . 5 15
17. Sigmundur Björnsson á Heggstöðum . 5 15
18. Einar Signrðsson á lleggstöðum . . 5 15
19. Jóuas Jóhansson á llesti................ 5 10
20. Jón þórðarson á Siðstufossum ... 5 10
21. Eggcrt Gíslason á Eyri.................. 5 10
22. Guðmundur Jónsson á Múlastöðum . 5 8
23. Sigurður Eyjólfsson i Túngu ... 5 8
24. Jón Magnússon á Grimastöðum . . 5 8
25. þorvarður Jónsson í Svíra .... 5 5
26. Kuuólfur Jónsson á Innri-Skcljahrekku 10 30
þess vcgna er sléttnnarverk okkar í minna lagi
þetta ár, að frostin komu strax í jörðina eptir réttir til
velurnótta, cn frá veturnóUuin tiljóla snjóar svo miklir,
að cigi náðist til jarðar, svo haustvinna varð engin af
því tagi.
En vér, sem ganngumst fyrir nefndri vinnu, og eins
þeir, sein gengið hafa í félagið, þykir, að það megi vel
haldast, þó lítið vinnist i senn, bæði þegar erfiðlega
árar, og svo lyrir einyrkjum og þcim, sem eiga örðugt
með eítthvert slag, þegar þeir að cins eigi gánga úr
eða hætta; og er ekkert hik á neinutn okkar félags-
mönnuin með það, en lángtum heldur ásetníngur okkar,
að halda áfrain mcð það verlt, — því við erum flestir
farnir að sjá á túnurn okkar, að af þcssu er almennileg
gagnsvon framvcgis.
(Aðsenl).
|>ar ná hefir komið hréf í „þijóðólfi“ 27. mai þ. á.
frá 4 hændiim iindirskrifiiðuni í Búrfells-sókn, eða rétt-
ara sagt, lýsíng á nafnlausu hréfi til þcirra livers fyrir
sig, sitt ineð liverri liönd, eða eins og þeir koinast
að orði, „einstakleg skriptamál með hænagjörðar niður-
lagi“, þá væri ekki ótilhlýðilegt, al þessir heiðiirsmenn
vildu láta þessi „skriptamál“ koma íyrir alnienntngs
sjónir á prenti, ef það er eins illa úr garði gjört, eins
og þeir lýsa því, Kann ske liöf. neyðist þá til að
opinhcra nafn sitt, þó liræddur kiinni að vera, eða
fái hjá þcim tilsögu, svo liann rángfæri ekki fram-
vegis orð Ritníngarinnar, eða hneiksli þá ekki framar.
Ritað i júni mánuði 1854.
jeg-
Fr ét. ti r.
Vér gátutn þess hér næst á nndan, að 11 ö n u in
mundi varla haldast uppi, að vcrða svo lausir við
stríðið til lengdar, að þeir neyddust ekki til að slást í
lið með öðriim hvoriun, og gjörir það mesl afstaða
Danmerkur. J»að er nú vafalaust, að allur þorri þjóð-
arinnar i Daiimörkii vill lialda taiim Engilsinanna og
Frakka, því þeim megin er haldið fram skynsamlegu
stjórnar-og þjóðfrelsi ; mundi og hinn frjálslyndi kon-
úngur vor helzt láta hallast þeim nieginn, ef hann væri
einráður. En aplur eru ráðgjafar konúngs sagðir á öllu
öðrú máli, og talið vist, að þeir mundu lielzt vilja veita
Rússum, og ella svo kúgunar- og harðstjórnar-vald
þeirra, ef þeir þvrði að kveða upp úr með það fyrir
herflota Engilsmanna og Frakka, sem nú þekur Eystra-
salt, og cr lieldur óárennilegur þrepskjöldur milli Rúss-
lands og þessara aldavina þess: ráðgjafanna í Dan-
mörku. llið enska daghlað „Times“ (Teims), sem
lesið er og út hreidt yíir allan heiin, hefir grein eina
meðferðis, 9. maí þ. á., nm þessa dönsku ráðgjafa, og
lýsir þeim næsta rússisk-lunduðiim; og lýkur nieð þvl,
að liún segir, að sljórnin i Danmörku sé nú a ð nafn-
inu frjáls, en sé i rauninni sú ráðherra-harðstjórn, sem
sé jafn óbærileg fyrir sjálfan konúnginn, sem fyrir lands-
lýðinn. jþað spillir ekki þó vér Islendingar gefuin
þessu gauni, því liver niaður þarf að vita „livað í
sínu liúsi gjörist“; og oss skjátlast iiin of, ef það liefir
dulizt fyrir ferðamöninim, sem hér liafa koiuið á þessuni
lestiim, eða staðarhúnm hér, að einnig vér eiguin