Þjóðólfur - 26.08.1854, Page 7

Þjóðólfur - 26.08.1854, Page 7
273 stjóra að jal'na útsvörum bænda; var mór þó um leið sagt, að gjörðarmenn þessir hefðu eklii, eins og vcnja var til, verið kosnir með atkvæðnfjölda lireppsbua, heldur hefðu þeir hreppstjóri og prestur Uomið sér svona saman um, hverjir þeir skjldu vera, en þó veit eg ekki fullan sann á því, hvort þeir voru svo kosnir, eða á hinn vcginn; en hvornin scm þcir voru kosnir, voru í nefnd þcirri, sem gjöra skyldu 11111 útsvörin, þessir menn: hreppstjórinn og sonur lians, presturinn og son- ur hans, og kaupmaður nokkur, er á heima þar í hreppn- um. Ncfnd þcssi var þannig frá upphali vega sinna ó- lögmæt, þar eð í henni voru tvennir feðgar, því auð- sætt er, að eigi réttur bænda að kjósa gjörðarmenn til að jafna útsvörum, að vera að nokkru liði; á ekki til þess að kjósa menn, sem svo eru nákomnir liver öðr- um, að með engu móti megi óvilhallir lieita. (Framh. síðar). — Hér skal geta þess, að dannebrogsmaður lierra Arni Itlagnússon li á Stóraármóti I Flóa, ásamt nokkrum bænd- um úr Biskupstúngum tók sig á þíngvallafundinnm 1852, sainnn um, að fá mig til að gjöra tilraun að hvað niiklu leyti þau jarðyrkjuverkfæri og jarðyrkjnaðferð, sem eg hafði kynnt mér erlendis og lialt út híngað, gæti komið að notnm liér á landi. Túngnamcnn létu byrja tilraunir sinar vorið 1853, og liéldu þeim álrain um haustið snma ár; er um þetta prentuð skýrsla i þjóðólfi þ. á. (8. april hls. 193. 141. bl.). í skýrslu þcssari cr ckki getið þcirra tilrauna, sem ern gjörðar á Stóraármóti, enda þótt Arni, sem félagsmaður, tæki þátt í að greiða allan kostnað er af samtökunum Iciddi að fjórða hlutanum; leyli eg mér þess vegna, að gcfa skyrslu um það, sem hjá lionuni liefir gjört verið, og biðja hinn heiðraða á- byrgðarmann þjóðólls að vcita hcnni móttöku i blað sitt. I lyrra vor þegar Túngnamenn létu byrja að gjöra tilraunir sínar með að plægja, þá varð ckki plægt hjá Árna; korn það af því, að jarðvegur hja lionum, sein að eðli er bæði þýfður og heldur f sér raka, var ekki þýður eður eða ekki plægjandi þegar fara átti að byrja plægínguna i fyrra vor um fardagaleytið; ernla gckk örðugt að linna jarðveg, sem liæfur þarkti lil að gjöra tilraunir með, þvíegvissiþá ekki heldur, hversu gánga kynni að beita plógnum í þýfi, cn eins og þegar var getið, er öll jörð á Stóraármóti þýfð, sem utantúns liggur og heiðarkennd er. Vegna talinna orsaka, sem og þeirrar, að þegar vinnunni hjá Túngnatnönniim var lokið, var orðið svo á liðið timann, að ferðir voru komn- ar, og gat því ckki orðið af plægíngu fyrri en nú i haust er leið. Eins og gctið er 1 skýrslu Túngnamanna var licrra þórarinn Árnason jarðyrkjumaður ásaint mér að plægingunni. Komutn við báðir til Árna í haust og leitiiðum að jarðveg, og þá er við höfðum fundið hann, plægðum við hér um 1 dagsláttu af þýfðum heiðarmó- um, sem mest voru vaxnir lýngi og mosa. Var þetta verk unnið á 4 dögum, og gckk svo vcl, að