Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 3
249 nauftsyujum, heldur en |>egar þeim væri skij*- a?) (»aft, jafuvel án fullrar lagaheimildar. Fund- armenn gjörftu að f*essu góðan róm, og var }*ess getið, að bæði hefði hinu sania máli verið hreift á sýslufundi Rángvellínga í vor og þar vel tekið, og að búnaðarnefnduiium í Árnessýslu líefði verið falið hið sama málefni frá sýslunefndinni. Magnús Andrésson kvast finna sér skylt að skýra fundiiium frá, hversu liann hcfði farið með bréf niiðnefndarinnar til }*jóðkjör- inna alfnngisinanna 12 nóvbr. f. á. Ilann sagðist hafa látið bréfi þessu óhreift }*ángað til sýslunefndin var stofnsett og kom saman næst- liðið vor, en }*á hefði hann borið }*að uj*j» á nefndarfundi, og hún síðan ritað með bréfinu til allra j*resta og hreppstjóra í sýslunni, og vissi hann til, að héraðsinenn liefði almennt, gert góðan róm að j*ví máli, }*ví í allílestum hrejjpunum kvaðst liann ætla, að menn befði bundizt samtökum um, að kaujia svo mikið af „þjóðó/r, eins og í miðnefndarbréfinu væri stúngið upp á, (— (*. e. hverjir fjórir búend- ur cilt blað —); en samskotum til herra Jóns Sigurðssonar væri alstaðar vel tekið og víða komin vel á veg fyrir Jietta ár. Jókti fund- inum J»essu máli vel stefut af Árnesíngum, og kvað einn fundarmanna j*að sjálfsagt, að styrkja almennt herra Jón Sigurðsson, |»ví í rauninni væri }*að enginn styrkur við sjálfan hann, held- ur samhuga eflíng enna lielztu velíornunarmála }>essa lands, af }*ví }»au ættu jafnan í lionum hina öflugustu stoð og talsmann bæði á al- }>íngi og erlendis, á ineðan hans nyti við, og hann neyddist ekki til að slá slöku við |»eim og taka fyrir annan atvinnuveg. Jón Guð- mundsson lýsti því yfir, að kaupeudur blaðs- ins „þjódólfs“ befði aukizt töluvert, síðan frá tölu þeirra var skýrt i vetur, einkutn í Árnes- sýslu, og ef tala kaupendanna jykist enn um svo sem 200 eður meira, }>á kvaðst hann liafa svo næga atvinnu al' útgáfu Jjóðólfs, „aö hann pyrfti ctiyra samskota eður styrhs við frá landsmfínnum peyar þetta ár vœri liðið Leiddi liann jafnframt rök að }>ví fyrir fund- inum, að samskotum j»eim, sem til sín hefði gengið, væri }*að eirigaungu að f»akka, að hann hefði getað haldið úti blaðinu híngaö að, með J»eim kjörum, að verða að greiða prentsmiðj- unni niestallan j»rentunar- og j*a|»|tirskostnað áður en neitt væri komið inn fyrir blaðið. Undir fundarlok gat Jóii Guðmundsson j*ess, að hið norræna fornfræðafélag i Kauj*- mannahöfn hefði veitt herra Magnúsi Gríms- syni 100 rdd. styrk, nú fyrst um sinn i ár, til að ferðast hér um kríng í f»arfir félagsins, og vakti athygli fundarinanna að |>ví, hve gott væri, ef hér innlendir menn gæti orðið aðnjót- andi fiess konar ferðastyrks framvegis, j»ar sem }*ó útlendir hefði optast orðið fyrir (jví híngað til, og f»ví væri vonandi, að landsmenn léti herra M. G. allar þær ujjplýsingar og vel- vilja í té á fiessari ferð lians, sem hverjum einum er unnt. Jetta eru hin helztu mál sem breift var á fiíngvallafundinum í ár, — og vér vonum, að landsmöniium finnist flest þeirra mjög merkileg og leggi alla stundun á að þeim verði framgengt, einkum öllu því er lýtur að iiinni frjálsu verzlun, félagskap og samtökum til hennar, fjármörkuðum nú þegar í haust, að afstýra sumar- og haust|»rángi til sveita, og að sjiorna við að haustull sé lögð i kaujt- stað óþvegin, o. s. frv. Svo var enn sem fyrri, að þingvallafundi þessum vildi til hið hezta og blíðasta veður, sem orðið gat; fiindurinn stóð yfir til liins næsta dags, 27. f. m., um miðmunda, en |»á var umræðuefnunum lokið, og l'undinum þvi slitið. Frá sýslunefud Árnesínya oy aðyjörðum. (cptir Magnús alþingisui. Andrésson). Eins og sjá má af 5jóðólfi (viðaukabl. við nr. 119) var á Hróarsholtsfundinum í fyrra samfiykkt, að sýslunefndin sem j»á var, skyldi sjá um, að ný 7-mannanefnd yrði kosin í Ár- nes-sýslu. Var sýslunni skipt í 7 kjördæmi, og skyldi hvert þeirra kjósa 1 mann innan sinna takmarka, svo nefndin væri sem kunii- ugust um alla sýsluna. 5essu var'l> framgengt á næstliðnum vetri, og voru kosnir í nefndina þessir nienn: M. Andresson alþíngismaöur, séra Páll lnyimundarson aðstoðarprestur, dannebrogsmaðnr Arni Maynússon, hrepp- stjórarnir Árni Björnsson og Maynns Sre- mundsson, sáttasemjari Eiri/nr /le/yason,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.