Þjóðólfur - 26.08.1854, Page 5
271
bæfti nieð byggingu og jaröabætur, sanit
hver njóta skal í Iivert skipti f>ess helni-
íngs af afgjalclinu, seni eyöast má, sam-
kvæmt. tölulið 2, hvernig og hverjum leigja
skal hinn helfíng afgjahlsins og peninga
höfuöstólsins.
7. Til jtess aft reglunt þessuin veröi f>ví frem-
ur fylgt og eptir jteirn breytt, áskiljum
viö erfíngjum okkar rctt til Vallarlijáleig-
unnar meft afgjaldinu og peninga- höfuð-
stólsins, sein annars arfs, sé vanrækt. aukn-
íng höfuöstólsins, j>á»gah til hann hefir náft
10,000 rikisdölum, og hafa f>eir sama rétt,
sé rentan f>ar á eptir brúkuö til annars
enn í þarfir Eyrarbakka barnaskóla; ella
hafa erfíngjar okkar alls engan rétt til
|>essa fjár, svo f>af> verður, að okkur frá
föllnum, á vahli barnaskólanefndarinnar
og sóknarprestanna, hvort skólanum kem-
ur að notum gjöf f>essi eður ekki.
jiessu gjafabréfi til staðfestu, sem gjört
er > lagaleyfi og ekki er £ partur aflafjár
okkar, eru okkar undirskrifuð nöfn og hjásett
signet í viðurvist undirskrifaðra votta.
Stóruháeyri, þann 7. ágústm. 1854.
Th. Kolbeinsson Sif/ríður Jónsdöttir
(h. S.). ' (L. S.).
Scm vottar undir skrifa
P. Inf/imundsson. G. Thorf/rhnsen.
II.
Eg undirskrifaðu Einar Sif/urðsson, bú-
andi á Eyfukoli, gjöri hér með vitanlegt: að
eg (sem á engan lífserfingja), gef barnaskól-
anum á Eyrarbakka eptir minn dag, einn fjórða
part af eptirlátnum fjármunum mínum, (f>ó
svo að gjöíin ei sé minni enn 200 ríkisdalir,
en máske stærri, ef mér enn skyldi aílast fé),
með fylgjandi skilmálum:
1. Gjöf J>essi skal strax, sem jeg er fallinn
frá, áður enn skipti fram fara, útleggjast
úr dánarbúinu í peníngum, að svo miklu
leyti |>eir kynnu til að vera, en f>að sem
f>á skorta kynni á 200 ríkisdali eðu f dán-
arbúsins, skal út leggjast af öðrum fjár-
munum, sem hið fyrsta skulu seljast á
uppboðs[>íngi fyrir penínga, og skal allt fé
jietta setjast á vöxtu hið fyrsta skeð getur.
2. Helfing rentunnar af fé f>essu, skal árlega,
(þegar kennsla fram fcr i nefudum skóla)
brúkast. í kennslulaun handa gáfuðu og
velsiðuðu barni úr Stokkseyrar-hreppi, sem
annaðhvort er á sveit, eðurhvers foreldrar
eður aðstoðarmenn eru svo á sig komnir, fá-
tæktar vegna, að fieir ekki geti gefið með
barni í skólann án sveitarstyrks. Hinum
helfing renturinar skal árlega bæta við höf-
uðstólinn, og má öldúngis ekki út af f>ví
breyta, Jiángað til hann er orðinn 500 rík-
isdalir, en úr f>ví má öll rentan brúkast í
skólans f>arfir, eptir J>ví sein skólastjórn-
inni virðist bezt fallið, en höfuðstólnum
má aldrei eyða um aldur og æfi.
3. Tveir eður |>rír hyggnustu og framsýnustu
bændur í Stokkseyrar-hreppi, hverja skóla-
stjórnin kýs, skulu æt.ið ásamt henni (í
hverri sóknarpresturinn verður), liafa á
hendi stjórn og umsjón fjár fiess, sam-
kvæmt því sem fyrir er mælt í 1. og 2.
grein, og skulu erfingjar mínir hafa rétt
til fjárins, sem annars arfs, ef öðruvísi
verður með farið, eður til annars hrúkað,
en í jiarfirbarnaskólans á Eyrarbakka, ann-
ars hafi j>eir alls engan rétt til fjár f>essa.
Eyfakoti, þann 8. ágúst 1854.
Einar Sif/urðsson
(L. S.).
Som vottiir undirSkril'a:
77/. Ko/beinsson. G. Thorgrimsen.
Burt'fararfróf
i prestushólanum, var haldið 15.—19. f>. rn.
incl.; sá eini, sem í j>etta sinn gekk undir
j>að, var Steffán Pjetursson Stcphensen1, og
fékk liann aðra aða/einkunn. 11 it gjörðaefnin
voru:
i biblíupyðíngu: 1. Kor. 3, 5.—15. v. incl.
- trúarfrœði: liver muiiur er á kenníngii pró-
testanta og katólskra um kristi-
lega kirkju, og livaða áhrif
„ hefir fiessi rnunur á álit jieirra
á biblíunrii?
- siðafrœði: að sýna, hvernig syndinni venju-
lega er skipt og að lýsa hin-
um ýmislegu stigum hennar.
ræðutcxti 2. Kor. 6, 1.—10. v.
*) Árið 1852 útskrifaðist enginn úr hinum
lærða skóla, og |>ví kom enginn f>að haust
á prestaskólann, nema j>essi eini, sem