Þjóðólfur - 26.08.1854, Síða 1

Þjóðólfur - 26.08.1854, Síða 1
þjÓÐÓLF (JR. 1854. Scmlnr l<aupendiini kostnaðailaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert cinstakt nr. 8 sk.; sölnlaun 8. Iiver. 6. ár. 26. áf/úst. 160. of/ 161. Leiðréttíng: J)að er ránghermt í síðasta blaði, bls. 264, að lögfríeðíngur Erlendur þórarins'son hafi náð 1." aðaleinkunn í hinu munnlega prófi en 2. cinkunn í „praktiska" prófinu; þetta er eininitt hausavixl. — í 157. bl. bls- 258, 1. dálk er og rángpr. Itiagnús Einarsson f. M. G u n n I a ugss o n. — Kaupmaftur og; bæjarfulltrúi D. Thomsen hefir á }»essu vori sætt 2 opinberum tnáls- sóknum: fyrir óhlyóni gegn skipan lögregltt- stjórans í Reykjavík, og fyrir nteiityrði við sama embættismann fyrir fógetarétti. Bæði f»essi mál eru nú clænttl fyrir hérað.sdómi, og var hinn nyi sýslumaður Bautnann, setudómari í báðum. I hinu fyrra málinu var ltinn ákærði öldúngis frí fundirin og málskostnaðurinn Iagð- ur á almenníng, í hinu síðara var hann dæmd- ur í 50 rdd. sektir og málskostnað. Hann hefir skotið síðara málinu fyrir yfirdóntinn, en amt- ið hinu fyrra. 5<tr skipaði stiptaintmaður kand. i f/ubfrœbi M. Grímssyni að verja málið fyrir Thomsen, ejns og sá böfðíngi hefir lengi hragðað og sjá iná af yfirréttardómunum í fng- ólfi, að til talsmaima eru jafnaðarlega skipaðir „kandídatar“ og „examínatar14 í f/uðfratdi, en j»ótt lögin segi (til.sk. 11. júlí 1800. 22. gr.). „í sakamálum Of/ r/jafsóknarmálnm skal stiptamtmaðurinn shipa einhvern af sýslumönnunum, sent eru í grennd (við Reykjavík) rðuraðra lög’lscrífjl mennií. En D. Thomsen lýsti yfir við stiptamtið, að hann vildi ekki |>enna ólöglesna talsmann, sem j>ar til væri skipaðttr gagnstætt lögum, og kvaðst helclur vilja verja sjálfur tnál sitt fyrir yfirdóminum. Eptir að stiptqmtmaður hafði svarað j»essu líkt og Pílatus forðuin: „Hvað eg hefi skrifað“ o. s. frv., j>á beidd- ist. Thomsen um jietta úrskurðar yfirdómsins, og sannaði hann nteðfram, að kandid. M. Gríins- 8on hefði í Nýtíðindunum hreift, hve ólögulega væri settur mykjuhaugur hans, — en j»ar út af kom óhlýðni Thomsens, að hann jiókti ekki hafa gegnt lögreglustjóranum í |>ví að færa hauginn á burt, — og úrskurðaði yfirdómur- inn, að kandíd. M. Grintsson væri óhæfur til að verja j>etta ntál; ekki munu sanit dótn- endumir hafa orðið allir á einti máli tneð j»enna úrskurð. Thontsen lýsti yfir í yfirdóminuin, að hann hafnaði að fá sjer talsmann settan, og ætlaði sjálftir að verja ntálið, samt skipaði stiptamtmaður sýslumann Lassen honum fyrir talsmann. En Thomsen kom ei að siður apt- ur fram fyrir yfirdóminn sjálfur og mótinælti, að stiptamtmaður hefði haft lagaheimild tilað skipa organista P. Gudjohnsen til að sækja málið, bæði af j»ví að hann væri maður ólög- lesinn, og j»ar til of tengdur yfirdómaranum, j»ví krafðist Thomsen, að j»essum sækjanda væri frá visað; en yfirdómurinn varð á gagn- stæðu máli. — Jegar menn lesa með athygli sögugrein j»á, sein jietta blað færði lesendunum fyrir skemmstu á 253. bls., |>á j»arf naumast hálærða ntenn né sérdeilislega tilfinníngarnæpia fyrir j»ví sem rétt er og sanngjarnt, til [»ess að finni- ast meðferð sú, sent j»ar segir frá að umboðs- niaðttr Díngeyraklausturs, Tt. M. Olsen, hefir orðið fyrir af yfirvaldi sínu amtmanni Hav- stein, mjög óvanaleg og næsta hæpin að af- leiðingunum til, t. a. tn. ef íleiri undirmenn amtmannsins ætti líku að fagna jafn óviðbúnir slíku, eins og Ólsen var. Jað er að visu svo, að amtmaður, j»að er æðsti valdstjórnarmaður isinuamti, og jiessir umboðsinenn yfir klaustra- og konúngsjörðunum álitast ekki í svo göf- ugri stöðu, eða á svo háu stigi, að j»eim j»yki [>urfa að vanda kveðjurnar. En j»að er j»ó í rauninni ekki litilsvert, j»egar yfírvalilinu og stjórninni hlotnast dugandis umboðsnienn yfir jjjóðeigminum, og allra-sizt ætti yfirvaldið nokkru sinni að hafa í frammi jiessleiðis að- ferð, hvorki við j»essa menn né aðra, sem eru undirgefnir, að j»ar af gæti risið almennur vafi um og ótti fyrir, að verða, ef til vildi, að sæta jiesskonar einræðismeðferð svona tilefnislaust

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.