Þjóðólfur - 14.10.1854, Side 1
Þjóðólfur.
1854.
Sendur kaupcndum koslnaðailaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert cinstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. Iivcr.
6. ár.
14. október.
165. of/ 166.
— j>að er fleslunt kunnugt, að sakatnála-
tilskipunin 24. jan. 1838, 15. gr. hefir tekift úr
löguin, að yfirvaldið skipi sóknara fyrir hér-
aftsdónii í opinberuni ináluin, en saina laga-
boðift gerir hverjum dóniara ab skyldu, aft bjóöa
hinuni ákærða, að honutn se settur lalsmaður;
{>ar sem nú löggjafaiium fiannig fiykir minna
komið undir, að ákæra liinn sakfellda, eða út-
lista brot lians og sekt, lieldur ætlar fiaft dóm-
stólnum einum, Jiá vill bann og skipar, aft hver
sein er ákærður eigi jafnan kost á, aft málstað-
ur hans sé varinn svo vel, sem fremst er kost-
ur á, áður enn hann er dæmdur, og fiað gefur
að skilja hér af, að löggjafinn vill skýlaust, að
hins sama sé gætt fyrir yfirdóminum, aö fiví
sem fremst má veröa.
Stiptaintmaðurinn á að skipa sækjanda
og verjanda í misbrotamálum fyrir yfirdóinin-
um, og ekki ncma lögJærða menn, cptir
yfirdómstilsk. 11. júlí 1800, 22. gr. og er fivi
bein og skýlaus lagaskylda hans, að ski|>a
hina hæfustu löglærða menn, sem hann á kost
á, til talsmanna fyrir liina ákærðu; hann á að
kjósa fieim fiann talsmann, af fieim sem er :
völ á, sem fieir ákærðu hefði sjálfir helzt kos-1
ið, ef fieir hefði verið við og jiekkt fiá laga-!
menn.
Ilvernig uppfyllir greifi vor, lierra Trampe,
fiessa skyldu'í nú i 2 sakamálum, sem eru
fyrir yfirdóminum, hefir hann skijiað fógeta
hcrra Finsen, sem allir vita að ergóðurlaga-
rnaður, til fiess að sœkja, bæði jiessi mál á
móti fieim ákærðu, en kandidat í guðfræði,
herra Magnús Grimsson, sem allir vita að er
fió enginn lagamaður, til að tala niáli fieirra;
fietta sýnist nú að vera ekki að eins móthverft
fiessum 2 lagagreinum, heldur stríða á móti
siðferðis- og náttúrulögmálinu; og ef slíku fer
l'ram, fiá hlýtur fiaö að niðurkefja og gera að
engu fiað tratist, sem fieir er í misbrot rata,
niega bera til yfirdóms landsins iim, að fiegar
fieir skjóta fiángað máluui síiium, J>á verði [>au
f>ar svo vönduglega varin og undirbúin og
vægilega dæmd, sem fremst má verða.
— Fæðíngardagur konúngs vors, 6. fi. m.,
hefði sjálfsagt gengið hér af í höfuðstað lands-
ins fiurr og jiegjandi, viðhafnar- og gæðalaust,
hefði Braiðrafélagiðsæla og rfieirBorðalöggðua,
fiessir konúngsins útvöldu, vcrið einir um að
sýna landsfiiðurnum fiegnleg liollustumerki og
viðhöfn á fæðingardag hans. j>etta er nú |>ó ekki
að eins gjört. í öllum öðruni stærri og smærri
bæjum í lönduin Danakonúugs, heldur hefir
fiað og verið hér á hverjum fæðingardegi hans,
svo lángt sem menn til muna (nenta má sko
í 1 skipti). Menn liafa lialdið fjölmenn sam-
sæti og dansleiki eptir, og einatt var Jiað í
embættistíð stiptamtmannarina hér næst á mid-
an, að fieir sjálfir buðu til sin embættismönn-
iiniim og hclztu borgurum staðarins með hús-
frúm jieirra, til hátiðlegrar máltíðar, en fiaðan
gengu jieir með frúr sínar til dansleikjar, Jiar
hiu hlómlega ýngri kynslóð staðarins var
skrautbúin fyrir. Svona fór hér fram á dög-
um Krigers, lieggja Hoppe og Bardenfleths,
stijitamtmanna vorra. Á fæðíngardcgi lands-
föðursins minntust líka f>ess einstakir föður-
landsvinir, að fiá ætti vel við að stofna eitthvað
fiað, sein gæti liaft landsföðurlegan tilgáng og
afleiðingar. Bjarni Thorarensen og jiorgríni-
ur giillsmiðiir Tómásson stofnuðu 28. fehr.
(fæð. dag Friðriksfi.) Fjallvegafélagið, og Jieir
jiórðiir Sveinbjarnarson og Jón Thorstensen
stofnuðu sama dag suðuramtsins húss- og hú-
stjórnarfélag; hefir mikið og margt. gott leidt
af báðuiii fiessum lélögum bér í landi.
Og hvað gerðu embættismennirnir og aðrir
staðarbúar til viðhafnar og vegs konúnginuin á
fæðíngardegi lians i fistta sinn? jieir flögguðu,
allir sem áttu flaggl og búið; vér teljum ekki»
að deginum fgrir liuðu tveir herrarnir mönn-’
uiii, fyrir 9 mörk, upp á samsæti við ináltíð)
(—munngát áttu nienn að leggja sér sjálfir —
«