Þjóðólfur - 25.07.1854, Síða 4
250
og fyr verandi hreppstjóri Guðmundur Guð-
mundsson. Áttu {tessir menn fund með ser
að Hjálmholti í Flóa 4. og 5. dag maímán.
{>. á., og voru Jielztu athafnir nefndarinnar,
{>essar:
1. A?) rita href ölluin hreppstjórum sýslunnar
og óska að {>eir gángist fyrir þvi, að kosn-
ar verfti húnaðarnefndir í hverjum l>repj>.
2. Að rita fyrir {>ær húnaðarnefndir nokkurs-
konar erindisbréf, sem jafnframt skyldi
vera kjósendum til vegleiðslu1.
3. Að ræða um uppástúngu, sem einn sefnd-
armanna hreifði um almennar ver/abætur.
Var álykt.að, að sú uppástúnga skyldi
gánga til ýtarlegri yíirvegunar og athuga-
semda milli allra nefndarmanna þetta ár,
en síðan skyldi ræða hana á almennum
sýslufundi að ári.
4. Bar einn nefndarmanna upp uppástúngu
um, að stofnaður yrfti styrktarsjóður fyrir
Árnes-sýslu, sem grípa mætti til þegar ó-
venjulegir skaðar eður tjón ujipáfelli í sýsl-
unni, og var farið með þessa uppástúngu
eins og f>á, sem getið er hér næst á undan.
5. Var tekið til yfirvegunar hiéf miðnefndar-
innar 12. nóvbr. f. á. til fijóðkjörinna al-
fnngisinanna 1853; var {>að bréfsent. prest-
um og hreppstjórum i öllum hreppum, á-
samt, bréfi, sein sýslunefndin ritaði þeim
jafnframt.
6. Fram bar einn nefndarmanna uppástúngu
um að áfýsa menn til að skjóta saman
gjöfitm til Dr. J. Ujaltalins, í þakklætis-
skyni fyrir læknishjálp hans liér í sýslu
{>etta ár, og jafnframt til að hæna hann
að sér eptirleiðis. Sýslunefndin ritaði hverj-
um jiresti og hrepjistjóra einnig uni þetta
mál, og mælti með því, en óvist er enn
hvernig {>ví verður almennt, tekið.
Loksins ályktaði sýslunefndin, að engan
almennan héraðsfund skyldi halda i Árnes-
sýslu þetta ár, f>ar eð menn ekki vissi til að
nein mikilsvarðandi málefni mundu koma þar
til verulegrar umræðu, en {>ví að eins væri {>ó
boðandi sýslufundur, að menn væru ekki narr-
aðir þangað að þarflausu, en sjálfsagt þókti,
að halda sýslufund alþíngisárið 1855.
Að svo miklii leyti kunnugt er um á-
*) betta biéf sjáll't fylgir hér næst á eptir. Ábm.
rángurinn af störfuni sýslunefndarinnar, iná
þess geta, að í flestum hreppum sýslunnar
hefir verið kosin búnaðarnefnd, og hafa þær
kosníngar víðast hvar heppnazt svo vel, sem
bezt var kostur á, og því fyrirtæki vel tekið
af Ilestum skynsömum mönnum; {iví þó ein-
stakir menn í ótilgreindum hreppum, og þó
mjög fáum, hafi sýnt sig svo óþjóðlega, að
þeir ekki einúngis hafa skorazt undan að
verða kosnir í búnaðarnefndirnar, heldur verið
svo ólundarlegir að greiða ekki heldur neitt
atkvæði til þeirra kosnínga, þá er sá útúrhor-
ingur þessara fáu manna að engu teljandi í
samanburði við hina, sem eru svo margfalt fleiri.
— Bréf, frá sýslunefndinni í Árnes-sýslu til
hreppstjóranna.
Að landbúnaðurinn, þegar hann erígóðu
lagi, sé öílugasta og vissasta máttarstoð undir
velmegun livers lands og hverrar sveitar, það
er sa sannleiki, sem hver skynsamur maður
viðurkennir, sein annars gefur nokkurn gaum
að því, bvernig frainför og hnignun hefir til
gengið i hverju landi eður byggðarlagi, sem
er. 3>að liggur þvi í augum uppi, að það er
einhver einbrýnasta nauðsyn liverrar þjóðar,
bæði að alla sér búnaðarlegrar þekkíngar, og
verja kröptum sínum til skynsamlegra fram-
kvaimila; og þetta láta lika þær þjóðir sér
annt uin vera, sem eru á mestum og beztum
framfaravegi.
Vér Islendingar erum að visu í hvoru-
tvéggju þessu tilliti skammt á leið komnir, þó
verður |>ví ekki neit.að, að i ýmsum sveitum
er mönnum farinn að aukast áhugi með jarða-
bætur og Ileira, er til búsældar horfir; en í
búnaðarlegri þekkingu fer mönnum minnafram,
sem von er til, meðan enginn búnaðarskóli
kemst á fót í landinu; og ineðan svo stendur,
að engin bót er ráðin á þvílikum þekkíngar-
skorti, þá verður þó að tjalda {>ví, sem til er,
og má að miklum notum koma, ef búhyggn-
ustu mennirnir, sem kostur er á í hverjum
hreppi, létu í þessu tilliti svo mikið gott af
sér leiða, sem þeim væri unnt, með leiðbein-
inguni og upphvatningum við sveitúnga sína,
og ekki sizt með eptirdænii sjálfra sín.
5etta hefir vakað fyrir sýslunefndinni í
Árnes-sýslu, og {>ví stakk hún, eins ogkunn-
ugt er, í fyrra uj>|> á {>ví, að kosnar væru