Þjóðólfur - 26.08.1854, Blaðsíða 3
umlir ráMierraim, op; et' hann áleit kröl’una
rétta, |)á af) tylgja henni fram, hvernig sem
undirtektirnar voru hinumegis, uin af» sleppa
ítökunum. Oss skilst þafi vel, aö ráfiherrann
mundi fiá hafa skipaí) málssókn móti Olsen,
en úr |>ví eignarhaldió var mef) frjálsu, j)á
lieföi stjórnin alls ekki, bvorki látift tregftuna
eina á af) sleppa af jiessu eignarhaldi, varf)a
missi borgaralegra réttinda, né j)annig mis-
hoðiö Ólsen á annan veg, aö öldúngis ópróf-
uöu máli.
Vér segjum jietta mef) tilliti til allra ítak-
anna yfir höfu?) af) tala, en |)egar litif) er til
f>ess, hvernig á stendur um Sigríöarstahasand,
J)á verður aftferö amtmannsins jressa óskiljan-
legust. Amtmafiurinii fyrir norfian liefir, eptir
tillögum stiptsyfirvaldanna, veitt prestinum til
Breiðabólstaftar gjafsókn á höndur eiyanda
þingeyra- stafiar, umboðsmanni Ólsen, um
eignarréttinn til Sigríöarstaðasandsreka. Amt-
maður Iiavstein hafði jiannig fulla vissu um,
að málið lægi undir dómi, og að Ólsen hélt
}>ar uppi kostnaðarsamri málsvörn á sjálfs
síns kostnað fyrir því, sem liann meinti eins
vafalausa eign sína eins og sjálfan 3>ínSeyr<1-
stað. Ef nú Klausturgózið en ekki staðurinn,
átti jienna reka, eins og amtmaður nú fer fram,
j)ví koni hann j)á ekki fram fyrir héraðsdóm-
inn (sem „Iiíterveníentu) og krafðist, að rek-
inn yrði dæmdur eign Klausturgózins, í stað
jiess að láta Ólsen vera einan um málssókn-
ina móti Breiðabólstaðarkirkju, og hafa fram,
að honurn yrði dæmdur rekinn, en heimta
hann {>ar í móti ekki af honuni fyr, en fitllu
missiri eptir að dómur var genginn i málinu
Ólsen í vil? Og er jiað auðsætt hverjum
manni hér af, að eins og Jiessi krafa amt-
mannsins er jiannig öldúngis ástæðulaus, eins
er honum liéðan af í lagalegu tilliti ómögu-
legt að fá henni framgengt.
íþað er öllum kunnugt, að umboðsmaður
Ólsen hefir í sérhverju tilliti staðiö vel og
og sómasamlega í skihim í sýslan sinni, með
reglulega reiknínga og eptirgjald í réttan tíma;
hann hefir og á ýmsan veg uppörfað jaröa-
bætur og jarðrækt meðal umboðslandseta sinna,
og hefir stjórnin viðurkennt jiað með J>ví að
saema nokkra j>eirra fyrir; ekki er }>að síður al-
kunnugt, hve hlutvandur hann er i eptirkalli af
gjaldanna, og virtur og ástsæll af fieini, sem
sem við haim ski[>ta. Allt (>etta lilýtur og
að vera amtmanni fullkunnugl; en j>ví frem-
ur virðist j)á hin áminnsta ineðferð lians á
umboösmanni Ólsen, svona án jiess fyrirfram
að leita hófanna um itiálið, hvorki við stjórn-
ina né við umboðsmanninn sjálfan, að eiga
að rekja upptök sín til einhvers jiess fljót-
ræðis og embættisreigíngseinræðis, sem bæði
væri óskandi, að aldrei briddi á hjá Iiinurn
æðri valdsmönnum, og sein naumast getur
verið geðjiekkt ueinum af hinum undirgefnu
að hugsa til að eiga yfir liöfði sér, ef svo réði
við að horfa og ()egar alla varirsízt; umboðs-
maður Ólsen gat átt dauöa síns von, en ekki
á jiví, að boðan hans út á Skagaströnd á amt-
mannsfund hefði jiað að geyma, að víkja hon-
um frá umboði sínu og atviunu svona tilefnis-
og ástæðulaust.
Vér sjáuni, að Olsen hefir lagt málið fyrir
stjórnina, og sjálfsagt hefir hann leitað vitnis-
burðar síns hjá sýslumanni og annars álits lians
um jietta mál, og jiarf ekki að efa, að jiað álit
verður samkvæint (>ví, sem rétt er og satt, og
allir róma um Ólsen; en að }>ví búnu erum vér
j>ess fulltrúa, að stjórnin, sem einnig mun
sjálfri kunnugt, hve sómasamlega hann hefir
staðið í stöðu sinni, muni nauinast hafa (>á
hlífð með amtmanni, að hún leggi sainjiykki
sitt á jiessa öldúngis einstaklegu og dæma-
lausu aðferð hans, heldur veiti Ólsen fulla
réttíngu á jiessu máli.
Ánöfnunarbréf, oy arjleiðslubréf t.il bárna-
skólans á Eyrarbahka.
Ef að eitthvert jiarft og gott fyrirtæki
er byrjað með forsjá, haldiö fram nieð eití-
ilrægni og festu, hversu sein óvitrir menn og
j)verhöfðar taka j>ví með fyrsta og Ieitast
við að kæfa (>að niður, og (>egar fyrirkomu-
lagi (>ess og stjórn síðan er hagað skynsain-
Iega, j>á sjá menn af hinum nýstofnaða barna-
skúla á Eyrarbukka, að slík fyrirtæki hjá
oss Islendínguin geta haft bæði framgáng og
viðgáng, vístámaðal leikinannanna. 3>að var
svo með fyrsta, Jiegar hreift var stofnun jiessa
skóla, eins og opt vill verða um slik fyrir-
tæki, að menn tóku jiví mjög dræmt að styðja
að henni með fégjöfum, og surnir töldu hana
ójiarfa og óvit; en menn Iétu bráðuin sann-