Þjóðólfur - 25.07.1854, Síða 1

Þjóðólfur - 25.07.1854, Síða 1
Þjóðólfur. 1854. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; vcvð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulann 8. Iiver fí. ár. 25. 155. oy 156 — Póstskipiíi koin 18. þ. m.; me'b því kom horra Jón {>. Thoroddsen sem nú er veitt Baríiastrandar-sýsla. — Konfereuzráþ amtmaþur herra Bjarni Thorstein- son, Tiddari af Dannebr. og dannehrogsmaþur, er nií alflutt- ur híngaí) til staftarins a% vestan meí) allt sitt. Gullvcpy embctttísskil. — 1S. Ji. m. sendi eg son ininn npp í skrifstofu stiptamtsins til aft vitja póstskips- bréfa, os voru honum jþá fengin, auk utan- landsbréfanna, fimm bref' til min, meíi póst- númertim: 40—44, og eitt bréf til konn minn- ar, með póstnúmeri: 45, og fylgdu fiví 19 rdd. 36, sk. í peníngum; fiað er ritað utan á öll [iessi bréf, að póstburðarkaupið hafiverið „borg'að*. En fiegar eg opna bréfin, sem voru sum úr Múla-sýslu, og á [leim var auka- númer út strikað, en sum úr Skaptafells-sýsl- unum, [>á sé eg, að fiau eru send [taðan með sunnanpóstinum, sem híngað kom aptur i öndverðum Júni mánuði. Stiptamtmaður- inn hefir þannig haldið fyrir mer pessari eiyti minni, sem honum er trúað fyrir að standa skil af svo fljótt sein verður, í ntílægt Jiví se\ vikur, mérfornspurðum, án miirii- ar vitundar og án fiess að gefa mér tilefni eða tækifæri til að láta vitja bréfanna, — éins og hann [»ó gerði í vetur, fiegar hann auglýsti hverjir ætti póstbréf ósókt. Eg vil geta [>ess, að á fiessum nálægt 6 vikna tíma hefir bæði verið sent til mín ineð embættisbréf frá stiptamtmanni sjálfum (bréf hans 29. júní [)• á.), og með bréf héðan rak- leiðis upp til hans; fiannig hefir ekki heldur verið hðrgull á tækifæri eða heinum milliferð- um t.il að koma fiessum póstbréfum rakleiðis til min í tíina. $ó herra stiptiiintmaður Trampe niá ske ætli, að mer einurn sé mishoðið með fiessari óskiljanlegu aðferð, og [ió honum má ske finnist )>að sé skylda sín og ánægja, [>ar sem eg á í hlut, j>á gkjátlast honurn [>að; í fietta sinn var [>ar að anki jafnrnörgum mönnum misboðið og bréfin voru mörg, — og fió fleir- um, [)vi innan í var bréf til annars, — f»ví f>eir vildu allir fá svar upp á bréfsefnin, og voru suin mikið áríðandi nrál, með fyrstu ferð; hefði óskilin á Jieirn ekki verið svona frek, hefði eg getað svarað með skólapilturn; nú er [)að ekki mögulegt fyr en í haust.; bréfskrif- endurnir geta ekki fengið svar, fyr en um veturnætur. En fiessu finn eg mér skylt að lýsa yfir svona opinberlega, og jafnframt að leggja [>að undir álit allra skilvísra og hlutvandra rnanua, hvort slík óskil, — annað eins heimildarlaust hald á eignum manna, eins og [rað, sern hér átti sér stað, geti verið víta - eða ábyrgðar- arlaust fyrir nokkurn mann, auk heldtir fyrir embaít.tismann, sem trúað er fyrir að opna póst.töskur, líklega ekki til f>ess, að lialda hjá sér hréfunum, fivikur eður lengur, heldur til [>ess að standa skil«pf [>eim. Jón Gnðmnndsson. Í>ín^\rallafiimlni'iiin 1854. (Niðurlag). j»egar þannig var lokið iunræð- unum um f)au tnálefni, sein miðnefndin hafði hreift, hreifðu einstakir fundarmenn ýmsum öðrum mnlum, og höfðu þau sum komið til tals á héraðafundunum í vor. % Alþingismaður Páll Sigurðsson skýröi frá, að Rángvellíngar hefðu í fyrra farið [teirri bæn frain við stiptsyfirvöhlin, að [»eir fengi setta árlega verðlagsskrá út af fyrir sig. Las hann nú npp fyrir íundinum synjunar-svar stipts- yfirvaldanna, og kvaðst. hann bera mál þetta undir fundinn, bæði til [>ess að ftessar undir- tektir háyfirvaldanna yrði heyrum kunnar og rök þau sem synjunin væri byggð á', en [>ó l) Vcr hölum ckki fyrir oss synjun stiptsyGrvaldanna, cn viljum ekki efa, að hún hafi vcrið hyggð á nákvfrinri ransólui verðlagsskiár-skýrslnanna úr liángárþíngi uni næst iiiHÍanfariii ár, og þeim sainburði þeirra við skýrsl- urnar úr vestari sýslununi (Arnes- Gullbríngu- og Borgar-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.