hcstar voru, að Árna áliti, óskemmdir að öllu, enda var það hans meiníng, að hverjuni besti, scni fær cr til altrar vanalegr- ar brúkunar, megi að ósekju beita fyrir plóginn. þeg- ar Árni sá, að nota mátti plóginn, bæði vegna gripanna og jarðvegsins, þókti honum úr því vandamikla spurs- máli lcyst, livort plógurinn gæti gengið á lslandi. Fannst honuni nú mikið undir komið, að kunnátta á að fara mcð plóginn, yrði iiumin af öðrum, og tók Árni því fyrir strax að kaupa sér plóg, og í vctur hefir liann gjört sér aktígi, til þess að hafa sjálfur allt við hönd- ina1. Nú í vor fór eg austur til þess að reyna aktfgin og kenna sonum Árna að fara sjálfum með plóginn; líkuðu mér aktígin svo vel, að eg álít þau að allri gerð jafnboðin þeim, er frá útlönduni koma. Eptir skaninia liríð koniust synir Árna upp á að plægja svo vel, að eg álit sjálfsagt, að þeir bæði geti plægt flög lians og aðra jörð með nokkurri leiðbeinfngu. 1 vor befir Árni stúngið upp rúma 40 ferli. faðma af flaginu og girt með skíðgarði, sáð í þnð höfrnm og jarðeplum, ogerhvoru- tveggju komið upp, og lofar nokkrum ávexti einkum jarðeplin. Ilvainmkoti i júlí 1854. Gudmundur Olafssmi. — Ekkjur 2 fátækar á Sóleyjarbakka í Hrcpphólasókn, livcrra önnur missti mann sinn og elzta son í skipskað- anum í Grindavík 1. maí 1852, og nú aptur fyrirvinnu sína, — efnilegan mann, sem var nýgiptur dóttur henn- ar, — f skiptapanum á Inn-nesjuni 14. marz þ. á., liala f þcssum raiinuni sínum notið mikills liðsinnis í féstyrk og öðru fleira, sein í fyrra skiptið var óskoðað og ó- talið, en liefir nú í ár, — að svo miklu leyti sem það hefir vcrið talið, — yfirstigið 60 rdd , auk þess, að ýngri ekkjan varð njótandi 55 rdd. afsamskotum þeim, sem herrn G. Thorgrimsen á Eyrarbakka gekkst fyrir (sjá þjóðólf nr. 146); þær liafa því beðið okkur að færa virðingarfullt og auðinjúkt þnkklæti sitt, öllum þeim, sem liafa í þessnm raununi þeirra vcitt þeim góðviljaða og nærgætna hjálparhönd. 1. ágúst 1854. J. Högiiason. M. Andrésson. Fréttir verzlun o. íl. Eyrarbakkaskipið er nú nýkomið frá Höfn, og bréf þnönn frá 21. júlí, blöðin hiifum vcr enn ekki haftlæriáað lesa. Ilinar helztu fréttir eptir bréfum og fcrðamönnuni, eru þessar: Engilsmenn og Frakkar hal'a gjört cinhverja litla tilraun til að skjóta á lírónstað, en ekki gengið. — Ut leit fyiTr beztn nppskeru, en korn dýrt. — ‘) Hér skal þess gctið, að Árni dannebrogsmaður licfir i vetur einnig siniðað sléttunarverkfæri þau, sem Guðbrnndnr heitinn Steplienscn koin fyrstur upp með; eru verkfæri þessi að öllu eins löguð og vönduð og þau, scm eptir frunismiðinn eru. það eg til veit, er Á. dannebrogsin. sá fyrsti af innlendum mönnuin, seni gjört hcfir sléttunarverkfæri, og er þettaðmikils vert, þvi nú þurfa menn eigi lengur að fá þau frá útlöndum. En allir smiðir hafa það mér er kunnugt, híngað til vcigr- að sér við að smíða þau vcrkfæri. Höfund.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.